Morgunblaðið - 03.06.1989, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1989
Stjörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Helstu þættir sem móta per-
sónuleika okkar eru upplag,
uppeldi og umhverfi. Sam-
kvæmt stjömuspekinni eru
það Qögur til fimm stjömu-
merki sem skipta mestu en
auk þess eru afstöður pláneta
mikilvægar. Ef við búum yfir
nokkrum ólíkum þáttum er
algengt að við veljum þá sem
eru sterkari en afiieitum
minnihlutaþætti sem eigi að
síður er mikilvægur.
Frávarp
í sálfræði er til hugtak sem
heitir frávarp. Það sem átt er
við með því er að við höfúm
tilhneigingu til að eigna öðrum
eigin hvatir og tilfinningar og
þá oft það sem við viljum ekki
viðurkenna eða finnst óþægi-
legt í eigin fari.
Matarboö
Frávarpið getur verið marg-
víslegt: Jón er á gangi niður
í bæ og hittir þar gamlan vin
sem hann hefur ekki haft sam-
band við lengi. Ástæðan fyrir
því er sú að þeir eiga fátt
sameiginlegt lengur. Af
skyldurækni ákveður Jón að
bjóða gamla vini sínum í mat.
Þegar dregur nær boðinu fer
hann að sjá eftir því, en vill
samt sem áður ekki draga það
til baka eða viðurkenna með
sjálfum sér að hann langi í
raun ekki tíl að halda þetta
matarboð.
Hlutverk
eiginkonunnar
Gamli vinurinn kemur í heim-
sókn en Jón er taugatrekktur.
Þegar hann kynnir vininn fyr-
ir eiginkonunni, horfir hann
stíft á konuna, líkt og hann
sé að leita eftir því hvort henni
mislíki á einhvern hátt við
gestinn. Þar spm Jón er
spenntur og hálfundarlegur
um kvöldið líður konunni ekk-
ert sérlega vel. Jón sér þetta
og dregur hana afsíðis: „Hvað
er þetta, líkar þér ekki við
Kalla? Af hverju getur þú ekki
verið almennileg við gamlan
vin minn.“ Og þau byija að
rifast.
Jón sleppur
Það sem í raun gerist í þessu
máli er að Jón notar eiginkonu
sína tíl að losa sig við frekari
samskipti við hinn gamla vin
sinn. Það er hún sem þolir
hann ekki og því getur hann
ekki boðið honum framar í
heimsókn. Þar með sleppur
hann við að viðurkenna með
sjálfum sér að hann hafi af-
neitað gömlum vini, en Jóni
er illa við slíkt.
Saklaust frávarp
Þessi saga greinir ekki frá
merkilegu dæmi um frávarp.
Öllu verra er þegar mikilvæg-
um hluta eigin persónuleika
er varpað yfir á umhverfið.
Ég hef séð nokkur dæmi um
menn sem hafa Tunglið í
íhaldssömu merki, t.d. Stein-
geit eða Krabba og Venus í
fijálslyndara merki eins og
Bogmanni í afstöðu við Úran-
us, plánetu frelsis, sjálfstæðis
og óvæntra uppákomna.
Aörirsvíkja mig
í slíku tiiviki vill viðkomandi
öryggi og varanleika í daglegu
lífi, en þráir nýjungar, spennu
og frelsi í ástalífí og samskipt-
um. Hann viðurkennir annan
þáttinn en varpar hinum yfir
á maka, annaðhvort með því
að laðast ómeðvitað að óstöð-
ugu fólki sem kemur þá til
með að „svíkja“ hann, eða með
því að tortryggja aðra og
ásaka um framhjáhald eða
óstöðugleika og grafa á þann
hátt undan sambandi sínu við
annað fólk. Það hættulega við
þetta er að viðkomandi verður
fórnarlamb eigin orku í stað
þess að vera herra hennar.
Hann lætur hana í hendur
annarra og þarf því að takast
á við neikvæðari og óþrosk-
aðri þætti hennar, enda erfitt
að þroska það í fari sínu sem
ekki er viðurkennt.
GARPUR
■sjAðu Petta pAr.'.
XANNSICI (p£T ÉG HJ4LP-
AP> GAPdi I
JX, pESSj TALCN-. „AÐ/NN-
S/SíA ÞA£> SEM ER OPNA£>"~
pETT// E/NA UON
(JAeps.i
GRETTIR
'iSPÆNSfA RANnI
Ó<NAI2RÉTnNUM
BRENDA STARR
^HALS/V/EN BPJENDU ETR. l' /eAUN/NAJ/
SE&UL8AND. ...
^ ÉG- -É^C pAÐ ER. i LA<5/, GZAC/ZI
SUOA/A . SPAC/E. ELU/S UAR UANURAB
GEPA tHCUMMUGU/M aL/ESttCENJZlJR_.
- þú 0E7UR. þóALL TAP
&EF/£> KRA/CRA NOAJ
3L
6ET PAE>) pAD BESJASEAi þú
. ekuci Jgetur gert pypjp pue
ER.AD EARA- AiEB
/UK3 T &ÖNGU-
TÚR
I VATNSMYRINNI
^ ^ —f [COflAPO pÉC OPP ÚR.
^ 1 ''/ATWINU, ópOKKlNM PlNM', /} ffS' )) C1908 Trlbun* Madia S*rvic«». Inc. ||A
ÍÍÍÍlÍÍÍHÍÍHj! ÍHHHHHi!!!!!! FERDINAND
I ^—- * xSw-vSV l I - , ,rTX ^ n -j
SMAFOLK
A Thanksgivínq Story
“Youturkey!”she cried.
“Who’s a turkey ? ”
“You, you turkey!”
“Listentowho’s talkinq,
you meat loaf! ”
“ I’d rather be a meat loaf
thana turkey, you turkey! ”
TMAMK56IVIN6 5TORIE5
ARE HARPTOLURITE.
Þakkargjördarsaga. „Þú kalkúni!"
æpti hún. „Hver er kalkúni?“ „Þú,
kalkúninn þinn!“
„Heyr á endemi, kjöthleifurinn
þinn!“ Eg vil fremur vera Igöthleif-
ur en kalkúni, kalkúninn þinn!“
Það er erfitt að skrifa Þakkagjörð-
arsögmr...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Vestur spilar út laufás, en
skiptir svo yfir í hjartagosa gegn
flórum spöðum suðurs:
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ Á64
¥ ÁD3
♦ K82
♦ D1064
Suður
♦ G8732
¥K4
♦ D10974
♦ 8
Vestur Norður Austur
1 hjarta Dobl Pass
Pass 2 grönd Pass
Pass 3 spaðar Pass
Pass Pass Pass
Suður
Pass
2 spaðar
3 tíglar
4 spaðar
Heldur mikið á spilin lagt, því
svo virðist sem tveir slagir tap-
ist á trompi til viðbótar við lág-
litaásaria. Er einhver önnur von
en sú að hjónin séu blönk í
trompinu?
Ef austur á tvö hjörtu og þrjá
spaða þá er mjög líklegt að
hægt sé að blekkja hann til að
kasta frá sér trompslag. Sagn-
hafi drepur hjartagosann með
kóng og spilar hjartanu áfram,
eins og honum liggi lífíð á að
losna við laufhund heima. Aust-
ur á virkilega bágt með þessi
spil.
Norður
♦ Á64
¥ ÁD3
♦ K82
♦ D1064
Vestur
♦ D9
¥ G108752
♦ Á
♦ ÁK73
Austur
♦ K105
¥96
♦ G653
♦ G952
Suður
♦ G8732
¥ K4
♦ D10974
♦ 8
Ef hann stingur þriðja hjart-
að, fækkar trompslögum vamar-
innar um einn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Evrópumeistaramótí ungl-
inga um áramótin kom þessi staða
upp í skák alþjóðlegu meistaranna
Adams, Englandi, og Gelfand,
Sovétríkjunum, sem hafði svart
og átti leik. Hvítur lék síðast 19.
Rb3-d2?
19. — Rxb2! (Rústar hvítu stöð-
una, því 20. Kxb2 gengur ekki
vegna 20. — Ba3+! 21. Kxa3 —
Dc3+ sem endar með máti) 20.
Bd3 - Rxd3 21. cxd3 - Rffi 22.
Re4 — Rxd5 og hvítur gafst
skömmu síðar upp. Gelfand varð
Evrópumeistari unglinga um ára-
mótin 1987/88, en varð síðast
jafn landa sínum Aleksei Dreev,
sem vann á stigum.