Morgunblaðið - 31.05.1989, Side 25

Morgunblaðið - 31.05.1989, Side 25
25 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989 íslenskar konur neyðast til að horfast í augu við þá staðreynd að þær eru farnar að reykja jafnmikið og karlar. Þetta er vafasöm upphefð þegar litið er til alls þess tjóns og ama sem reykingar valda. En það rofar til: undanfarin ár hefur dregið úr reykingum, bæði hjá konum og körlum. fj) TOBAKSVARNANEFND 2! Krabbameinsfélagið í dag, á alþjóðlegum tóbaksvarnadegi sem sérstaklega er helgaður baráttunni gegn reykingum kvenna, eru allar konur sem reykja hvattar til að hugleiða þá ábyrgð sem þær bera á börnum sínum, umhverfinu og eigin velferð - og velta því fyrir sér í alvöru hvort ekki sé kominn tími til að hætta að reykja. m Alþjóða heilbrigðismálastofnunin AUK/SlA K99-57

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.