Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 33
. M.QRGUNIjtL.AÐJÐ; jhp.S'fWAGUIt 9. .;qNÍ ,1,939 33 AU STURBÆ JARSKÓLINN Sumarglaumur að ríkti svo sannarlega glaum- ur og gleði í portinu við Aust- urbæjarskólann laugardaginn 27. maí en þá fögnuðu nemendur, for- eldrar og kennarar skólalokum og hreinni borg. Foreldrafélagið hafði í vikunni áður dreift ruslapokum til allra nemenda í skólanum í tilefni af hreinsunarátaki Reykjavíkurborg- ar og var góð þátttaka í átakinu. Fyrir hátíðina hafði verið komið fyrir leiktækjum á lóðinni við skólann. Mörg hundruð pylsur voru grillaðar og mikið var drukkið af svaladrykkjum. Margir nemendur mættu í furðufötum og fengu við- urkenningu fyrir fatnað og andlits- förðun. Kórar skólans sungu nokk- ur lög við góðar undirtektir og keppt var í hjólreiðaþrautum. Enda þótt veðurguðirnir hefðu ekki verið alveg nógu hliðhollir hátíðarhöldunum var aðsókn góð og hátíðin í alia staði til fyrirmynd- ar. A næsta ári verður Austurbæjar- skólinn 60 ára og verður þá.mikið um dýrðir í skólanum. Það má raunar segja að þessi sumarglaum- ur hafi verið æfing fyrir afmælið. Foreldrafélagið leggur mikla áherslu á að unnið verði að endur- bótum á skólanum, bæði úti og inni fyrir afmælið. SÁLIN HANSJONSMÍNS SÁLIN HEFUR SÝNT OG SANNAÐ AÐ HÚN ER EIN AF TOPPSVEITUM LANDSINS BANDALÖG ER SAFNPLATA SUMARSINS. INNIHALDUR 14 SUMARS- MELLI Þ.Á.M."100.000 VOLT OG "GETUR VERIÐ?"MEÐ SÁLINNI ÚTGÁFA 20. JÚNÍ. Föstud. S. júní Hrollaugsstaðir, Suöursveit Laugard. 10. júní Egilsbúð, Neskaupstaö Föstud. 16. júnf Inghóll. Selfossi Laugard. 17. júní Miðbær Reykjavíkur Fimmtud. 22. júní Félagsheimilið, Hvammstanga Föstud. 23. júní Hótel Höfn, Siglufirði Laugard. 24. júní Miögaröur, Skagafiröi Föstud. 30. júní Hótel ísland Laugard. 1.IÚIÍ Aratunga Föstud. 7. júlí Krúsin Isafiröi Laugard. 8. júlí Krúsin ísafiröi Föstud. 14. júlí Bifröst, SauÖárkrc'd Laugard. 15. júlí Lyngbrekka, Borgarfiröi Föstud. 21. júlí Víkurröst, Dalvík Laugard. 22. júlí Félagsh. Klifi, Ólafsvík Fimmtud. 27. júlí Sjallinn Akureyri Föstud. 28. júlí Vdalir Laugard. 29. júlí Hótel Valaskjálf, Egilsst.. Verzlunarmannahelgi: Vestmannaeyjar Föstud. 8. sept. Dalvík Laugard. 9. sept. Ýdalir Föstud. 15. sept. Sauöákrókur Laugard. 16. sept. Hótel Akranes Föstud. 22. sept. Stapinn, Njarövík Laugard. 23. sept. Lýsuhóll, Snæfellsnesi Föstud. 29. sept Isafjöröur Laugard. 30. sept ísafjöröur S T E N A PANTAÐU STRAX í PÓSTKRÖFU! SIMAR 11620 r OG18670 ÍÞRÓTTADAGUR f REYKJAVfK 10.JÚNf1989 - FYRIR AULA NÝTUM FJÖLBREYTTA AÐSTÖÐU OKKAR TIL ÚTIVERU OG LÍKAMSRÆKTAR OG TÖKUM ÖLL ÞÁTT IÍÞRÓTTADEGINUM Við Kennaraháskóla. Leiðsögn í körfuknattleik frá kl. 13-17. Við Fossvogsskóla. Leiðsögn í körfuknattleik frá kl. 13-17. Ff! Gönguferð \ Ferðafélag íslands gengst fyrir ' gönguferð og kynningu á Elliðaár- dalnum. Gengið verður frá Fossvogsskóla kl. 13:00 og upp að Höfðabakkabrú og til baka. Foreldrar takiö börnin ykkar meö í létta og ánægjulega gönguferð. ca mg Vesturbæjarlaug. Opið 7:30-17:30. Enginn aðgangseyrir. Leiðsögn í sundi, skokki, blaki og við barnaleiktæki frá kl. 13-17. æ Við Grandaskóla. Leiðsögn í körfuknattleik frá kl. 13-17. Við Hlíðaskóla. Leiðsögn í körfuknattleik frá kl. 13-17. Laugardalslaug. Opið 7:30-17:30. Enginn aðgangseyrir. Leiðsögn í sundi, skokki, og við barnaleiktæki frá kl. 13-17. 2 0 Tennisvöllur við gervi- grasvöllinn í Laugardal. Leiðsögn í tennis frá kl. 13-17 og í blaki á sama tíma. i Við Melaskóla. Leiðsögn í tennis frá kl. 13-17 og í körfuknattleik á sama tíma. Við Austurbæjarskóla. Leiðsögn í körfuknattleik Irá kl. 13-17. IS Sundhöllin. Opið 7:30-17:30. Enginn aðgangseyrir. Leiðsögn í sundi, skokki, og við barnaleiktæki frá kl. 13-17. mKeilusalurinn í Öskjuhlíð. Kennsla verður fyrir byrjendur frá kl. 13-16. Ókeypis aðgangur. 01 r zzm I Nauthólsvík. Almenningi verða boðin afnot af bátum siglingaklúbbsins ásamt leiðsögn frá kl. 13-17. Frjalsiþrottavollur i Laugardal. Félagar úr frjálsíþróttadeildum leiðbeina í frjáls um íþróttum m.a. spretthlaup, langstökk og kúluvarp kl. 13:00-17:00. 'Jdá Heilsuhlaup Krabbameins- félags íslands 1989 hefst viö hús félagsins viö Skógarhlíö kl. 12. Hlaupnir veröa 4 km. og 10 km. - Þar hefst einnig kl. 11:30 minitrimm fyrir börn, undir umsjón leiðbeinenda. Skráning er frá 8.-10. júní. Tennisvöllur á svæði Víkings í Fossvogi. Leiðsögn í grunnatriðum tennis- iþróttarinnar (rá kl. 13-17. Við Korpúlfsstaði. Féiagar í Golfklubbi Reykjavíkur leiðbeina byrjendum frá kl. 13:30-17. rf: Við Fylkisvöll. Fjölskylduganga og skokk, Stíflu- hringurinn kl. 11.00. Rauðavatn. Almenningi verða boðin afnot af bálum við Rauðavatn. Við Breiðholtsskóla. Leiðsögn i körfuknattleik (rá kl. 13-17. m 13 Breiðholtslaug. Opið 7:30-17:30. Enginn aðgangseyrir. Leiðsögn í sundi, skokki, og viö barnaleiktæki frá kl. 13-17._______^ ESG Við Fellaskóla. Leiðsögn í tennis frá kl. 13-17 og í körfuknattleik á sama tíma. Við Seljaskóla. Leiðsögn i körfuknattleik frá kl. 13-17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.