Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1989 ATVINNU/\ UGl YSINGAR Trésmiðir Vantar trésmiði í úti- og innivinnu nú þegar. Mikil vinna framundan. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „Trésmiður - 7070“, fyrir 16. júní. Öllum umsóknum verður svarað. Seltjarnarnesbær Starfskraft vantartil afleysinga hálfan daginn við ræstingu á heilsugæslustöð Seltjarnarnes. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi sími 612100. Kennarar takið eftir Ef ykkur vantar gott starf þá er staða skóla- stjóra við Barnaskólann í Skúlagarði í Keldu- hverfi laus til umsóknar. Einnig vantar kenn- ara við sama skóla. Góðar íbúðir og þægileg vinnuaðstaða. Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 26. júní. Allar nánari upplýsingar gefur formaður skólanefndar Ingveldur Árnadóttir í síma 96-52292. Kennarar Kennara vantar við Dalvíkurskóia næsta vet- ur sem hér segir: Við grunnskóla. Kennslugreinar: íslenska, danska, enska og stærðfræði. Umsóknarfrestur til 16. júní. Við framhaldsdeild. Kennslugreinar: Sigl- ingafræði, sjómennsku- og fiskvinnslugrein- ar. Umsóknarfestur til 27. júní. Ódýrt húsnæði í boði. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-61380 eða 96-61162, og skólanefndar- formaður í síma 96-61355. Skólastjóri. Trésmiðir Getum bætt við okkur 2-3 duglegum og sam- viskusömum smiðum við smíði sumarhúsa. Áhugasamir leggi inn nafn, heimilisfang, símanúmer og annað er máli skiptir á auglýs- ingadeild Mbl., Aðalstræti 6, sem fyrst merkt: „Sumarhús - 7317“. Laustjembætti er forseti íslands veitir 1) Embætti héraðsdýralæknis í Gullbringu- og Kjósarsýsluumdæmi. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. Embættið veitist frá 1. ágúst 1989. 2) Embætti héraðsdýralæknis í Stranda- umdæmi. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Embættið veitist frá 1. september 1989. 3) Embætti héraðsdýralæknis í Norðaustur- landsumdæmi. Embættið er laust nú þegar. Umsóknir um framangreind embætti ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar til landbúnaðarráðuneytisins, Rauð- arárstíg 25, 150 Reykjavík. Landbúnaðarráðuneytið, 12. júní 1989. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Sérkennara vantar að Grunnskóla Njarðvíkur. Einnig vantar kennara eða fóstru til þess að kenna í 6 ára deild. Upplýsingar eru veittar í skólanum í síma 92-14399, hjá skólastjóra í síma 92-14380 eða hjá yfirkennara í síma 92-37584. Skólastjóri. Trésmiðir Við óskum nú þegar eftir að ráða trésmiði til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Aðeins reyndir menn koma til greina. Upplýsingar í síma 652221. W S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 Framreiðslunemar Veitingahúsið Arnarhóll óskar eftir fram- reiðslunemum. Upplýsingar á staðnum hjá yfirþjóni milli kl. 18.00 og 20.00 þriðjudaginn 13. júní. HUSNÆÐIIBOÐI íbúðtil leigu í 1 ár 4ra herbergja sérhæð í Bólstaðarhlíð er til leigu í 1 ár. Ibúðin er búin helstu heimilistækj- um og húsgögnum. Upplýsingar í síma 681971 eftir kl. 16.30. OSKASTKEYPT Fyrirtæki Oskum eftir að kaupa hlutafélag með nei- kvæðan höfuðstól, en iítinn eða engan rekstur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. júní, merkt: „Hlutafélag - 2969“. YMISIEGT 1 Húsgagnamiðlun Notuð húsgögn Tökum í umboðssölu notuð og vel með farin húsgögn o.fl. Hringið og við komum og lítum á húsgögnin. Einnig veitum við ráðgjöf og þjónustu vegna sölu húsbúnaðar úr dánar- og þrotabúum. Skeifan, húsgagnamiðiun, Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Sími 77560 fráki. 9-18. Magnús Jóhannsson, frkvstj. Tll SÖLU Bækurtil sölu Rauðir pennar 1-4 ib., Tímatitið Birtingur 1.-14,, Tímaritið Líf'Og list komplet, ib., Sunnanfari komplet, fallegt skinnband, Saga Vest- mannaeyja 1-2, skb., Menn og menntir e. Pál Eggert Ólason 1.-4. bindi, skinnband, Prentlistin 500 ára, stórvandað handunnið skinn- band, handlitaðar myndir, Hallgrímur Pétursson 1-2 e. Magnús prófessor Jónsson, Þeir sem settu svip á bæinn e. Jón Helgason, Saga Reykjavíkur 1-2 e. Klemens landritara, Ódáðahraun 1-3 bindi, skb. e. Ólaf Jónsson, Austantórur 1-3 e. Jón Pálsson, Harmsaga ævi minnar 1-4, frumútg. e. Jóhannes Birkiland, vandað skinnband, islenzk myndlist 1-2 bindi e. Björn Th. Björnsson, skb., Ævisaga Jóns Indiafara 1-2 bindi og einnig frumútgáfan, Árbækur Reykjavík- ur 1786-1936 e. dr. Jón Helgason biskup, Ljóðmæli og leikrit e. Sigurð Pjetursson sýslumann, Rvík 1844-1846, (fyrsta bók sem prent- uð var i Reykjavík), Kvæði og kviðlingar e. Bólu-Hjálmar útg. Hannes- ar Hafsteins, Rvík 1888, skb., Úr dularheimum e. Guðmund Kamb- an, 1. bók höf., Heimspeki Eymdarinnar, Spaks manns spjarir, Ofvitinn, allt frumútg. e. Þórberg Þórðarson, allar frumútg. Jónasar Guðlaugssonar á dönsku, fyrstu bækur Ólafs Jóhanns Sigurðsson- ar, Við Álfavatn og Um sumarkvöld, skb., frumútg. af Ijóðabókum Páls skálds Ólafsonar, aldamótaárið, handb.skb., Vorljóð og Móður- minning, fyrstu bækur Gunnars skálds Gunnarssonar, frumútg. báð- ar, bækur Karls Einarssonar Dunganon, Vartegn og Enemod, báð- ar ár. frá höf. til Kristmanns Guðmundssonar, Við sundin blá, fyrsta Ijóðabók Tómasar Guðmundssonar, Söngvar og kvæði e. Jón Ólafs- son, Eskifiröi 1877, Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar, ýmsar útg., Sag- an af Dimmalimm e. Guðmund Thorsteinsson, Mugg, frumútg., Jónsbók hin forna, Lögbók Magnúsar Lagabætis, Ak. 1858, Ver- öld sem var e. Stefan Zweig, Á islendingaslóðum í Kaupmanna- höfn e. Björn Th. Björnsson, Ævisaga Jóns J. Therkelsens e. Steingrim biskup Jónsson, Kh. 1825, Ágrip af þjóðmegunarfræði, þýð. Indriða Einarsson, Rvík. 1879, Verðandi, tímarit Verðandi- manna, 1882, íslenskir listamenn 1-2 e. Matthias þjóðmenjavörð, Gráskinna 1-4, lúksuseintak., Örnefni í Vestmannaeyjum e. Þorkel Jóh., í Unuhúsi e. Þórberg Þórðarson, ísiensk bygging, um ísl. arki- tektúr e. Guðjón húsameistara Samúelsson, Forntida Gaardar.i Is- land, 1939, Kafbátahernaðurinn e. Árna Óla, minningar Júlíusar Schopka, Hugrún 1-2, tímarit Kristm. Guðm. o.fl., Söguþættir Gísla Konráðssonar, ísl. málsháttasafn, Finnur Jónsson, íslenzk gull- smíði e. Björn Th. Björnsson, Helgakver um Helga bókb. Tryggva- son, Minningarrrit um Sigurð málara e. ýmsa, Rvík 1874, Nokkur orð um sagnaskáldskap e. Guðmund G. Hagalín, Seyðisf. 1923. Ib.m.k. Kaupum og seljum ísl. og erl. bækur, heil söfn og stök rit. Einnig gömul myndverk, Ijósmyndir, póstkort o.fl. Bókavarðan - Gamlar bækur og nýjar, Hafnarstraeti 4, 101 Reykjavik, sími 29720. Umboðsskrifstofa Lítið fyrirtæki, sem starfar við útvegun á fólki til auglýsinga- og fyrirsætustarfa, er til sölu vegna sérstakra aðstæðna. Gott tæki- færi til að skapa sér sjálfstæða atvinnu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 621852 milli kl. 13 og 16. Setningavél Til sölu CRTronic setningarvél með 16 letrum á ótrúlegu verði. Skipholti 17, 105 Reykjavík, aCOhf simi 27333, HUSNÆÐIOSKAST Lager- og skrifstofu- húsnæði óskast Sambyggt ca 400 fm lager- og 80-100 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu eða kaups í Reykjavík eða nágrenni. Þarf að vera laust strax. Æskileg staðsetning er í Reykjavík vestan Elliðaáa. Upplýsingar gefa Gunnar eða Birkir í síma 91-686377. Skrifleg tilboð skal senda til auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „L - 2970“ fyrir föstudag 16. júní nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.