Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1989
41
Minning:
Jónína Krist-
jánsdóttir
frá Seyðisfírði
Fædd 20. ágúst 1892
Dáin 15. maí 1989
Jónína Kristjánsdóttir andaðist í
Landspítalanum 1. júní 1989. Hún
fæddist 25. apríl 1905, foreldrar
hennar voru Kristján Jónsson og
Hólmfríður Skaftadóttir, sem voru
búsett á Seyðisfirði og áttu þau 10
böm, sem öll eru látin. Ung fer
Jónína til Danmerkur," þar sem syst-
ir hennar giftist dönskum manni.
Eftir 3 ár í Danmörku fer Jónína
heim til íslands og hér í Reykjavík
er örlagaþráður hennar spunninn.
Hún kynntist sambýlismanni sínum,
Þorieifi Þorleifssyni, og átti með
honum 4 börn, en Þorleifur var
heilsulaus í mörg ár. Hann andaðist
í Farsóttaspítalanum 27. desember
1936 en gott fólk kom Jónínu til
hjálpar með bömin hennar. Yngsta
bam sitt, Maríu, hafði hún með sér
og vann þar sem hún hafði hús-
næði og gat haft telpuna með sér.
I 20 ár vann hún hjá Stefáni Gunn-
arssyni, kaupmanni, og hans fjöl-
skyldu og oft minntist hún með
hlýju §ölskyldu hans. Svo birtir til,
María, dóttir hennar, giftist Hreið-
ari Antoni Aðalsteinssyni og Jónína
flytur til þeirra og var það ham-
ingja þeirra að fjölskyldan samein-
aðist og gleði Jónínu að vera með
barnabörnum sínum. Ég undirrituð
á Jónínu margt að þakka og bið
ég góða vætti að fýlgja henni á
áfangastað, þar verður tekið vel á
móti henni, svo kærleiksrík sem hún
var. Með hinstu kveðju.
Þorsteina Helgadóttir
HAFIMARSTRÆTI 15,
SÍMI21330
Krn/isnt', krossnr o</
o
kist //s/'orxt i/r/ar.
Sendum um ajlt land.
Opió kl. 9-19 virka daga
og til 21 um helgar.
Blömastofa
Friöfmm
Suöuriandsbraut 10
108 Reykjavík. S(mi 31099
Opið öll kvöld
til kl. 22,- einnig um helgar.
Skreytingar við öll tilefni.
Gjafavörur.
Soriur minn elskulegur, ^ h
MAGNÚS BRYNJÓLFUR MAGNÚSSON,
lést 11 . júní.
Lilja Sighvatsdóttir.
Móðir okkar,
GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR,
Eyvindarholti, Vestur-Eyjafjöllum,
lést aðfaranótt 11. júní. Börnin.
Hjartkær eiginmaður minn,
GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON
gullsmiður,
Vífilsgötu 17,
andaðist sunnudaginn 11. júní í Borgarspítalanum.
Ólafi'a Jónsóttir.
t
Hjartkær móðir okkar og amma,
INGIBJÖRG SUMARLIÐADÓTTIR
frá Valshamri,
Svalbarði 12,
Hafnarfirði,
sem andaðist á St. Jósefsspítala 3. júní sl. verður jarðsett miðviku-
daginn 14. júní. Athöfnin fer fram frá Fossvogskirkju kl. 15.00.
Jarðsett verður í kirkjugarði Hafnarfjarðar.
Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á minningarsjóð for-
eldra hennar, Kristniboðssjóðinn Vonina.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Otför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
VALDIMARS JÓNSSONAR,
Fannafold 71,
fer fram frá Áskirkju miðvikudaginn 14. júní kl. 15.00. Blóm og
kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim, sem vilja minnast
hans, er bent á Krabbameinsfélagið.
Dóra Ragnheiður Guðnadóttir,
Sigrfður Valdimarsdóttir, Guðjón Ólafsson,
S. María Valdimarsdóttir, Ólafur R. Jónsson,
Sara R. Valdimarsdóttir, Þórarinn Magnússon,
Inga A. Valdimarsdóttir, Ólafur Ö. Klemensson,
Guðjón Viðar Valdimarsson, Guðrún Sigurðardóttir
og barnabörn.
t
Móðir okkar og tengdamóðir,
JÓNÍNA GUÐFINNA KRISTJÁNSDÓTTIR
frá Seyðisfirði,
Hlfðarvegi 11, Kópavogi,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 13. júní
kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á minningarkort Landspítal-
ans. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna.
María Þorleifsdóttir,
Hreiðar Anton Aðalsteinsson.
Útför eiginkonu minnar,
VIGDÍSAR HELGADÓTTUR,
Fossheiði 16,
Selfossi,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 14. júní kl. 13.30.
Karl R. Guðmundsson,
Katla Helgadóttir, Bogi Karlsson,
Hallfrfður Þorsteinsdóttir, Kolbrún Karlsdóttir,
Helgi Þorsteinsson, Erlfn Karlsdóttir,
tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn.
+
Faðir minn, tengdafaðir og afi,
ÞORLÁKURR.HALDORSEN
listmálari,
Urðarstíg 3, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 15. júníkl. 15.00.
Haldor G. Haldorsen, Katrín H. Árnadóttir,
Hrafnhildur Haldorsen.
+
Móðir okkar og systir, tengdamóðir og amma,
MÁLFRÍÐUR EINARSDÓTTIR,
Hólmgarði 62,
lést í Landspítalanum föstudaginn 9. júnf.
Jarðarför verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. júní kl.
13.30.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið.
Kristín Elfa Bragadóttir, Jón Ólafsson,
Haraldur Snær Sæmundsson, Stefán Þór Jónsson,
Þórarinn Helgi Sæmundsson, Guðlaug Einarsdóttir.
+
Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
ÞORMÓÐS JÓNASSONAR
húsgagnasmiðs,
Grettisgötu 43,
ferframfrá Fossvogskirkju ídag, þriðjudaginn 13. júnfkl. 13.30.
Steinunn Bergþóra Pétursdóttir,
Hilmar Pétur Þormóðsson, Björg Atla,
Ásgeir Þormóðsson, Valgerður Ólafsdóttir,
Áslaug Þormóðsdóttir, Páll Björgvinsson
og barnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
HELGA JÓNASDÓTTIR,
Kirkjuvegi 5,
Hafnarfirði,
verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 15. júní
kl. 15.00.
Jónas Bjarnason,
Málfríður Bjarnadóttir,
Bjarni Bjarnason,
Kristjana Bjarnadóttir,
Jóhanna Tryggvadóttir,
Áslaug Magnúsdóttir,
Jón M. Guðmundsson,
Alma Thorarensen,
Björn Tryggvason
og barnabörn.
+
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát mannsins míns
KRISTMUNDAR F. SIGURJÓNSSONAR,
Bólstaðarhlíð 56.
Lára Magnúsdóttir.
- DISKAR
Eigum fyrirliggjandi Sachs
höggdeyfa, kúplingar og
kúplingsdiská í allar helstu
tegundir evrópskra og
japanskra fólks- og vörubíla.
Útvegum alla fáanlegar
kúplingar og höggdeyfa
með hraði.
Það borgar sig að
nota það besta.
Þekking Reynsla Þjónusta
FALKINN
SUÐURLANDSBRAúr 8 SlMI 84670