Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.06.1989, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JUNÍ 1989 HARRY...HVAD? SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 Hver er Harry Crumb? Ungverskur hárgreiðslumeistari, glugga- pússari, indverskur viðgerðarmaður? Nei, Harry er snjaUasti einkaspæjari allra tíma. Maðurinn með stáltaugamar# jámviljann og steinheilann. Ofurhetja nútímans: HARRT CRUMB. Aðalhlutverk: John Candy, Jeffrey Jones og Annie Potts. — Leikstjóri: Paul Flaherty. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. KOSSINN Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ SV.MBL. Frábær íslensk kvikmyndl Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson o.fl frábaerir leikarar: Sýnd kl. 5 og 7. RAÐAGOW RðlOTIMN-SVNOKL 3. VERB KR. 150. ÞJÓDLEIKHUSID Haustbrúður Litla sviðið, Lindargötu 7: Færeyskur gestaleikur: LOGI, LOGIELDUR MÍN Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur. AUKASÝNING: Sunnudag kl. 20.00. Uppselt. Ósóttar pantanir óskast sóttar sem fyrst! Síðasta sýning á þessu leikári! Leikgerð af „Gomíum Götum* eftir Jóhonnu Maríu Skylv Hansen. Leikstjóri: Eyðun Johanncsen. Leikari: Laura Joensen. Fimmtudag ki. 20.30. Föstud. 9/6 kl. 20.30. Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. LEIKFERÐ 12.-15. jún. kl. 21. VESTMANNAEYJUNL SAMKORT Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 18.00 og sýningardga fram að sýningu. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. HÁSKÓLABÍÖ SÍMI 22140 PRESIDIO-H ERSTOÐIN Hrottalegt morð er framið í PRESIDIO-herstöðinni. Til að upplýsa glæpinn em tveir gamlir fjandmenn neyddir til að vinna saman. Hörkumynd með úrvalsleikumnum SEAN CONNERY (The Untouchables), MARK HARMON (Summer School) og MEG RYAN (Top Gun) í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð inann 16 ára. sýnir í fSLENSKU ÓPERUNNI, GAJVLLA BÍÓI Kann‘ t>“ nV'Le a x67 símanu11115 KJ’Æatmi | AUKASYNINGARIJUNI VEGNA GÍFURLEGRAR AÐSÓKNAR: Kvöldsýning kl. 20.30. í kvöld. Ósóttar pantanir seldar í dag! Kvöldsýning kl. 20.30. Miðvikudag 7. júní. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu! Kvöldsýning kl. 20.30. Föstudag 9. júní. Miðnætursýning kL 23.30. Ósóttar pantanir scldar 3 dögum fyrir sýningu! Kvöldsýning kl. 20.30. Laugardag 10. júní. Miðnætnrsýning kl. 23.30. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu! Kvöldsýning kl. 20.30. Sunnudag 11. júní. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu! Miðasala í Gamla bíói sími 1-14-75 frá kl. 16.00-19.00. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir og EURO & VISA þjónusta allan sólarhringinn í síma 11-123. ATH. MISMUNANDI SÝNINGARTÍMA! FRU EMHLLA Leikhús, Skeifunni 3c 13. sýn. sunnudag kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGARl Miftapantonir og nppL i sima <783á0 allan sólarbxinginn. Mi&asalan er opin alla daga kL 17.00-lYDO í Skrifanni 3c og sýning- ardaga tíl kL 1030. í S L E N S K I JAZZBALLETT | F LO KKUR1NN sýnir uppgiör 11 verk eftir Karl Barbee og eitt eftir Báru Magnúsdóttur á litla sviði Þjóðleikhússins í kvöld kl. 20.30. Miðasah við innganginn. m Oj<* LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Ragnar Arnalds. í kvöld kl. 20.30. Föstud. 9/6 kl. 20.30. Ath.: Síftasta sýningl MIÐASALA f IÐNÓ SÍMI 16620. Miðasalan er opin daglega fri kL 14.00-19.00 og fram aft sýningu þá daga sem leikift er. Símapantanir virka daga kL 10.00-12.00. Einnig simsala meft VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verift að taka á móti pontunum til 11. júni 1989. FLISAR Karsnesbraut 106. Simi 46044 Kaupmannahöfti; Sýning- á lokaverkeftium gnllsmiða SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Fnimsýnir úrvalsin yn dina: SETIÐÁSVIKARÁÐUM DEBRA WINGER TOM BERENGER ÞEIR FRÁBÆRU LEIKARAR, TOM BERENGER OG DEBRA WINGER, ERU HÉR KOMIN f ÚRVALS- MYNDINNI „BETRAYED", SEM GERÐ ER AF HIN- UM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA COSTA GAVRAS. MYNDIN HELUR LENGIÐ STÓRKOSTLEGAR VIÐ- TÖKUR ÞAR SEM HÚN HEFUR VERIÐ SÝND, ENDA IJRVALSLIÐ SEM STENDUR Afl HENNI. BLUMM.: „„BETRAYED" ÚK.VALSMYND f SÉRFLOKKI." G. FRANKLIN, KABC.TV. AðalMutverk: Tom Berenger, Debra Winger, John Heard, Betsy Blair. Framl.: Irwin Winkler. — Leikstj.: Costa Gavras. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. — Bönnuð innan 16 ára. Óskarsverðlaunamyndin: REGNMAÐURINIM I) U S T I N T O M HOFFMAN CRUISE AIN MAN ★ ★★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ ★ SV.MBL. , Tvímælalaust frægasta - og ein besta - mynd sem komið bef- ur frá Hollywood um langt skeið. Sjáið Regnmanninn þó þið farið ekki nema einu sinni á ári í bíó'. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. Óskarsverðlaunamyndin: HÆTTULEG SAMBÖND ★ ★★★ AL MBL. — ★ ★ ★ ★ AI.MBL. HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HÆTTULEG SAMBÖND SEM HLAUT ÞRENN ÓSKARSVERÐLAUN 29. MARS SL. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michclle Pfeiffer, Swoosie Kurtz. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. — Bönnuð innan 14 ára. 3x67 Jónshúsi. Gullsmíðaháskólinn í Valby útskrifar þessa dagana 11 gnll- smiði frá Danmörku, Svíþjóð, Noregi, íslandi og Chile. Þau hafa stundað framhaldsnám þar saman 12 ár og sýna nú árangur lærdóms síns og erfiðis á fagnrri sýningu í Kunstindustrisafhinu í Bredgade. Gullsmiðirnir eru flest meistarar í iðn sinni og hafa numið nýjar leiðir í viðbótarnám- inu og ber sýningin þess glögg merki. Fulltrúi íslands er Katrín Dið- riksen, sem hefur sveinspróf frá Guðlaugi Magnússyni i Reylq'avík. Hún fékk bronsverðlaun í fyrra frá Tækniskóla. Kaupmannahafnar og hefur Listafélag utanríkisráðuneyt- isins danska keypt verk eftir hana. A sýningunni nú á Katrín 6 muni, 2 nálar úr silfri og hross- hári, armbönd úr gulli, silfri og kopar, blönduðu stáli, og konung- legt höfuðskraut af fínlegum stál- þráðum. Katrín á áreiðanlega eftir að sýna margt athyglisvert í fram- tíðinni. - G.L. Ásg. Eitt verka Katrínar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.