Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 37
' MÖRGÚkiÍLÁtílíJ 'FÖéTllÓAOUR 9! JÖNÍ 'Í989 37 BlðffOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLtT FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: ÞRJÚ Á FLÓTTA Nick Nolte Martin Short They rob banks. She steals hearts. THREE FUGITIVES TOIK.HSTONI. „Fyrata. flokks skemmtun". + + + DV.-+ + + DV. „Ánægjuleg gamanmynd". Mbl. ÞÁ ER HÚN KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN „THREE FDGmVES" SEM HEFUR SLEGEÐ RÆKDLEGA f GEGN VESTAN HAFS OG ER EIN AÐSÓKNAR- MESTA GRÍNMYNDIN Á ÞESSU ÁRL Toppgrínmynd sumarsins! Aðalhl.: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck. — Leikstj.: Francis Veber. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGU BYSSUBOFARNIR TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM Aðalhl.: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond FhUlips, Charlie Sheen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SETIÐ A SVIKRAÐUM DKHRAWIMiFK i()M lll Rl \(.I R BETRÁYED Sýnd kl. 5 og 9. FISKURINN WANDA ÉÉ Sýndkl. Bog9. símanumen ai6767 67 Steindór Sendibílar IIE ÍSLENSKA ÓPERAN II DE KONGELIGE SVENDE Félagar nr kór konunglegu óperunnar i Kaupmannahöfn. Tónleikar í íslensku óperunni laugard. 10. jún. kl. 16.00. Miðasala í óperunni frá kl. 16.00-11.00 og við innganginn. LAUGARASBIO Sími 32075 ChevyChase 1 America’s favorite fdk. - wr * is back! Flélch Lives < FLETCH LIFIR 4 Fletch í allra kvikinda líki. Frábær gamanmynd með CHEVY CHASE í aðalhlutverki. Fiann erfir búgarð í Suðurríkjunum. Áður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hverfanda hveli" en raunveruleikinn er annar. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. TVIBURAR ★ ★★ Mbl. Frábrer gamanmynd með SCHWARZENEGGER og DEVTTO. Sýnd í B-sal 5,7,9,11. BLUSBRÆÐUR BLÚSBRÆÐUR Ein af vinsælli myndum seinni ara. John Beluchi . og Dan Ackroyd. Sýnd í C-sal kl. 5 og 9. MARTROÐIALMSTRÆTI Sýnd kl. 7.15 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. Lifandi tónlist öll kvöldj. KASKO leikur í kvöld. #HOTEL« rLUC.ltIOA flt HOm Fritt innfyntkl .21.00 - Aögangseyrir kr. 350,- e/kl. 21.00 símanumen X1 Steindór Sendibflar Lifi Fletch Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Fletch lifir. Sýnd í Laugar- ásbíói. Aðalhlutverk: Chevy Chase. Chevy Chase heldur mikið til uppteknum hætti í fram- haldsmyndinni Fletch lifir og í fyrri myndinni, þ.e. hann klæðir sig í dulargervi og segir brandara um leið og hann leysir glæpamál, siður ^sem John Candy hermir ágætlega eftir honum í Harry ... hvað? í Stjörnubíói. Fletch er kominn í Biblíu- beltið þar sem hann erfði búgarð og blandast í hóp aumingjalegasta Kú Klúx Klan-gengis Suðurríkjanna undir nafninu Harry Himml- er, verður gestalæknir í sjón- varpstrúboði, meindýraeyðir o.s.frv., allt í þágu réttví- sinnar. Hinn rósami Chase er snillingur í fúllkomlega eðli- legri brenglun. Það besta við hann, og hann er góður, er að allt þetta furðulega sem kemur útúr honum og flest þetta furðulega sem hann gerir er honum eðlilegasti hlutur í heimi. Það er sama í hveiju hann lendir eða hvað hann gerir, hann skiptir aldrei skapi og breytir aldrei svip eða hrynj- andi og þótt handritið sé nauðaómerkilegt og varla nema til að gefa Chase tæki- færi til að skipta um gervi og segja eitthvað sniðugt þá eru gervin góð og hann er alltaf að segja eitthvað snið- ugt. Fletch er góður. Lifi Fletch. §§ 19000 FRUMSÝNIR: DANSMEISTARINN Stórbrotin og hrífandi mynd um balletstjörnuna Sergeuev, sem er aö setja upp nýstárlega sýningu á balletinum „Giselle". Efni myndarinnar og balletsins fléttast svo saman á spennandi og skemmtilegan hátt. FRÁBÆRIR LISTAMENN, SPENNANDI EFNI, STÓRBROTINN DANS. Aðalhl.: Mikhail Baryshnikov, Alexandra Ferri, Leslie Browne, Julie Kent. Leikstj.: Herbert Ross. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. AUGA FYRIR AUGA 4 - SYNDAGJÖLD gfiHS ENN TEKUR HANN SÉR BYSSU í HÖND OG SETUR SÍN EIGIN LÖG! CHARLES BRONSON hefur sjaldan verið betri, hann fer á kostum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. BEINTASKA Sýndkl.5,7,9,11.15. BABETTU Sýnd kl. 5. Allra síðustu sýningar! UPPVAKNINGURINN Sýndkl.7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGINN AFEMMU Sýnd kl. 5 og 7. Allra sfðustu sýningar! MISSISSIPPI BURN im Sýnd kl. 9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. j Sumarhátíð Jassvakningar Jassvakning heldur tónleika undir yfirskriftinni Sum- arhátíð Jassvakningar mánudaginn 12. júní næstkom- andi í íslensku óperunni. Þá mun bandaríski trompet- leikarinn Jon Faddis leika með jasssveit sinni. Jon Faddis, sem er 36 ára, er einn fremsti og tæknilegasti trompetleikari jassins um þessar mundir. Hann hóf að leika jass/- rytmablús eftir að hafa kynsst Dizzy Gillespie fimmtán ára. Atján ára fór hann að blása I stórsveit Lionels Hamptons og seinna lék hann með Tad Jo- nes/Mel , Lewis-sveitinni, Charles Mingus og Gil Evans. Faddis hlotnaðist mikil upphefð þegar Oscar Peterson bauð honum að leika með sér á einni af fimm dúóplötum sem Pablo- útgáfan bað Oscar að taka upp. Komst hann þar í hóp trompetleikaranna Dizzy Gillespie, Roy Eldridge, Clark Terry og Harry Swe- ets Edinson. Þegar Dizzy Gillespie varð sjötugur fékk hann Faddis til að gerast tónlistarstjóra sinn og ferð- uðust þeir um heiminn með sveitinni og héldu tónleika. Þess má og geta að Faddis hefur leikið inn á plötur með Rolling Stones, Billy Joel og Julian Lennon, en í Öp- erunni verður jassinn ein- ráður. Með Faddis koma hingað til lands píanóleikarinn Renee Rosner, en fyrsta skífa hennar er væntanleg hjá Blue Note, bassaleikar- inn Phil Bowler, sem hljóð- ritað hefur með m.a. Wyn- ton Marsalis, og trommu- leikarinn Lewis Nash, sem leikið hefur með Sonny Roll- ins og Branford Marsalis og lék í Pullen/Adams kvartettinum. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00, en forsala aðgöngu- miða er í Hljóðfærahúsinu á Laugavegi. (Fréttatilkynning) Jon Faddis trompetleikari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.