Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1989 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Fagri-Blakkur. 19.20 ► Leðurblöku- maðurinn 17.30 ► Bylmingur. 18.00 ► Elsku Hobo. Fram- haldsmynd um hundinn Hobo og ævinlýri hans. Aðalhlutverk Hobo. 18.25 ► íslandsmótið íknattspyrnu. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ty 19.45 ► - Tommi og Jenni. 19.55 ► Átak íland- græðslu. 20.00 ► - Fréttir og veður. 20.30 ► Tónsnillingar íVínar- borg. Fjórði þáttur. Byltingatíð. Breskur heimildamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi og þuluróskar Ingimarsson. 21.30 ► Frá örbirgð til allsnægta. Dagskrá ítil- efni afmælis Þýskalands. 22.00 ► Launráð (Act of Betrayal). Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur ífjórumþáttum. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Alfá Melmac. Teiknimynd. 20.30 ► Visa-sport. Blandaðurþátturmeðsvip- myndumvíðs vegarað. Umsjón: HeimirKarlsson. 21.25 ► Óvænt endalok (Tales of the Unexpect- ed). Spennuþættir með óvæntum endalokum. 21.55 ► Lengi lifir í gömlum glæðum (Violets Are Blue). Sissy Spacek og Kevin Klein fara með hlut- verk ungs fólks sem á menntaskólaárunum ráðgerði að eyða saman góðum stundum. Leikstjóri: William M. Morgan. 23.20 ► Næturvaktin, (Night Shift). Gamanmynd um tvo frumlega félaga sem ætla sér að auðgast á heldur vafasömum forsendum. Aðalhlutverk: Henry Winkler, Michael Keaton o.fl. Ekki við hæfi barna. 1.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Skúla- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. ,Hanna María" eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir les (7). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Úmsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagsins önn. Tónlist til lækningar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan. „( sama klefa" eftir Jakobínu Sigurðardóttur Höfundur les (6). 14.00 Fréttir. Tikynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Gunnar Reyni Sveinsson tónlistarmann, sem velur eftirlætislögin sín. 15.00 Fréttir. 15.03 Umhverfis jöðina á 33 dögum. Síöari þáttur. Umsjón: Anna Olafsdóttir Bjöms- son. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. ( dag heimsækir Bar- naútvarpiö böm á sumarnámskeiðum í Reykjavík. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart Píanókonsert í G-dúr K.453. Alf- red Brendel leikur með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinn; Neville Marriner stjórnar. Sinfónía nr. 29 í A-dúr K. 201. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinn flyt- ur; Neville Marriner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiðar Jónsson Tón- list. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. ,Hanna Marfa" eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir les (7). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist. Olsson, Mendelsohn, Frank og Gounad Prelúdía og fúga í dís- moll Op. 56 eftir Otto Olsson. Hans Fag- ius leikur á orgel. ,Heyr bæn mína, drott- inn", eftir Felix Mendelsohn. Kirsten Flag- stad syngur með Fílharmóníusveit Lund- úna ásamt kór; Sir Adrian Boult stjórnar. Sálmalag nr. 2 i h-moll eftir César Frank. John Scott leikur á orgel. ,0 himneski frelsari" eftir Charles Gounad. Jessy Nor- man syngur með Konunglegu Fílharm- óníusveitinni í Lundúnum, Christopher Bowers-Broadbent leikur með á orgel; Sir Alexander Gibson stjórnar. 21.00 Verðbólgúmenning. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson 21.30 Útvarpssagan: .Papalangihvíti mað- urinn" Erich Scheurmann skrásetti frá- sögnina eftir pólýnesíska höfðingjanum Tuiavii. Árni Sigurjónsson lýkur lestri þýð- ingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: .Draugaskip leggur að landi" eftir Bernhard Borge Fram- haldsleikrit í fimm þáttum, annar þáttur: ,Makt myrkranna". Útvarpsleikgerð: Egil Lundmo. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Tónlist: Ásmund Feidje. Þýðing: Margrét E. Jónsdóttir. Leikendur: Halldór Björns- son, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Val- geir Skagfjörð, Hallmar Sigurðsson, Sig- urður Karlsson, Arnar Jónsson og Hanna María Karlsdóttir. 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son ræðir við llkka Oramo, forseta rann- sóknarstofnunnar tónvísinda við Sibelius- ar akademiuna í Helsinki. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 1.00 Veðurfregmr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda- horn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30 Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað-Í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.05 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram. Island Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Sigrún Sigurðardóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 .Blítt og létt.." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01) . 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1 í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 .Blítt og létt . . .“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00, 10.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttayfirfit kl. 11. 12.00 Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00 og 17.00. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Fréttir. 18.05 Ólafur Már Bjömsson með flóamarkað. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiritón- list — minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Ferill og „FAN". Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 ( hreinskilni sagt. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Laust. 18.30 Mormónar. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. 21.00 Goðsögnin um G.G. Gunn. Tónlist, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttayfirlit kl. 11.00, fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason tekur viðtöl við hlustendur. Fréttayfirlit kl. 17.00, fréttir kl. 18. 18.10 Islenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 FreymóðurT. Sigurðsson. Meiri tón- list — minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Orð guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. Umsjónarmaðurer Jódís Konráðs- dóttir. 15.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok, SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Ky nningar my ndir THE THE MIMB BMB Hér er Matt lohnson ásamt télosm meú stúrgóúa ptötu. Bóúir textar og miuðtánllst. Laugavegur24 Austurstræti 22 Rauðarárstígur 16 Glæsibær Strandgata 37 s t e i n a r Póstkrafa: 91-11620 Eftirfarandi athugasemd birtist hér í sunnudagsblaðinu á bls. 6 frá Ríkisútvarpinu-Sjónvarpi, inn- lendri dagskrárdeild: Það er ekki rétt, sem haldið hefur verið fram í blöðum, og nú síðast í Tímanum, að Ríkisútvarpið hafi alfarið hafnað að sýna kynningarmyndir um ein- stakar deildir Háskóla íslands. Þær þrjár myndir sem Sjónvarpinu voru boðnar, voru einhliða kynningar þriggja deilda, af því fræðslutagi sem henta best í fræðsluvarpi; þetta efni hefur mesta skírskotun til ný- stúdenta, sem eru að velja sér námsefni; þetta er raunverulega námskynning. Háskólinn hafnaði hins vegar þeirri tillögu okkar að bjóða þetta í fræðsluvarpi. Sjón- varpinu bjóðast margar heimildar- myndir til sýninga og auðvitað miklu fleiri en nokkru sinni eru sýndar, því að þær eru misvel gerð- ar og henta misvel sem almennt dagskrárefni. Fræðslumyndir af því tagi sem hér um ræddi, hentaði einmitt best í fræðsluvarpi, til þess var fræðsluvarpið einmitt stofnað. Háskólinn bauð um leið heimildar- myndir um háskólakennara og hef- ur ein þeirra, um prófessor Jón Steffensen, þegar verið sýnd. Rétt er og að vekja athygli á því að Sjón- varpið hefur margsinnis sinnt mál- efnum háskólans með gerð þátta og heimildamynda og mun að sjálf sögðu halda þvi áfram. Fyrrgreind athugasemd er merkileg fyrir þá sök að þar mótar fyrir stefnu ríkissjónvarsins varð- andi aðsendar sjónvarpsmyndir. Ef marka má athugasemd innlendu dagskrárdeildarinnar flæða slíkar myndir yfir sjónvarpið og þá kemur til kasta dagskrárstjóranna að greina sauðina frá höfrunum. Nú er vitað mál að sumar kynningar- myndir eru beinlínist smíðaðar með sjónvarpið í huga og stöku sinnum leggja óþekktir kvikmyndagerðar- menn mikið undir þá þeir leggja út í gerð slíkra mynda. Af því leiðir að mikið vaid færist á hendur þeirra er velja slíkar myndir til sýninga í sjónvarpi allrar þjóðarinnar. í reynd fara dagskrárstjóramir að mestu eftir eigin geðþótta þá þeir velja myndirnar, þannig ákváðu þeir upp á sitt eigið eindæmi að skipa kynn- ingarmyndum Háskóla Islands í fræðsluvarpið á þeirri forsendu að . . . þetta efni hefur mesta skírskotun til nýstúdenta, sem eru að velja sér námsefni; þetta er raun- verulega námskynning. Því miður hefur fræðsluvarpið ekki enn náð augum og eyrum meginþorra landsmanna og er þá ekki áþyrgðarhluti að beina þangað efni er á sannarlega erindi til allrar þjóðarinnar nema menn séu al- mennt sammála um að kynning á námsframboði Háskóla íslands eigi ekki slíkt erindi? Nýlega ákváðu dagskrárstjórar sjónvarpsins að endurflytja á besta sýningartíma þátt úr fræðsluvarpinu um íslenskt mál og sagnahefð. Þar með viður- kenndu dagskrárstjórarnir nauðsyn þess að bitastætt efni fengi pláss utan sýningartíma fræðsluvarpsins. Þar með er ekki sagt að fræðslu- varpinu geti ekki vaxið fískur um hrygg en þá þarf að búa mun betur að því en nú er gert en það er nú önnur saga. Er annars ekki kominn tími til að setja dagskrárstjórum ríkissjón- varpsins strangar og afdráttar- lausar vinnureglur varðandi val á kynningarmyndum hverskonar? Það er ótækt að láta geðþótta- ákvarðanir eða jafnvel klíkuskap ráða því hvaða kynningarmyndir rata á skjá allra landsmanna. Kynn- ingarmyndir hafa oft mikið auglýs- inga- og áróðursgildi og það er réttlátast að sýna einvörðungu þær myndir er sjónvarpið framleiðir í samvinnu við sjálfstæða kvik- myndaframleiðendur þannig að frumkvæðið komi ætíð frá sjón- varpinu en ekki sölumönnum eða auglýsingamönnum út í bæ. Ólafur M. Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.