Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1989 8umarhú§ Okkur hjó Transit hf. er sönn ónægja að tilkynna yður að ó 30 óra afmæli fyrirtækis okkor bjóðum við til sölu i fyrsta skipti mjög troust, hlý og vönduð (heilsórs) sumarhús, sem við erum afskaplega stoltir af. -- Fróbært hugvit (innlent og erlent) svo og alúð hefur ein- kennt alla hönnun og smiði ó þessum húsum. Húsin eru hlý, endo er ð tommu einangrun i öllum útveggjum og 6 tommu eincangrun i gólfi og lofti. TRANSIT HF. býður nú glæsilegt sumorhús af GISELLA ÍSLAND gerð, sem er 48 fm að flatormóli auk 22 fm svefnlofts eða olls 70 fm innnnhúss. Auk þess er yfirbyggð verönd 35 fm. Samtals eru þvi 105 f m undir þnki. Við hönnun húsanna hefur hver þumlungur verið skoðaður gaumgæfilego af fagmönnum og vegna hagstæðro viðskipta- somninga okkar getum við haldið öllum kostnoði í olgjöru lógmorki. Veró n GISELLA ÍSLANP sumnrhúsi óuppsett eru frn kr. 1.250.000,- Við munum ó næstu dögum bjóða nokkur hús af GISELLA ÍSLAND gerð ó einstöku kynningarverði, fró aðéis kr. 1.110.000,- Greióslukjör eru fróbær og erum við mjög sveigjanlegir í samningum. 1) Við samnino greiðist 15% af kaupverði. 2) Við afhendingu greiðist 40% af kaupverði. 3) Eftirstöðvar greiðast síðan t.d. á 2 árum. Ef þér viljið kynnast GISELLA ÍSLAND nónar þó verið velkomin í Trönuhroun 8, Hafnarfirði, skoðið sýningarhús okkor stoðsett ó boklóð og fóið frekori upplýsingor. SllIARIKS ER EKKIBARA FJARLÆGER DRAIAHR ÞAÐ S.AÍVAA OKKAR VERD OG GREIDSLEKJÖR Sjón er sögu ríkari. iRANSÍTr TRÖNUHRAUNI 8, HAFNARFIRÐI, SÍMI 652501 í sérf lokki AÐ TRÖNUHRAUNI 8 HAFNARFIRÐI SUMARBLOM Stjuflur} morgunfrúr, /ládegisbfóm, nemesfur, fletúnfur, cfa/fur, fóbeffur o.Jf., o.JI. s/Idret mefra úrvaf. FLAUELSBLOM Þessa helgi bjóðum við glæsileg flauelsblóm í potti á aðeins kr. MATJURTAGARÐURINN - GRÆNMETISPLONTUR Eigum nú mikiö af matjurtoplöntum til framhaldsræktunar, s.s. rófuplöntur, blómkólsplöntur, hvitkólsplöntur, kinakól o.fl. o.fl. Nú er tilvaliö aö búa til sinn eiginn matjurtagarö. Seljakirkja í Reykjavík. Kvöldguðs- þjónustur í Seljakirkju Nú í sumar hefur verið ákveðið að hafa guðsþjónustur í Seljakirlqu á sunnudagskvöldum, en ekki fyrr á deginum eins og tíðkast heftir. Er þetta gert til þess að auðvelda safnaðarfólki og öðrum að taka þátt í guðsþjónustum yfir sumar- tímann, sérstaklega með það í huga að margir nota helgamar að sumar- lagi til þess að njóta útilífsins og fara þá gjaman út úr bænum. Því var það ákveðið að flytja guðsþjónustutímann til sunnudags- kvölda. Munu þær hefjast kl. 20 og verður sá háttur hafður á í júní og júlí. Gefst þá gott tækifæri til þess að koma til guðsþjónustu við helgarlok, einmitt þegar fólk er að koma heim. Við þessar guðsþjónustur verður lögð áhersla á að hafa einhvem vandaðan tónlistarflutning og verð- ur þar mikil Qölbreytni og verður það auglýst í hvert skipti. Fýrsta kvöldguðsþjónustan á sunnudagskvöldi verður sunnudag- inn 4. júní. Þá mun kór Flens- borgarskólans syngja undir sljóm Margrétar Pálmadóttur. Valgeir Astráðsson Skyndihjálp fyrir foreldra RAUÐI kross íslands heldur námskeið í skyndihjálp sem sér- staklega er ætlað foreldrum. Námskeiðið stendur yfir í 4 kvöld 5., 7., 12. og 14. júní klukkan 20-23. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á forvamir og fjallað um algengustu slys í heimahúsum, íþrótta- og leikjaslys, umferðarslys og fleira. Sérgtök áhersla verður lögð á skyndihjálpina í tengslum við þessi slys, kennd verður end- urlífgun, hvemig bregðast skuli við eitmn, aðskotahlut í öndunarfær- um, bráðum sjúkdómum og fl. Kennarar á námskeiðinu verða Herdís Storgaard, deildarstjóri slysadeildar Borgarspítalans og Margrét Gunnarsdóttir, hjkmnar- fræðingur og leiðbeinandi í skyndi- hjálp. Skráning og upplýsingar em veittar á skrifstofu Rauða kross íslands. (Fréttatilkynning) Smokie: Tvennir tónleikar á Hótel íslandi BREZKA hljómsveitin Smokie er væntanleg hingað til lands á næst- unni og heldur tvenna tónleika á Hótel Islandi 9. og 10. júní n.k. Smokie kom hingað til lands á Listahátíð 1980 og troðfylltu þá Laugardalshöllina. Hljómsveitin hef- ur fengið margar gull- og platínu- plötur, enda hafa sum laga hennar selst í milljónum eintaka. Þekktustu lög sveitarinnar era „Living next door to Alice“, „Lay back in the arms of someone" og „Needles and pins“. Miðasala er hafin á Hótel íslandi. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.