Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBIiAÐIÐ' FÖSTUUAGUR Í9./JÚNf: 1986 35 Aðalsteinn Halldórsson og Hjálmar Friðgeirsson. Morgunblaðið/Silli Sjómannadagurinn á Húsavík: Skemmtisigling um Skjálfanda Húsavík. SjómannadagTjrinn á Húsavík var haldinn hátíðlegur með hefð- bundnum hætti en í köldu veðri eins og einkennt hefur liðið vor. Hátíðarhöldin hófust með messu, sem séra Sighvatur Karlsson flutti, síðan var skemmtisigling um Skjálfanda og kappróðri við höfn- ina og bíósýningu fyrir börnin í samkomuhúsinu. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins hafði kaffisölu í félagsheimilinu og þar voru tveir aldraðir sjómenn heiðraðir, þeir Aðalsteinn Halldórs- son og Hjálmar Friðgeirsson, sem fóru sína fyrstu sjóferð á ferming- ardaginn. Hátíðinni lauk svo með árshátíð sjómanna á Hótel Húsavík. — Fréttaritari Koddaslagur á sjómannadaginn í Eyjum. Ljósmyndir/GrimurGísiason V estmannaeyjar: Fjölmenni á hátíðar- höldum sjó- mamiadagsins V estmannaexj u ni. FJÖLMENNI tók þátt í hátíðar- höldum sjómannadagsins í Vest- mannaeyjum um helgina. Dag- skrá var á vegum sjómanna- dagsráðs bæði laugardag og sunnudag og dansleikir bæði kvöldin. Dagskráin hófst með sprangi Eyjapeyja eftir hádegi á laugardag og síðan var kappróður, tunnuhlaup og koddaslagur í Friðarhöfn. Þyrla frá bandaríska hemum á Keflavík- urflugvelli var til sýnis fyrir al- menning í Eyjum en síðan sýndi hún björgun manna úr sjó. Á laug- ardagskvöldið voru síðan dansleikir í fjórum húsum. Á sunnudaginn var síðan hátíðar- höldunum haldið áfram. Skrúð- ganga var frá Stakkagerðistúni að Landakirkju, þar sem sjómanna- messa fór fram. Að lokinni messu var athöfn við minnisvarða drukkn- aðra og var blómsveigur lagður að minnisvarðanum. Einar J. Gíslason stjórnaði athöfninni við minnisvarð- ann og í máli hans kom fram að í þau 32 ár sem hann hefði stjórnað þessari athöfn væri þetta 4. árið sem enginn Vestmanneyingur hefði farist á árinu í sjóslysi, flugslysi eða hrapað í björgum. Áðalhátíðarhöld helgarinnar fóru síðan fram á Stakkagerðistúninu. Þar var flutt hátíðarræða, viður- kenningar veittar og síðan slegið á létta strengi. Um kvöldið var síðan dansleikur sem var fjölsóttur. Sjómannadagsráð gaf að vanda út myndarlegt Sjómannadagsblað sem Sigurgeir Jónsson, kennari, rit- stýrði. Grímur mT~~~ \/ 1 Þyrla frá Bandaríska hernum á Keflavíkurflugvelli sýndi björgun manna úr sjó. ''' 'S i mggr áHlOHE I aöa'sa ,?®lkaP1yór dansl' Norðursal ^'\v 20. HÚS!a 09 borðapantanir MiðaSfsíml6871l1. og a' í kvöld veljum við JSfSSSSSÍ ha\da atmse'is g ára. . fó\k á a'drinum sern | Fram kornaúsíktWraunum > framartega M meðVim>r Fram ^ósíktilrauuu,.- jru framartega eðv,rmr Heiðursgestrr verða hljómsveitannrrar^u ^ æði Láttu sja W ;dags. og '*££Sb*^eBÚ- , Op\ð 10-03 - M’ða^edd '73 \ Wdurstakmark 1* V a 0-w.B - - - _ » \® ) M 9. Expresso Love y Kemp ,*wJ'i&a*19® iin ......... ftur og aiw „OULVWOOOTOPP 10 vifKSrsr— Karyn Wh'teH ,)y johnson 3. A-enoanos - ^V 4. Nothin - )a p cherrv 5 Men Ch"d ” _ Bobby Brown 6. Every Little ^ n achford 7 CuddW Tov The FunKv \N°rrn 8. d-W\e = Love ;Theezzo,orte 3. Expresso Love Kemp n RirthdaySuh _____ Enn ein stórhelgi í Tunglinu Bítlavinafélagið aftur í Tunglinu í kvöld. Síðast var frábær stemmning og stuð. Myndband með hinu umdeilda og bannaða lagi L’barna,fluttu af Tönnunum hans afa, aðeins frumsýnt í Tunglinu á stóra tjaldinu kl. 24. Ný Dönsk í Bíókjallaranum „Ekki ónýtt það“ LaugardagskvöEd Jupiters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.