Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989
29
R AÐ AUGL YSINGAR
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Þriðjudaginn 13. júní 1989 kl. 10.00
Kirkjuferju, Ölfushr., talinn eigandi Guðmundur Baldursson.
Uppboðsbeiðandi er Jón Magnússon, hdl.
Kirkjuvegi 33, Selfossi, þingl. eigandi Guðmundur Jóhannsson.
Uppboðsbeiðandi er Ólafur Axelsson, hrl.
Klébergi 6, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hannes Svavarsson.
Uppboðsbeiðendur eru: InnheimtumaðurríkissjóðsogJón Eiríksson, hdl.
Leigulóð úr landi Bakka II, Ölfushr., þingl. eigandi Bakkalax hf.
Upþboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun og Jón Magnússon, hdl.
Lóð úr landi Bakka I, Ölfushr., þingl. eigandi Vatnarækt hf.
Uppboðsbeiðandi er Jón Magnússon, hdl.
Óseyrarbraut 2, Þorlákshöfn, talinn eigandi Landshöfn Þorlákshafnar.
Uppboðsbeiðandi er Jón Magnússon, hdl.
Miðvíkudaginn 14. júní 1989 kl. 10.00
Ásholt, Bisk., þingl. eigandi Páll Dungal.
Uppboðsbeiðandi er Jakob J. Havsteen, hdl.
Önnur sala.
Heiðarbrún 68, Hveragerði, þingl. eigandi Ólafía G. Halldórsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins, Ari ísberg, hdl. 05
Ævar Guðmundsson, hdl.
Önnur sala.
Kambahrauni 33, Hveragerði, þingl. eigandi Sumarliði Þorvaldsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins, Innheimtumaður
ríkissjóðs, Guðmundur Kristjánsson, hdl., Ásgeir Thoroddsen, hdl.
og Ari (sberg, hdl.
Önnur sala.
Laufskógum 33, Hveragerði, talinn eigandi Brynjólfur Gunnar Brynj-
ólfsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Garðarsson, hdl. og Byggingasjóður
ríkisins.
Önnur sala.
Sambyggð 4,1 c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Valgarður Reinharðsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins og Jón Magnússon,
hdl.
Önnur sala.
Starengi 12, Selfossi, þingl. eigandi Þorsteinn Jóhannsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ásgeir Thoroddsen,
hdl., Jón Eiríksson, hdl. og Jón Ólafsson, hrl.
Önnur sala.
Fimmtudaginn 15. júní 1989 kl. 10.00
M/b Hásteinn ÁR 8, þingl. eigandi Henning Frederiksen.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins.
M/b Helguvik ÁR 213, þingl. eigandi Aðalvör hf.
Uppboðsbeiðendur eru: Ævar Guðmundsson, hdl., Tryggingastofnun
ríkisins, Guðmundur Pétursson, hdl. og Landsbanki íslands, lögfræð-
ingad.
M/b Klængur ÁR 2, þingl. eigandi Meitillinn hf.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins.
Sýstumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Seifossi.
ax67
Steindór Sendibflar
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINH
FÉLAGSSTARF
Hveragerði
íslenskur metnaður og menning
Almennur fundur með fundarefninu íslensk-
ur metnaður og menning verður í Hótel
Ljósbrá föstudaginn 9. júní nk. kl. 20.30.
Ræðumenn verða Styrmir Gunnarsson, rit-
stjóri og Þór Vigfússon, skólameistari.
Fundurinn er á vegum kjördæmisráðs Sjálf-
stæðisflokksins og er öllum opinn.
Umræður og fyrirspurnir verða að loknum
framsöguræðum.
Á fundinum mun Helgi Sæmundsson lesa
Ijóð og Einar Markússon mun leika á píanó.
Hvergerðingar og gestir eru hvattir tll að
mæta á fundinn.
Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi
og sjálfstæðisfélögin.
Vesturlandsför
Helgina 9.-11. júní standa Egill í Borgarnesi, Týr í Kópavogi, Baldur
á Seltjarnarnesi, Huginn í Garðabæ, Sif í Stykkishólmi, Þór á Akra-
nesi, og FUS Dalir, félag ungra sjáflstæðismanna í Snæfells- og
Hnappadalssýslu, fyrir gróðursetningarferð á Vesturlandi.
Dagskrá:
Föstudagur 9. júní:
Kl. 18.00. Gróðursett verður i Borgarnesi.
Kl, 21.00. Grillað verður á Grímsstöðum og þar verður almenn gleði
fram eftir kvöldi. Grillstjóri: Árni Sigfússon, formaður SUS. Heimdall-
ur kemur í heimsókn.
Laugardagur 10. júnf:
Haldið verður af stað frá Grímsstöðum og farið vestur á bóginn sem
leið liggur til Búðardals, Stykkishólms, Grundarfjarðar og Ólafsvíkur.
Þar verður gróðursett ásamt heimamönnum.
Lokaáfangi ferðarinnar verður síðan á Lýsuhóli en þar í grendinni
verður farið á dansleik.
Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við stjórnarmenn sinna
félaga.
Stokkseyri
íslenskur metnaður og menning
Friðrik Pálsson, forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, og
Jónína Michaelsdóttir, blaðamaður, verða ræðumenn á almennum
fundi í samkomuhúsinu á Stokkseyri föstudaginn 9. júní nk. kl. 20.30,
en umræðuefnið verður íslenskur metnaður og menning.
Fundurinn er haldinn á vegum kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins
og sjálfstæðisfélaganna á Suðurlandi.
Fólk er hvatt til þess að mæta á fundinn og taka þátt í umræðum
og fyrirspurnum.
Guðmundur Daníelsson, rithöfundur, les úr bókinni Óskin er hættu-
leg, en bókin kemur út í haust.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi
og sjálfstæðisfélaganna.
Stöðvarfjörður -
Breiðdalur
Föstudaginn 9. þ.m. verða haldnir almennir stjórnmálafundir á Stöðv-
arfirði í samkomuhúsinu kl. 17.00 og á Breiðdalsvík í Hótel Biáfelli
kl. 20.30. Alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson
mæta á fundina.
Ailir velkomnir.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
i Austurlandskjördæmi.
17. landsþing Landssam-
bands sjálfstæðiskvenna
haldið íViðey/Reykjavík
dagana 9.-11. júni 1989
Dagskrá:
Föstudagur 9. júní 1989
Kl. 16.00 Stjórnarfundur í Valhöll.
. Kl. 19.00 KvöldverðuriValhöll(Sjálfstæðishúsinuv/Háaleitisbraut).
Ræðumaður Matthias Bjarnason, alþingismaður.
Umræðuefni: Jafnréttismál.
Kl. 20.00 Afhending gagna.
Kl. 20.30 Þingið sett. Þórunn Gestdsdóttir, formaður LS.
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Kl. 20.40 Skýrsla stjórnar.
Kl. 21.00 Reikningar lagðir fram.
Umræður.
Kl. 22.00 Þinghlé.
Laugardagur 10. júni 1989
Kl. 09.30 Brottför frá Sundahöfn. Siglt út í Viöey m/Mariusúð.
Kl. 10.00 Kaffiveitingar í Viðey.
Kl. 10.30 Þingi framhaldið.
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skattamál. Fyrirlesari: Ólafur Helgi Kjartansson, skatt-
stjóri á ísafirði.
Húsbréfakerfið. Fyrirlesarar: Geir H. Haarde, alþingis-
maður, María E. Ingvadóttir, fjármálastjóri.
Fyrirsþurnir og umræður.
Kl. 12.30 Hádegisverður.
Kl. 13.30 Umhverfismál. Hulda Valtýsdóttir, formaður Skógræktar-
félags íslánds, Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður.
Fyrirspurnir og umræður.
Kl. 15.00 Stjórnmálaályktun.
Umræöur.
Kl. 16.00 Þinghlé.
Kl. 19.00 Kvöidverður í Norðurljósum.
Veislustjóri: Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður.
Heiðursgestur og ræðumaður: Friðrik Sophusson,
alþingismaður.
Sunnudagur 11. júní 1989
Kl. 10.30 Siglt út í Viðey frá Sundahöfn.
Kl. 11.00 Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Stjórnmálaályktun.
Umræðum framhaldið.
Kl. 12.30 Hádegisverður.
Kl. 13.30 Stjórnmálaályktun.
Kl. 14.00 Kosning stjórnar.
Kl. 15.00 Önnur mál.
Kl. 15.30 Þingslit.
Skoðunarferð um Viðey.
Kl. 17.00 Brottför frá Viðey.
augiysmgor
F ÉLAGSLÍF
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Tjaldsamkoma verður við folda-
skóla i kvöld kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
M Útivist
Sunnudagsferð 11. júní kl. 13
Landnámsgangan
Létt ganga fyrir alla frá Elliðaár-
brú um Ártúnshöfða, Gullinbrú,
Gufunes og Eiðsvik í Blikastaða-
kró. Þetta er 2. ferð í landsnáms-
göngunni sem frestað var í janú-
ar. Leggjabrjóts og Þingvallaferð
er frestað vegna óhagstæðs
göngufæris til 3. september í
haust.
Sunnudagsferðin er um fallega
gönguleið. Mikið lífríki í Blika-
staðakró. Tilvalin fjölskylduferð.
Verið með i iandsnáms-
göngunni. Viðurkenning veitt
fyrir góða þátttöku. Verð kr.
500, frítt fyrir börn með fullorön-
um. Brottförfrá BSÍ, bensinsölu.
Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
útívist
Helgarferðir 9.-11. júní:
1. Snæfellsnes - Snæfellsjök-
ull. Aukaferð og dálitið öðruvísi
því nú verður tjaldað að Búðum.
Gengið á jökulinn og kynnst dul-
magnaðri náttúru i nágrenni
hans. Sund á Lýsuhóli. Sigling
um Breiðafjarðareyjar.
2. Þórsmörk - Goðaland. Góð
gisting í Útivistarskálunum Bás-
um. Gönguferðir við allra hæfi.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, simar 14606 og 23732.
Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍIAR11798 og 19531
Ferðafélag íslands
gengst fyrir göngu- og kynning-
arferð um Elliðaárdalinn laugar-
daginn 10. júní. Gönguferðin er
liður i dagskrá íþróttadags
Reykjavíkurborgar. Brottför kl.
13.00 frá Fossvogsskóla.
Foreldrar eru hvattir til að koma
í létta gönguferð með börn sin
og kynnast unaðsreit Elliðaár-
hólmans. Fararstjóri: Þórunn
Þorðardóttir.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferð til Þórsmerkur
9.-11. júní verður farin helgar-
ferð til Þórsmerkur. Brottför kl.
20.00 föstudag. Gist í Skag-
fjörösskála/Langadal. Göngu-
ferðirvitt og breitt um Mörkina.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F(.
Ferðafélag íslands.
Þórsmerkurferð
Dagsferð í Þórsmörk verður far-
in laugardaginn 10. júni kl. 9.00
frá Sundlaugavegi 34 (nýja Far-
fuglaheimilið). Nánari upplýsing-
ar og miðasala á skrifstofu Far-
fugla, Laufásvegi 41, simar
24950 og 10490.
Farfuglar.