Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 8
II 8 MORGUNBLAÐIÐ ''FÓsÍlÍjlÁÖtfá' V.* 'jÚtíí' Ms uppi á hálendinu í fyrrinótt heldur norður á Tannstaða- bakka, hitinn eitt stig. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrradag. I DAG er Kólúmbamessa. „Messa til minningar um Kól- umba (Kolumkilla) ábóta og kristniboða á írlandi á 6. öld,“ segir í Stjömufræði/Rím- fræði. Þennan dag árið 1783 hófust Skaftáreldar. Þennan dag árið 1888 fæddist Guð- mundur Kamban rithöfundur. BRÚÐUBÍLLINN verður í dag á tveim stöðum í bænum. Kl. 10 verður hann í Dala- landi og í Arnarbakka í Breið- holtshverfi kl. 14. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI_________________ HRAFNSEYRARKAP- ELLA í Þingeyrarprestakalli. Ferming nk. sunnudag 11. júní kl. 14. Prestur sr. Gunn- ar Eiríkur Hauksson. Fermdur verður Ottó Þórð- arson, Mjóikárvirkjun í Auðkúluhreppi. ÞINGMÚLAKIRKJA Vall- amesprestakalli. Ferming sunnudaginn 11. júní kl. 14. Prestur sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson á Egilsstöðum. Fermd verða: Helga Hreins- dóttir, Arnhólsstöðum, Skriðdal og Kristján Hilmar Sigurðsson, Flögu, Skriðdal. SKIPIN REYK JA VÍKURHÖFN: í fyrradag kom togarinn Freyja inn til iöndunar. Tveir grænlenskir togarar sem komu til að landa afla og til viðgerðar Anson Mölgaard og Natseq fóru út aftur. í gær kom rússneskt skemmti- ferðaskip sem heitir hvorki meira né minna en Leonid Brezhnev. Það fór út aftur í gærkvöldi. í gær lagði Ár- fell af stað til útlanda. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Ýmir er farinn til veiða og grænlenski togarinn Natseq kom í gær. ÁHEIT OG GJAFIR Morgunblaðinu hefur ver- ið beðið að birta eftirfarandi skrá yfir áheit og gjafir sem borist hafa Landakirkju í Vestmannaeyjum á árinu 1988' NN kr. 3.000, GÓ kr. 5.000, Óskar kr. 1.000, Ágústa Jónsdóttir, Suðurgötu 83, Hafnarfirði, kr. 1.000, NN kr. 1.000, Jóna Péturs- dóttir kr. 2.000, GS kr. 800, NN kr. 500, Margrét kr. 500, í DAG er er föstudagur 9. júní. 160. dagur ársins 1989. Árdegsflóð í Reykjavík kl. 10.31 og síðdegisflóð kl. 22.49. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.05 og sólarlag kl. 23.51. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 18.31. (Almanak Háskóla íslands.)__________________ Menn komu til hans hóp- um saman og höfðu með sér halta menn og blinda, fatlaða og mállausa og marga aðra og lögðu þá fyrir fætur hans og hann læknaði þá. (Matt. 15,30). 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ " 13 14 ■ ■ ■ " 16 17 □ LÁRÉTT: 1 karldýr, 5 smáorð, 6 tóbakið, 9 væn, 10 ósamstæðir, 11 samtenging, 12 of lítið, 13 stefha, 15 espi, 17 kyrtlar. LÓÐRÉTT: 1 hroka, 2 kvæði, 3 blekking, 4 málgefinn, 7 manns- nafns, 8 svelgur, 1 vöndull, 14 stúlka, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 skop, 5 rúms, 6 rúða, 7 ár, 8 lærir, 11 eð, 12 lag, 14 gutl, 16 trauða. LÓÐRÉTT: 1 sorglegt, 2 orður, 3 púa, 4 áar, 7 ára, 9 æður, 10 illu, 13 góa, 15 ta. QA ára afmæli. í dag, O V/ föstudag 9. júní, er átt- ræður Haraldur Þ. Thorla- cius, Nóatúni 32, hér í Reykjavík. Kona hans er Ólafía Thorlacius. Ætla þau að taka á móti gestum á morgun, laugardaginn 10. þ.m., á Holiday Inn milli kl. 15 og 18. 70 ara ^*™*'*- Næstkom- I U andi sunnudag, 11. júní, verður sjötugur Angan- týr H. Hjálmarsson kennari frá Villingadal, Vallartröð 5, Hrafnagili á Akureyri. Eig- inkona hans er Torfhildur Jósefsdóttir frá Torfufelli. Þau eru að heiman. FRÉTTIR_________________ Aðfaranótt fimmtudagsins var ein hlýjasta nóttin sem komið hefiir á vorin hér í Reykjavík, a.m.k. Hitinn fór ekki niður fyrir 7 stig. Það var að heita úrkomulaust um nóttina og hvergi á landinu mældist hún telj- andi. Lægstur hiti var ekki Ég er feginn að þessu er lokið, bræður. Þetta messuvín er óttalegt gutl... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. júní — 15. júní, að báðum dögum meðtöldum er í Háaleitls Apóteki. Auk þess er Vestur- bæjarapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýslngar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmísvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00—23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laugardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heim- lána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsíð. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesí: Opið um helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20—22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafniö og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en oplð I böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 16.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug ( Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.