Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FQSTUDAG^R 9. JÚNÍ. 1989 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 SING Sooner or /ater, everybody's got to face the music. Þegar krakkarnir við lítinn gagnfræðaskóla í Brooklyn kom- ast að því, að leggja á niður skólann þeirra og banna þeim að flytja sinn árlega söngleik SING, taka þau til sinna ráða. Lorraine Bracco (Someone to Watch Over Me), Pet- er Dobson (Plain Clothes) og Jessica Stern (Flying) ásamt söngkonunni Patti LaBelle. Dúndurtónlist í flutningi margra frægra listamanna. Framl. er Craig Zadan (Footloose). Handritshöfundur Dean Pitch- ford (Footloose, Fame). Leikstj.: er Richard Baskin. Sýnd ki.5,7,9og 11. HARRY...HVAÐ? Sýnd kl. 5, 9 og 11. ★ ★★ SV.MBL. Frabær íslensk kvikmynd með Sigurði Sigurjónssyni o.fl Sýndkl.7. þjódleikhOsid Bílavcrkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. LEIKFERÐ Bæjarleikhúsinu VESTMANNAEYJUM Mánudag kl. 21.00. Þriðjudag kl. 21.00. Miðvikudag kl. 21.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 11200. Litla sviðið, Lindargötu 7: Færeyskur gestaleikur: LOGI, LOGIELDUR MÍN Leikgerð aí .Gomlum Götum' eftir Jóhonnu Mariu Skylv Hansen. Lcikstjóti: Eyðun Johannesen. Leikari: Laura Joensen. í kvöld kl. 20.30. SÍÐASTA SÝNING! SAMKORT E 1 1 >RES ■Sr HÁSKÓLABÍÖ mmiiriiiTTi simi 22140 IDIO-HERSTÖÐIN SEAN CONNERV-MAItK HARMON Hrottalegt morð er framið í PRESIDIO-herstöðinni. Til að upplýsa glæpinn eru tveir gamlir fjandmenn neyddir til að vinna saman. Hörkumynd með úrvalslcikurunum SEAN CONNERY (The Untouchables), MARK HARMON (Summcr School) og MEG RYAN (Top Gun) í aðafhíutverkum. Sýnd kl. 7,9 og 11. — Bönnuð inann 16 ára. EÍCBCEG SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frunisýiiir stórmyndina: HIÐ BLÁA VOLDUGA sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI, GAMLA BÍÓI AUKASYNINGARIJUNI VEGNA GÍFURLEGRAR AÐSÓKNAR: í kvöld 9. júni - UPPSELT. Kvöldsýning kl. 20.30. Laugardag 10. jún' - UPPSELT. Kvöldsýning kl. 20.30. Sunnudag II. júni. Kvöldsýning kl. 20.30. ÖRFÁ SÆTl LAUS! Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu! Ath: Allra síðustu sýningar. Miðasala í Gamla bíói sími 1-14-75 frá kl. 16.00-19.00. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir og EURO & VISA þjónusta allan sólarhringinn í síma 11-123. ATH. MISMUNANDI SÝNINGARTÍMA! <&j<m LEIKFELAG | REYKJAVlKUR SIM116620 SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Ragnar Arnalds. í kvöld kl. 20.30. 100. sýn. laugardag kl. 20.30. AUKASÝNING VEGNA MIKILLAR AÐSÓKNAR! sunnudag kl. 20.30. ALLRA SÍÐASTA SÝNING! MIÐASALA í IÐNÓ SÍMl 16620. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14.00-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga kl. 10.00-12.00. Einnig símsala með VISA og EUROC ARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 11. júní 1989. ■HBBB VISA' ■■■■ The Sea Has a Secret. The Big ÍLU FLESTIR MUNA EFTIR HINNI STÓRGÓÐU MYND „SUBWAY". HÉR ER HINN PEKKTI LEIKSTJÓRI LUC BESSON KOMIN AETUR FRAM Á SJÓNAR- SVIÐIÐ MEÐ STÓRMYNDINA „THE BIG BLUE". „THE BIG BLUE" ER EIN AF AÐSÓKNARMESTU MYNDUNUM í EVRÓPU OG í FRAKKLANDI SLÓ HÚN ÖLL MET. FRÁBÆR STÓRMYND FYRJR ALLA! Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Jean-Marc Barr, Griffin Dunne, Paul Shenar. Tónlist: Eric Serra. Framl.: Patrice LeDoux. Leikstjóm: Luc Besson. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. Óskarsverðlaunamyndm: HÆTTULEG SAMBÖND Bíóborgin frumsýnir í dag_ myndina HIÐBLÁA VOLDUGA með ROSANNA ARQUETTEog JEAN-MARC BARR. Útivist: Þórsmerkurferðir FARIÐ er í Þórsmerkurferðir Útivistar um hverja helgi í sumar og haust og er brottför á föstudagskvöldum klukkan 20. Gist er í tVeimur skálum Útivistar í Básum á Goðalandi. Nýlega var reist viðbygging við stærri skálann er hýsir eldhús og borðstofu. Einsdagsferðir verða á sunnudögum og í júlí og ágúst verða ferðir á miðviku- dögum. Miðvikudagsferðim- ar eru sérstaklega ætlaðar sumarleyfisfarþegum, en eru jafnframt dagsferðir. Fjöldi sumarieyfisdaga er að eigin vali, en tilvalið er að dvelja í hálfa viku t.d. frá miðvikudegi til sunnudags eða sunnudegi til miðviku- dags. Utivist hefur umsjón með tjaldsvæðum í Básum og Goðalandi og er hópum bent á að panta fyrirfram. Skál- amir era einnig leigðir út fyrir sérhópa ef aðstæður leyfa. Nánari upplýsingar veitir skrifstofan í Grófinni 1 (Vesturgötu 4). (Úr fréttatilkynniiigu) UISI. SÍDUC110N. REVENCt. THt CtMt AS V0CH NEVÍR SEÍN II HLAVED BEI0RE. ★ ★★★ AI.MBL.- ★★★★ AI.MBL. HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HÆTTULEG SAMBÖND SEM HLAUT ÞRENN ÓSKARSVERÐLAUN 19. MARS SL. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosie Kurtz. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. — Bönnuð innan 14 ára. Óskarsverðlaunamyndin: REGNMAÐURINN I) U S T 1 N T O M HOFFMAN CRUISE AIN MAN ★ ★★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ ★ SV.MBL. „Tvímælalaust frægasta - og ein besta - mynd sem komið hefur frá Hollywood um langt skeið. Sjáið Regnmanninn þó þið farið ekki nema einu sinni á ári í bíó". Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. ATH.: „BETRAYED" ER NÚNA SÝND í BÍÓHÖLLINNI! Útivistarskálarnir í Básum, Þórsinörk. Stjörnubíó frumsýnirí dag myndina SING með LORRAINE BRACCO og PETER DOBSON. FRU EMILIA Leikhús, Skeifunni 3c 15. sýn. í kvóld kl. 20.30. 16. sýn. sunnudag kl. 20.30. ALLRA SÍÐUSTU SÝN.! Miðapantanir og uppl. í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýning- ardaga til kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.