Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.06.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989 ATVI NNlf A UGL YSINGA R Verkstjóri Verktakafyrirtæki óskar eftir reyndum verk- stjóra við byggingaframkvæmdir. Meistara- réttindi áskilin. Umóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. júní merktar: „S - 893“ Holtaskóli, Keflavík Næsta skólaár eru lausar fjórar kennarastöð- ur, m.a. í ensku, íslensku, samfélagsfræði, stærðfræði og raungreinum. í skólanum eru u.þ.b. 500 nemendurfrá 6.-9. bekkjar og kennarar um 30. Einnig vantar íþróttakennari drengja. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-15652. Skólanefnd. Skólastjórar, Reykjavíkursvæðinu Tveir kennarar óska eftir kennslustarfi næsta vetur. Margt kemur til greina. Upplýsingar gefur Inga í síma 651065 og Guðrún Ásta í síma 41388. Kennarar takið eftir Ef ykkur vantar gott starf, þá er staða skóla- stjóra við Barnaskólann í Skúlagarði í Keldu- hverfi laus til umsóknar. Einnig vantar kenn- ara við sama skóla. Góðar íbúðir og þægileg vinnuaðstaða. Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 26. júní. Allar nánari upplýsingar gefur formaður skólanefndar Ingveldur Árnadóttir í síma 96-52292. Tek að mér þrif í heimahúsum. Traustur starfskraftur óskar eftir vinnu hálfan daginn. Upplýsingar í síma 72585. Fóstrur ísafjarðarkaupstaður auglýsir lausa til um- sóknar stöðu forstöðumanns við leikskólann og dagheimilið Eyrarskjól á ísafirði. Jafnframt er auglýst laus til umsóknar staða fóstru hjá kaupstaðnum. Um hlutastarf eða fullt starf getur verið að ræða. í boði er íbúð á vegum kaupstaðarins og mun verða tekið þátt í kostnaði vegna flutnings á búslóð. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Eyrarskjóls í síma 94-3685 og undirritaður á bæjarskrifstofunni eða í síma 94-3722. Bæjarstjórinn á ísafirði. RAÐA UGL YSINGAR TIL SOLU Málverk - tvær stórar Til sölu tvær Kjarvalsmyndir. Bláskógarheiðin - 220 x 120 cm - olía - 1932. Rauðakúla við Rauðamel - 150 x 110 cm - olía - ca 1955. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bárður Halldórsson, símar 17374 og 611374. Til sölu tré, runnar, rósir Bergfura, stafafura og sitkagreni 0,5-1,5 m. Alaskaösp 1-3,5 m. Ennfremur gljámispill, gullregn, hengilbaunatré og Hansarós frá kr. 200. Sjaldgæfar tegundir, fjölbreytt úrval. Birki, ösp, stafafura og lerki fyrir sumarbú- staðaeigendur. Allar plöntur á hagstæðu verði. Opið frá kl. 15-20 mánudaga-föstudaga og frá kl. 10-20 laugardaga og sunnudaga. Garðplöntusalan, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, sími 667315. ísleifur Sumarliðason. ÓSKAST KEYPT IBM S/36 Óskum eftir að kaupa eftirtalda hluti í IBM S/36: Tengibúnað fyrir fjartengilínu í 5362. Tengibúnað fyrir viðbótartæki (7-28 tæki) í 5362. Minnisspjald 512 KB í 5360. Vinsamlegast hafið samband við Ragnar Pálsson, Tölvuþjónustu Sambandsins, í síma 681266. SAMRAND ÍSL.SAMVINNUFÉUGA KENNSIA Stýrimannaskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1989-1990 er daglega frá kl. 08.00-14.00 í síma 13194. Þeir, sem hafa fengið umsóknareyðublöð, eru beðnir um að senda útfylltar umsóknir til skólans fyrir 10. júní nk. Skólinn verður settur 1. september. Skólastjóri. ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu mjög vel staðsett húsnæði með vel innrétt- aðri hárgreiðslustofu. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 78167. Þorlákshöfn Til sölu lítið þjónustufyrirtæki í Þorlákshöfn í eigin húsnæði 350 fm. Fyrirtækið er í bíla- þjónustu, aðalega hjólþörðum og smurstöð ásamt fleiru. Nánari upplýsingar í síma 98-33578 virka daga frá kl. 8.00-19.00. Atvinnuhúsnæði - Ártúnshöfða Til leigu verslunar- og/eða iðnaðarhúsnæði. Grunnflötur 480 fm. MilJiloft 260 fm. Malbik- að útisvæði 720 fm. Tvennar stórar inn- keyrsludyr. Lofthæð að hluta allt að 51/2 m. Laust strax. Upplýsingar í síma 623262 frá kl. 8.00 til 18.00 virka daga. FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Aðalfundur Grensássafnaðar verður haldinn i Grensás- kirkju mánudaginn 12. júní 1989 kl. 17.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ákvörðun um kirkjubyggingu. 3. Önnur mál. Sóknarnefndin. LÖGTÖK Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúr- skurði, uppkveðnum 6. þ.m., verða lögtök lát- in fara fram fyrir vangoldnum opinberum gjöld- um utan staðgreiðslu, sem féllu í gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1989. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 6. júní 1989. Auglýsing um lögtökfyrir fasteigna- og brunabóta- gjöldum íReykjavík Að kröfu gjaldheimtustjórans, f.h. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógeta- úrskurði, uppkveðnum 6. þ.m., verða lögtök látin fara fram til tryggingar ógreiddum fast- eignasköttum og þrunabótaiðgjöldum 1989. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, hefj- ast að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 6. júní 1989. TILBOÐ - ÚTBOÐ L LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í frágang lóðar umhverfis stjórnstöð fyrirtæk- isins á Bústaðavegi 7 í Reykjavík í samræmi við útboðsgögn nr. 0212. Útboðsgögn verða afhent frá og með fimmtudeginum 8. júní 1989 á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upp- hæð kr. 1.000,-. Lóðin er samtals um 4.900 m2og felst verk- ið m.a. í frágangi á jarðvegsyfirborði, gróður- setningu trjáa og runna, lagningu gangstíga, lagningu snjóbræðslukerfis, malbikun bíla- stæða, setja upp lýsingu og annast viðhald lóðar fram til haustsins 1992. Miðað er við að verkið geti hafist 26. júní nk. og að 1. verkáfanga verði lokið fyrir 15. september nk. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun- ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, föstu- daginn 16. júní fyrir kl. 10.30, en tilboðin verða opnuð þar sama dag kl. 11.00 að við- stöddum bjóðendum. Reykjavík, 6. júní 1989.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.