Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1989 39 AUGLYSINGAR NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Fasteignin á Filiðarvegi 13, Flvammstanga, eign Eggerts Karlssonar verður seld á opinberu uppboði er hefst á eigninni sjálfri kl. 17.00 miðvikudaginn 14. júni. Um er að ræða þriðju og síðustu sölu. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Jón ísberg. Nauðungaruppboð Eftirgreindar fasteignir verða seldar á nauðungaruppboði sem hefst á Sýsluskrifstofunni á Blönduósi, miðvikudaginn 14. júní kl. 14.00. Um er að ræða aðra og síðari sölu. Jaröeignin Litlaborg, eigandi dánarbú Ragnhildar K. Björnsdóttur. Jarðeignin Litlahlið, þingl. eign Jóhanns H. Sigurðssonar. Húseignin Ás, Hvammstanga, þingl. eign Skúla Guðbjörnssonar. Húseignin Neðriiækur, Skagaströnd, þingl. eign Guðjóns S. Jóhann- essonar. Spítalastigur 4, Hvammstanga, þingl. eign Gunnars Gunnarssonar. Húseignin Hólanes, Skagaströnd, þingl. eign Sigurðar Magnússonar. Húseignin Stóraberg, Skagaströnd, þingl. eign Guðrúnar Ingu Vigfús- dóttur. Húseignin Strandgata 6, Skagaströnd, þingl. eign Sigrúnar Bene- diktsdóttur. Húseignin Bankastræti 8, Skagaströnd, þingl. eign Matthildar Jóns- dóttur. Jörðin Rútsstaðir, þingl. eign Sigurjóns Oddssonar o.fl. Húseignin Bjarmaland, Skagaströnd, þingl. eign Hrólfs Jónssonar. Gissur hviti HU 35, þingl. eign Særúnar hf. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Jón l'sberg. ATVINNUHUSNÆÐI Atvinnuhúsnæði - Ártúnshöfði Til leigu verslunar- og/eða iðnaðarhúsnæði. Grunnflötur 480 fm. Milliloft 260 fm. Malbik- að útisvæði 720 fm. Tvennar stórar inn- keyrsludyr. Lofthæð að hluta allt að 51/2 m. Laust strax. Upplýsingar í síma 623262 frá kl. 8.00 til 18.00 virka daga. Skrifstofuhúsnæði Til leigu í Austurstræti 10a: 4. hæð, ca 200 fm, með útsýni yfir Austur- •völl. Laus 1. júlí nk. 3. hæð, eitt herb., ca 48 fm. Laust nú þegar. Upplýsingar í símum 611569 og 612157 næstu kvöld eftir kl. 18.00. Verslunarhúsnæði til sölu Túngata 11, Siglufirði Kauptilboð óskast í verslunarhúsnæði ÁTVR á I. hæð á Túngötu 11, Siglufirði, stærð 72m2. Brunabótamat er kr. 1.914.000,-. Húsnæðið er til sýnis í samráði við Gott- skálk Rögnvaldsson, útsölustjóra ÁTVR, Siglufirði, sími (96)71262. Tilboðseyðublöð liggja frammi á Túngötu 11, Siglufirði, og á skrifstofu vorri. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir kl. II. 00 f.h. fimmtudaginn 22. júní 1989. Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. LÖGTÖK Lögtaksúrskurður Hinn 29. maí 1989 var í fógetarétti ísafjarðar og ísafjarðarsýslu kveðinn upp lögtaksúrskurð- ur fyrir ógreiddum gjöldum ársins 1988, gjald- fallinni fyrirframgreiðslu ársins 1989 og gjald- fallinni skilaskyldri staðgreiðslu skatta 1989. Úrskurðurinn liggur frammi á skrifstofu embættisins. Búast má við því, að lögtök verði án frekari fyrirvara framkvæmd að liðnum átta sólar- hringum frá birtingu þessarar auglýsingar. 8. júní 1989. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. TILKYNNINGAR Skattskrá Norðurlands- umdæmis vestra 1988 Samkvæmt 2. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 verða skattskrár í Norðurlandsumdæmi vestra ásamt launaskattsskrám fyrir gjaldá- rið 1988 lagðar fram til sýnis dagana 14. júní til og með 27. júní nk. Skattskrárnar liggja frammi á eftirtöldum stöðum í umdæminu: Á skattstofunni Siglufirði. Á bæjarskrifstofunni Sauðárkróki. í öðrum sveitarfélögum í umdæminu, hjá umboðsmönnum skattstjóra. Á sömu stöðum og tíma liggja frammi til sýnis sölugjaldsskrár fyrir árið 1987 samkv. 27. gr. laga nr. 10/1960 um söluskatt, sbr. 6. gr. laga nr. 33/.1982. Athygli er vakin á því að enginn kæruréttur myndast við framlagningu skattskránna. Siglufirði 9. júní 1989, skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir maímánuð er 15. júní. Ber þá að skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. SJÁLFSTÆDISPLOKKURINN FÉLAGSSTARF Norðurland vestra Stjórnarfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Norðurlands- kjördæmi vestra, verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu á Siglufirði mið- vikudagskvöldið 14. júní nk. kl. 20.00. Kl. 22.00 verður opinn fundur með ungum sjálfstæðismönnum í kjör- dæminu. Formaður. Norðurland vestra Miðvikudagskvöldið 14. júni nk. kl. 20.00 halda kjördæmissamtök ungra sjálfstæðis- manna i Norðurlandi vestra opinn stjórnar- fund í Sjálfstæðishúsinu á Siglufirði. Gestur fundarins verður Davíð Stefánsson, for- maður U-nefndar SUS. Allir ungir sjálfstæð- ismenn i kjördæminu velkorrmir. Formaður. Ólafsfirðingar Eyfirðingar Almennur fundur um sjávarútvegsmál verður haldinn á Hótel Ólafs- firði þriðjudaginn 13. júni kl. 20.30. Fundarefni: 1. Gunnar Þór Magnússon setur fundinn. 2. Halldór Blöndal alþingismaður flytur ávarp. 3. Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva, og Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri, ræða stöðu fisk- vinnslu og útgerðar. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Ólafsfirði. Hella íslenskur metnaður og menning Þuriður Pálsdóttir, óperusöngkona, og Kristinn Björnsson, framkvæmdastjóri, verða framsögu- menn á almennum fundi i Laufafelli á Hellu miðvikudags- kvöldið 14. júni nk. (fært aftur um einn dag frá fyrri áætlun) kl. 21.00. Umræðu- efnið veröur íslensk- ur metnaður og menning en fundurinn er á vegum kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokks- ins og sjálfstæðisfélaganna á Suðurlandi. Fólk er hvatt til þess að mæta á fundinn og taka þátt i liflegum og jákvæðum umræðum um stööu og stefnu mála eða bera fram fyrirspurnir. Á fundinum mun Rangvellingakórinnn syngja nokkur lög undir stjórn Önnu Magnúsdóttur. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. auglýsingar IÞjónusta Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Háfnarstræti 11, simar 14824 og 621464. F ÉLAGSIÍF [Klj Útivist Miðvikudagur 14. júní kl. 20.00 Seljadalur - Silungatjörn Létt kvöldganga um skemmti- legt göngusvæöi. Verð 600,- kr., frftt fyrir börn með fullorðnum. Útivistarganga er góð heilsubót. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Samkoma í tjaldinu við Folda- skóla í kvöld kl. 20.30. FEBÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Heiðmerkurferðir Ferðafélagsins Næsta ferð verður miðvikudag- inn 14. júni og er brottför kl. 20.00. i þessum ferðum er hug- að að gróðri í reit Ferðafélagsins um leið og tækifæri gefst til úti- veru i bjartasta mánuði ársins i fallegu umhverfi. Síðasta ferðin i þessari röð ferða verður miðvikudaginn 28. júni. Þetta eru ókeypis ferðir og er leiðbeinandi Sveinn Ólafsson. Kvöldstund í Heiðmörk er góð hvild frá amstri dagsins. ATH.: Árbók Ferðafélagsins 1989 er komin út. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir: 1) 16.-18. júní: Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Gistiaðstaða er einkar góð. Gönguferðir um einkar Mörkina við allra hæfi. 2) 16.-18. júni: Mýrdalur - Heið- ardalur - Dyrhólaey - Reynis- hverfi. Gist i svefnpokaplássi. Möguleiki á bátsferð frá Vik i Dyrhólaós. 3) 23.-25. júnf: Þórsmörk: Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. 4) 30. júní-2. júlf: DALIR - geng- in gömul þjóðleið. Hvammur - Fagridalur. Gist i svefnpoka- plássi. 5) 30. júni-2. júli: Öræfajökull. Gist i svefnpokaplássi á Hofi. 6) ,30. júni-2. júlf: Ingólfshöfði. Gist í svefnpokaplássi á Hofi. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.l. Sumarleyfisferðir í júní: 24.-29. júni (6 dagar): Vestf irðir. Ekið til Þingeyrar í Dýrafirði og gist þar i þrjár nætur. Farnar skoðunarferöir m.a gengið milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. um Svalvoga. Gist tvær nætur í Breiðuvík og m.a. farið á Látra bjarg. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. 28. júni-1. júlí (4 dagar): Ferð um Breiðafjarðareyjar. Siglt með Hafrúnu um eyjar vestan Stykkishólms, i mynni Hvammsfjarðar og til Vestur- eyja. Árbók Ferðafélagsins 1989 fjallar um Breiðafjarðareyjar. Fararstjóri: Árni Björnsson. Ath: Breytt dagsetning fró prentaðri áætlun 1989. Upplýsingar um ferðirnar og far- miðasala er á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.