Morgunblaðið - 03.06.1989, Side 6

Morgunblaðið - 03.06.1989, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIOIMVARP LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1989 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með Beggu frænku. (dag verður Begga úti 10.30 ► Jógi.Teikni- 11.10 ► Fálkaeyjan. Loka- 12.00 ► 12.30 ► Stjörnuvíg IV (StarTrek IV). Hin framtakssama viðog feríleiki. Hún dregurfimm Ijósmyndir úrþeim mynd. þáttur. Lagt Pann. áhöfnætlaraðþessu sinni aðferðasttil 20. aldarinn- sem henni hafa verið sendarog þeir heppnu fá eitt- 10.50 ► Hinirum- 11.35 ► Ljáðu mér Endyrtekinn ar. Aöalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy og hvað úr kistunni hennar. Teiknimyndirnar eru: Glóálfarn- breyttu.Teiknimynd. eyra ... Endursýndur tón- þáttur. DeForest Kelley. ir, Óskaskógurinn, Snorkamir, Tao Tao og Maja býfluga sem er ný teiknimynd. Myndirnar eru með íslensku tali. listarþáttur. 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hringsjá. Dagskráfrá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. SíðanfjallarSigurðurG. Tómasson um fréttir vikunnar og Jón Örn Marinósson flytur þjóð- málapistil. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► Réttan á röngunni. Gesta- þraut í sjónvarps- sal. 21.05 ► Fyrirmyndar- faðir. 21.30 ► Fólkiðí landinu. Svipmyndir af íslendingum ídagsins önn. 21.50 ► Leiftur liðinna daga Bandarfsk bíómynd frá 1982. Mynd byggð á sjálfsævisögu söngkonunnar Rose- mary Clooney sem náði miklum vinsældum á sjöunda ára- tugnum. Hún átti erfitt með að þola álagið sem fylgdi frægð- inni og eftir að hafa fengið taugaáfall var hún flutt á sjúkra- hús til meðferðar. 23.25 ► Sprengtá blöðrunni... (Blow Out). Bandarísk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Brian De Palma. Aðal- hlutverkJohnTravolta, NancyAllen John Lithgow og Dennis Franz. 1.00 ► Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Páfinn á landi. Dagur í lífi pá fslandi. 20.20 ► Ruglukol Bandarískirgaman ir. s- faá ar. Dætt- 20.45 ► Fríða og dýrið (Beauty and the Beast). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Aðalhlutverk Linda Hamilton og Ron Perl- man. 21.35 ► í hefndarhug (Positive I.D.). Eiginkona og tveggja bama móðirverðurfyrirskelfilegri líkamsárás. Þetta atvik greipist djúpt í hugskoti konunnar og þegarfram líða stund- irverðurhún heltekin hefndarhug en sinnulítil um eigin- mann og böm. Aðalhlutverk Stephanie Rascoe, John Davi- es, Steve Fromholz og Laura Lane. 23.10 ► Herskyldan (Nam, Tourof Duty). Spennuþáttaröð um herflokk f Víetnam. 24.00 ► Kastalinn (Riviera). Kelly, fyrrum starfs- maðuralríkislögreglunnar, skríðurúrfylgsni sínu til að bjarga kastala föður sfns í Suður-Frakklandi. 1.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stina Gisla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli bamatíminn: .Grimmsævintýri". Meðal annars verður flutt ævintýrið „Úlf- urinn og kiölingamir sjö" í þýðingu Theo- dórs Ámasonar. Umsjón: (Cristfn Helga- dóttir. 9.20 Sígildir morguntónar. Eva Knardahl leikur á píanó, tvö verk eft- ir Edvard Grieg. Þrjú lög eftir Laci Boldemann. Bach- kórinn i Adolfs Fredrikskirkju og Hákan Hagegárd syngja, Thomas Schuback leikur á píanó; Andreas öhrwall stjórnar. Stúdentakórinn í Lundi syngur lög eftir Otto Lindblad; Folke Bohlin stjórnar. 9.45 Innlent fréttayfirtit vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið i Þingholtunum. Fjölskyldu- mynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristin Amgrímsdóttir, Arnar Jónsson, Halldór Bjömsson og Þórdis Amljóts- dóttir. Umsjón: Jónas Jónasson. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróðlegu ívafi. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi, að þessu sinni Jón Thoroddsen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 18.20 Leikrit mánaöarins: „Á sumardegi í jurtagarði" eftir Don Haworth. Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Kari Ágúst Úlfsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Steph- ensen, Róbert Arnfinnsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Pétur Einarsson og Guðrún Þ. Stephensen. (Einnig útvarpað nk. sunnudagskvöld kl. 19.31. Áður flutt 1986.) 17.20 Páfi á Þingvöllum. Beint útvarp frá samkirkjulegri athöfn á Þingvöllum i tilefni af komu Jóhannesar Páls páfa II til ls- lands. Við hljóðnemann: Jónas Jónasson og séra Sigurður Sigurðarson sóknar- prestur á Selfossi. 18.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Leikandi létt. Ólafur Gaukur kynnir tónlistarmanninn Burt Bacharach. 20.00 Sagan: „Vala" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Edda Bjömsdóttir byrjar lesturinn. 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson ræð- ir við gesti i talstofu. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 (slenskir einsöngvarar. Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Richard Strauss og Leif Þórarinsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað í dögginni. Sigriður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítiö af og um tónlist undir svefn- inn. Jón Örn Márinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.10 Fréttir kl. 8.00. Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. Fréttir kl. 9.00. 10.03 Fréttir kl. 10.00. Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dag- skrá Útvarps og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. Blandaður þáttur með tónlist, viðtölum, ferðaupplýsingum og fleiri skemmtilegheitum. Kl. 15.00 byrja íþróttafréttamenn að segja frá síðari hálfleik í leik ÍA og Víkings í 1. deild karla í knattspymu. Umsjón: Berglind Björk Jónasdóttir og Ingólfur Margeirsson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Fyrinmyndarfótk litur inn hjá Lisu Páls- dóttur, að þessu sinni Magnús Þór Jónsson (Megas). 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram island. Dæguriög með íslensk- um flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i graejumar. (Einnig útvarpað nk. föstudags- kvöld á sama tíma.) 00.10 Fréttir kl. 24.00. Út á lífiö. Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Eftiriætislögin. Svanhildur Jakosdóttir spjallar við Öddu Ömólfsdóttur sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir Id. 4.00. 4.30 Veöurfregnir. 4.35 Nætumótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram Island. Dæguriög með íslensk- um flytjendum. 8.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.01 Morgunpopp. Fréttir kl. 7.00. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Ólafur Már Bjömsson. 13.00 Kristófer Helgason. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson. 2.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 10.00 Útvarp Rót í hjarta borgarinnar. Bein útsending frá markaðinum í Kolaporti, litið á mannlífið í miöborginni og leikin tónlist úr öllum áttum. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 Dýpið. 18.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Landssam- band fatlaðra. E. 19.00 Laugardagur til lukku. Gunnlaugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Áma Freys og Inga. 21.00 Sibyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt með Ágústi Magnússyni. STJARNAN — fm 102,2 9.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laugar- dagur. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 16.00. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson á næturvaktinni. 2.00 Næturstjömur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekiö frá mið- vikudagskvöldi. 19.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 2230 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlistarþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um mið- nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 00.30 Dagskrárlok. DODO AND THE DODOS DODO Á þessari plótu erat linaa hrerl topplmú á ístur öðn Hlustaðu eltir mnoÁFfímDEHFmii KÆKLIBHBI og H/IS DET BLHL Austurstræti 22 Rauðarárstígur16 Glæsibær Strandgata 37 Póstkrafa: 91-11620 s r Á besta sýningartíma Sjónvarpsstöðvamar bregða stundum á það ráð að sýna gamlar kvikmyndir á besta sýning- artíma. Stðð 2 sýndi þannig í fyrra- dag svart/hvítu kvikmyndina No Highway in the Sky eða Flugraunir frá ’51 þar sem James Stewart fer með aðalhlutverkið. Það er svo sem allt í þessu fína að sýna gamlar kvikmyndaperlur á besta sýning- artíma. Myndir á borð við Son of the Sheik sem Rudolph Valentino lék í 1926 en þessi hjartaknúsari gæti ef til vill vakið rómantískar sálir af yfirvinnudvalanum því eins og menn vita máski framdi fyöldi kvenna sjálfsmorð þegar kappinn lést ’26. Þá var stíll yfir hlutunum í draumafabrikkunni Hollywood. Önnur mynd frá 1926 sem vel mætti sýna á besta sýningartíma er Ben Húr sem var lýst svo af forstjóra Metro-Goldwyn-Mayer þegar smíðinni lauk; Ekkert þessu líkt hefur nokkru sinni verið gert. Ekkert þessu líkt verður nokkru sinni framkvæmt. Ekkert þessu Iíkt hefði átt að eiga sér stað. Fleiri myndir koma ekki upp í hugann frá því herrans ári 1926 ef frá er talin myndin The Black Pirate eða Svarti sjóræninginn þar sem ofurhuginn Douglas Fairbanks eldri fór á kost- um þótt hann hafí nú óskað eftir staðgengli til að fljúga niður seglið á sjóræningjahnífnum. En tíminn er harður húsbóndi og því þykir okkur nútímamönnum ef til vill ekki mikið koma til lýsingar fyrrgreinds MGM-forstjóra, eða hnífasenunnar í Svarta sjóræningj- anum eða stjömubliks í auga Rud- olphs Valentino. Og hvað þá um Flugraunir James Stewarts er höfðu ekki upp á neitt slíkt að bjóða? Sú mynd vakti ef til vill stundarhrifningu á sínum tíma en var hún nógu forvitnileg til að ná athygli 21. aldar áhorfandans á besta sýningartíma? Þar að auki var líkt og klippt aftan af myndinni einsog leikstjórinn hefði ekki fengið fleiri mínútur til ráðstöfunar. Það er annars athyglisvert að skoða fyrrgreint val á aðalmjmd Stöðvarinnar síðastliðinn fimmtu- dag í ljósi lýsingar Goða Sveinsson- ar framkvæmdastjóra dagskrár- sviðs Stöðvar 2 á ferli kvikmynda er birtist í 2. tölublaði 1. árgangi Sjónvarpsvísis frá 1987. Gefum framkvæmdastjóranum orðið; Þeg- ar kvikmyndaframleiðandi hefíír lokið við sköpunarverk sitt, er myndinni dreift til kvikmyndahúsa um víða veröld. Gefinn er ákveðinn tími, einkaréttur til kvikmyndahús- anna, og á meðan er hún hvorki boðin á myndböndum né í sjón- varpi. Að þessum tíma útrunnum er myndin boðin á myndböndum og dreifingaraðilum tryggt að hún verði ekki seld til sjónvarps á sama svæði næstu 6-18 mánuðina. Kvik- myndin gæti jafnframt verið í kvik- myndahúsum á sama svæði, en einkaréttur til kvikmyndasýninga útrunninn. Að afléttum einkarétti á myndbandi er myndin boðin til sýn- inga í áskriftasjónvarpi eins og Stöð 2. Er myndin þá orðin 2-4 ára, allt eftir því hvemig framleiðendur hafa gengið frá samningum við kvik- myndahús og myndbandarétthafa. Stöð 2 fær nú rétt til sýninga á viðkomandi kvikmynd sem getur varað frá einu ári og upp í þijú. Á meðan réttur okkar varir er kvik- myndin ekki boðin auglýsingasjón- varpi sem í þessu tilviki er Ríkis- sjónvarpið.- Það fengi síðan réttinn, ef áhugi væri fyrir hendi, að leyf- istíma í áskriftasjónvarpi loknum. Ef um væri að ræða gervihnattar- sjónvarpsstöð hér á landi, byðist henni undir núverandi kringum- stæðum rétturinn eftir að myndin væri búin að ganga í áskrifta- og auglýsingasjónvarpi, eða u.þ.b. 7-10 árá gömul. Ég læt lesendum eftir að stað- selja Flugraunir James Stewart í ferlislíkaninu. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.