Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 3
ÍSilHSKA AUCL ÝSIUCASTOFAN HF MQRGUNBLAÐIÐ ÞKtfiJUDAGUK 13. JÚNÍ 1989 3V Farkortið kemur ferðamönnum stöðugt ánægjulega á óvart. Handhafar Farkorta og Gullkorta VISA verða félagar í Farklúbbi FÍF, Félags íslenskra ferðaskrifstofa. Þeim bjóðast sveigjanlegri greiðslukjör og lengri greiðslufrestur en öðrum viðskiptavinum. Erlendis og hérlendis njóta þcir verulcgs afsláttar hjá Qölmörgum verslunpm, veitingastöðum, bílalcigum og öðrum þjónustufyrirtækjum. Farkorthöfum bjóðast sérstæðar og fagmannlega skipulagðar sérferðir. í fréttabréfi Farklúbbsins og Ferðablaðinu, sem kemur út tvisvar á ári, verður sagt frá ýmsum sérlega hagstæðum ferðum m.a. til sólarlanda og innanlands. Að auki eiga heppnir Farkortshafar möguleika á einstökum Lukkuferðum. Farkort tryggir öryggi á ferðalögum. Ef greitt er með almennu greiðslukorti fæst ferða- slysatrygging, sjúkratrygging, endurgreiðsla orlofsferðar, neyðarþjónusta og viðlagahjálp. Sé hins vegar greitt með Farkorti fást auk framangreindra trygginga ferðarofs- trygging, farangurstrygging, ábyrgðar- trygging og heilt heim trygging. Allt með einu korti — Farkorti Farklúbbs FÍF. Farkort gildir hjá 7 milljónum verslana og þjónustufyrirtækja um allan heim, 250 þúsund afgreiðslustöðum banka og sparisjóða, og veitir aðgang að reiðufé allan sólarhringinn í 35 þúsund hraðbönkum. Farkort er sjálfsagt mál fyrir ferðamanninn og þú finnur það í fórum þeirra sem kunna að ferðast og njóta lífsins á hagkvæman og glæsilegan hátt. Farkort er árangur samstafs VISA og Félags íslenskra ferðaskrifstofa. Nánari upplýsingar veita: Farandihf., Ferðamiðstöð Austurlands hf., Ferðamiðstöðin Veröld hf., Ferðaskrifstofa Akureyrar hf., Ferðaskrifstofa FÍB, Ferðaskrifstofa Reykjavíkur hf., Fcrðaskrifstofa stúdenta, Ferðaskrifstofa Úlfars Jacobsen hf., Ferðaskrifstofan Alís hf., Ferðaskrifstofan Atlantik hf., Ferðaskrifstofan Pólaris hf., Ferðaskrifstofan Saga hfi, Fcrðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn hfi, Ferðaskrifstofan Úrval hfi, Ferðaval, Guðmundur Jónasson hfi, Land og saga hfi, Ratvís hf. og afgreiðslustaðir VISA ÍSLAND. FARKORT FÍF Farkort - fullkomið greiðslukort og meira til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.