Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 11
iit ÍÞRÓTTADAGUB A 10. júní Hreyfing skiptir mig máli! Nú gefst þér kostur á að taka þátt í íþróttum/útivist í þínu bæjarfélagi. Við höfum valið 10. júní sem fyrsta daginn til að hefjast handa, ef þú ert ekki nú þegar farin(n) af stað Reykjavík Sund Kl. 7:30-17:30 Vesturbaejarlaug, Sundhöllin, Laugardalslaugin og Breiöholtslaugin. Kl. 13:00-17:00 Veröur boðiö uppá leiðsögn. Kl. 12:00 Heilsuhlaup Krabbameinsfélags Islands Fariö veröur frá húsi félagsins viö Skógarhllö. Skráning er frá 8.-10. júnf. Tennis Kl. 13:00-17:00 Gervigrasvöllurinn I Laugardal, svæöi Vikings I Fossvogi, skólaportum Mela- og Fellaskóla. Leiöbeinendur. Körfuknattleikur Kl. 13:00-17Æ0 Grandaskóla, Melaskóla, Austurbæjarskóla, Hliöarskóla, Kennaraháskóla, Fossvogs- skóla, Breiöholtsskóla, Selja- skóla og Fellaskóla. Leiöbeinendur. Keila Kl. 13:00-16:00 Keilusalurinn I Öskjuhlíö Ókeypis aögangur. Leiöbeinendur. Golf Golfvöllurinn viö Korpúlfsstaöi. Ókeypis aögangur. Leiöbeinendur. Blak Gervigrasvöllurinn I Laugardal og viö Vestubæjarsundlaugina. Leiðbeinendur. Gönguferöir Feröafélag Islands gengst fyrir gönguferö um Elliöaárdalinn. Gengiö veröur frá Fossvogs- skóla og upp aö Höfóabakkabrú og til baka. Vanir fararstjórar veröa meö. Siglirtgar Kl. 13:00-17:00 I Nauthólsvlk og viö Rauöavatn. Almenningi veröur boöin afnot af bátum siglingaklúbbsins. Leiöbeinendur. Kópavogur Sundlaug Kópavogs - Opin allan daginn - Aögangur ókeypis kl. 10-11 og 15-16 - Leiöoeinendur frá Breiöabliki á staðnum Digranesvegur 12 kl. 10-16 - “Hana-nú” býöur til fjöruferöar undir leiösögn. Á félagssvæði ÍK Fossvogsdal v/Snæland kl. 10-12 - Kynning á starfsemi félagsins. - Heilbrigöisráöherra, Guömundur Bjarnason leiöir göngu um Fossvogsdalinn. Fjölskylduleikir, knattleikir, skokk o.ft. - Tennis viö Snælands- og Kópavogsskóla meö leiösögn. Á félagssvæói Breiöabliks i Kópavogsdal ki. 13-16 - Bæjarbúar ganga, hjóla eöa skokka frá sundlaug, Kópavogs- skóla eöa (þróttahúsinu viö Digranes aö Kópavogsvelli. Þar veröur íþróttahátiö meö þrautum og gamni fyrir alla fjölskylduna. Einnig veröur félagsstarfsemin kynnt, m.a. ný deild, Amerlskur fótbolti. [þróttahús Gerplu Skemmuvegi kl. 10-16 - Almenn leikfimi á klukkutlma fresti allan daginn. - Kynning á aöstöðu Gerplu. [ Vesturvör Fossvogi kl. 10-16 - SiglingafélagiöÝmir býöur til siglingar á alls konar fleyjum. - Kynning á starfsemi Ýmis. - Leiöbeinendur á staönum. Æfingastööin Engihjalla - Opiö hús allan daginn. - Kynning á staönum. - Ókeypis aögangur. iþróttahúsiö Digranesi kl. 10-14 - Opiö hús til kynningar á starfsemi hússins. Seltjarnarnes Sundlaug Kl. 07:00-17:30 - Aögangur ókeypis. Kl. 10:00-14:00 - Sundkennari á staönum. Kynning á starfsemi Gróttu Knattspyrnudeild Kl. 09:00-17:00 Knattspyrnumót 6. flokks drengja af stór-Reykjavlkursvæöinu. Fimleikadeild Kl. 10:00-12:00 Þjálfarar munu leiðbeina I eldri sal Iþróttahússins og svampgryfju. Handboltadeild Kl. 12:00-14:00 Þjálfarar og handboltastúlkur veröa I nýja sal Iþróttahússins. Fjölskylduskokk Kl. 10:30 Upphitun veröur viö sundlaugina undir leiðsögn. Skokkaö veröur yiö hæfi hvers og eins. Hjólreiðar Kl. 11:00 Hjólaöur Neshringur frá sundlaug. Heilsuræktin Kl. 10:00-16:00 Þreksalurinn opinn. - Leiöbeinendur veröa á staönum. - Aögangur ókeypis. Kl. 12:00 Krabbameinshlaup 1 Reykjavfk Siglingar Siglingaklúbburinn Sigurfari veröur meö kynningu á starfsemi klúbbsins viö Bakkavör. Gönguferö meö öldruðum Kl. 14:00 Lagt veröur af staö frá Ibúöum aldraóra I fylgd meö Iþróttak. Útilifsnámskeiö Kl. 10:00-12:00 Kynning á starfinu I sumar. - Forstööumaöur námskeiösins verður I Gróttuherberginu. Leikfimi fyrir alla Kl. 15:00 Á skólalóö Mýrarhúsaskóla. -Leiöbeinandi stýrir æfingum. Iþróttamiöstöðin Ásgaröur Kl. 08:00-17:00 - Sundlaug opin/aögangur ókeypis/leiöbeinendur Kl. 08:00-10:30 - Leikfimi á hverjum heilum tlma I Iþróttahúsinu. Leiöbeinandi. Kl. 13:00-14:00 - Fjölskylduskokk 2, 3, og 5 km. Stjaman: ' - Knattspyrna kl. 14:00-15:00 - Borötennis: kl. 10:30-11:30 - Sunddeild: kl. 10:00-12:00 - Karate: kl. 11:30-12:30 - Fimleikar: kl. 14:00-15:00 - Blak: kl. 15:00-16:00 Viö Amamesvog Kl. 10:00-12:00 - Siglingar á seglbrettum - Álmennar siglingar - Sjóþotur - Kynning á starfssemi Vogs Viö enda Lyngáss Kl. 10:30-12:00 - Gönguferö um Eskines, Gálgahraun. Leiösögn. Viö Bæjarbraut Kl. 10:00-12:00 - Golfkennsla, Golfklúbbur Garöabæjar/Leiöbeinandi Viö Kjóavelli Kl. 13:00-15:00 - Teymt undir börnum - Kynning á Hestamannafél. Andvara - Unglingar sýna hesta Viö skátaheimilið Hraunhólum Kl. 15Æ0-17Æ0 - Kynning á útillfsnámskeiöum félagsins [ miðbænum Ki. 13:00-17:00 Heilsugaröurinn - Opiö hús Kl. 08:00 Fjöruferö Mæting: Biöskýliö við Álfholt. - Leiösögn. Kl. 10:00 Iþróttamiöstööin aö Varmá - Fyrirlestur um trimm og heilsurækt. - Skokk - ganga - teygjur. - Leiöbeinandi. KI. 10:00-18:00 Sundlaug opin - ókeypis aögangur. Leiöbeinandi. Kl. 10:00-18:00 - Þreksalur opinn - ókeypis aðgangur. Leiöbeinendur. Kynning á Iþróttastarfi: - Badminton I sal - Handknattleiksskóli - Sundnámsskeiö. Leiöbeinandi. - Frjálsarlþróttir. Leiöbeinendur. - Knattspyrnuskóli. Leiöbeinandi. - Nýja vallarsvæöi. Kl. 12:00 Krabbameinshlaup I Reykjavfk Kl. 13:00 Hestgerði - Hestasýning - Teymt undir börnum. - Unglingad. Hestamannafél. Kl. 13:30 Iþróttavöllur - Leikir. Leiöbeinendur. Kl. 17:00 - Fjölskylduhlaup. Leiöbeinandi. Kl. 15:00 Gönguferð á Helgarfell. - Leiösögn. Kl. 16:00 Gróöursetning á Varmársvæöi Ungmennafélagiö gróöursetur trjáplöntur Kl. 8:30 Sundhöllin opin - Aögangur ókeypis - Leiöbeinendur Kl. 10:00 Tennis viö Öldutúnsskóla - Blak viö Lækjarskóla - Leiöbeinendur Kl. 11:00 Frjálsfþróttamót I Kaplakríka - Iþrótta- og leikjanámskeiö Kl. 10:00-12:00 Sjúkraþjálfarinn og Hress með sérstaka kynningu á sinni starfsemi Kl. 14:00 Fjöldaleikfimi á Thorsplani Eftir létta upphitun geta þátttakendur valiö um: - Skokk 3-5 km. - Leiðbeinandi - Fjölskylduskokk - Ratleikur á Vlöistaöatúni - Gönguferöir - Leiöbeinendur Heilbrigðisráðuneytið Trimmnefnd Í.S.Í. Samband íslenskra sveitarfélaga (£3? Ungmennafélag Islands Garðabær Mosfellsbær HafnarQörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.