Morgunblaðið - 03.06.1989, Page 45

Morgunblaðið - 03.06.1989, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1989 45 VETRARBRAUTIN - NÝR VALKOSTUR FYRIR FÓLKÁ BESTA ALDRl í KVÖLD: TRÍÓ ELVARS BERG ÁSAMT SÖNGKONUNNI MJÖLL HÓLM Áhersla er lögð á vandaðan tónlistarf lutning -án hávaða. HÚSIÐ OPNAÐ FYRIR MATARGESTIKL. 19.00 TVEIR VALKOSTIR: — Þríréttaður veislumatseðill kvöldsins í danssal. Restaurant a la cartet par setn boðið er upp á vandaðan sérréttaseðil og okkar vinscelu fimm og sjö rétta stjömumatseðla. BRAUTARHOLTI 20. SÍMI 29098. .(GENGIÐ INN FRÁ HORNI BRAUTARHOLTS OG NÓATÚNS) Sjómannadagskrá frá Vestmannaeyjum Lög Oddgeirs Kristjánssonar og Ása í Bæ ásamt fleiri höfunda í flutningi söngvara og hljóðfæraleikara frá Vestmannaeyjum. Stjórnin með sumardansprógram leika fyrir dansi íkvöld. Klakabandið frá Ólafsvík leikurfyrirdansi sunnudagskvöld. Að venju verðuralltá útopnu í Hollywood í kvöld sem og öll önnur kvöld vikunnar. Það kemur eflaust ekki á óvart að fólkið sem þig langar að hitta verður í Hollywood íkvöld. Við bjóðum fyrsta flokks skemmtun - við rekum ekki bókasafn. Sunnudagskvöldið verður tileinkað dönsur- um. Við bjóðum dansáhugafólk velkomið. Tilvalið tækifæri fyrir dansara að koma og skemmta sér með fólki sem talar sama ______________tungumál. Hollywood - spennandi valkostur í miðri viku Opið öll kvöld vikunnar Enginn aðgangseyrir sunnudags-til fimmtudagskvölds. Opið í kvöld kl. 22-03. Aldurstakmark 20 ár H0LUW00Ð Tónleikar bresku hljómsveitarinnar SMOKIE 9. og 10-júní Miðasala og borðapantanir ísíma687111. Miðaverð á dansleik kr. 850, Laugardags- og sunnudagskvöld: GOMLU DANSARNIR í kvöld frá kl. 22.00-03.00. Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þor- steins og Grétari. _ DansstuðiðeríÁRTÚNI. Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090. Sniglabandið í kvöld til kl. 03.00. - Miðaverð kr. 700,- .Jtockmaster Steer og .JHgfoor* þeyta skrfum af krafti milli atriða. Já, og Jói er á barnum uppi í góðu formi. Allir Sniglarnir eru sérstaklega boðnir veikomnir. Ath.: Opið í hádegi laugard. og sunnud. frá kl. 12.00- 14.30. Stjómin. STRAX Óskar Sandholt í diskótekinu með nýtt frábært plötusafn sem kom til landsins í dag. BÍÓKJALLARINN Troðfullur af stuði og stemmningu Miðaverð kr. 1000,- Það verður að segjast eins og er að þeir eru myndarlegir Láttu þig ekki vanta á uppáhalds skemmtistaðinn þinn. Opið 22-03 - Miðaverð kr. 850,- Aldurstakmark: Fædd '73 IBIPCAID'H&y Hljómsveitin Sex -cnettot með Bjarna Ara og Arnar Frcy í fararbroddi sló eftirminnilega í gegn í gærkveldi. Þessir efnilegu drengir verða ó sviðinu í // M \/ xÆíM \ VÆWfl \ 1 BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr._______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.