Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 51
51 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1989 NEW YORK Suiigið hjá Sameínuðu þjóðunum Elsa Waage söngkona hélt í síðasta mánuði tónleika' hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, að viðstöddum rúmíega 150 gest- um. Elsu var tekið forkunnar vel og eftir tónléikana var hún sæmd heiðursmerki Síbelíusarféiagsins. Fyrir rúmum tveimur vikum tók hún svo við tvö þúsund dollara styrk frá Skandinavísk-ameríska félaginu í New York. Elsa Waage er altsöngkona og fyrir rúmlega ári iauk hún meistara- prófi hjá Kaþólska háskólanum í Washington í Bandaríkjunum og núna stundar hún nám við óperu- skólann í New Jersey. Hún er dótt- ir Steinars og Klöru Waage. Elsa útskrifaðist úr Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1980, stundaði söngnám hjá Elly Ameling og Dal- ton Baidwin í Reykjavík en hélt síðan til Washington. Á námsárun- um hélt hún nokkra konserta, en sá sem hún hélt hjá Sameinuðu þjóðunum var sá fyrsti eftir að nám- inu lauk í Washington. í New York léku þau John Walt- er og Svava Bernharðsdóttir undir með Elsu, en á efnisskránni voru sönglög eftir Brahms, Richard Strauss, Kurt Weill, Grieg, Jón Þórarinsson, Hallgrím Helgason og Síbelíus. Tónleikarnir voru öðrum þræði haldnir til að kveðja sendi- herrahjónin Ástríði og Hans G. Andersen, en hann lætur nú af störfum fyrir aldurs sakir. Þarna hjá Sameinuðu þjóðunum var staddur Martin Riskin, formað- ur Síbelíusarfélagsins í Banda- ríkjunum. Hann sagði að það væri leitun að færum altsöngkonum og var í sjöunda himni yfir frammi- stöðu Elsu. Hann sagði að hún syngi af mikilli innlifun, hefði góða kímnigáfu en gæti líka tjáð alvöru- þunga þegar það ætti við. Riskin spáði henni glæstri framtíð og sæmdi hana heiðursmedalíu Síbel- íusarfélagsins, en hún er veitt efni- legu, ungu tónlistarfólki sem flytur tónlist frá Norðurlöndum. Fyrir rúmum tveimur vikum voru menningarstyrkir Skandinavísk- ameríska félagsins í New York af- hentir á Waldorf Astoria-hótelinu að viðstöddum 140 félagsmönnum. Þessir styrkir eru árlega veittir listamönnum frá öllum Norðurlönd- um og Bandaríkjunum, en Elsa Waage hlaut íslenska styrkinn í ár. Söngunnendur á íslandi fá að njóta þess að hlýða á þessa ungu og vel metnu altsöngkonu í haust, en hún heldur tónleika í október í Reykjavík. Elsa Waage þakkar fyrir styrk- inn við athöfiiina á Waldorf- Astoria. Þijár blómarósir sem voru í hófi Skandinavísk-ameríska félagsins: Edda Birna Kristjánsdóttir sendiráðsritari, Meg Beaty Ijósmynda- nemi og Fríða Ólafsdóttir fatahönnuður. ^on c°n° KRUMPUGALLAR fyrir herra og dömur Nýsending Útsölustaðir: Akrasport - Akranesi Aþena - Höfn, Hornafirði Bikarinn - Reykjavík Bjólfsbær - Seyðisfirði Borgarsport - Borgarnesi Don Cano búðin - Reykjav. Hverasport - Hveragerði Kaupfél. Þing. - Húsavík Kaupfél. Steingrfj. - Hólmav. Maraþon - Akureyri Músík og sport - Hafnarfirði Nes-sport - Seltjarnarnesi Skógar - Egilsstöðum Sparta - Sauðórkróki Sportbúð Oskars - Keflavík Sportb. Laugav. 97 - Rvík. Sporthlaðan - Isafirði Versl. Ara Jónss. - Patreksfirði Versl. Steina & Stjóna - Vestm. Versl. Vísir - Blönduósi SPORTLAND HF. Álfheimum 74, sími 82966. STJORNIN Þau þágu verðlaun Skandinavísk-ameríska félagsins á Waldorf-Astoria-hótelinu: Peter Aastrom, Mic- hael Halpem, Mary Ann Brown, Virginia Brewer, Eero Richmond, Dorrit Mason og Elsa Waage. LANDSLAGSSVEITIN STJÓRNIN HEFUR NÚ SLEGIÐ í GEGN SVO UM MUNAR. BANDALÖG Stjórnin/Hljómleikar og dansleikir Laugard. 17.júnf Föstud 23-júnf Laugard. 24.júní Föstud 30.júní Laugard. 1-jÚIÍ Föstud 7.júlf Laugard. S.júlí Föstud 14.júlf Laugard. 15.júlí Föstud 21.JÚIÍ Laugard. 22.júlí Föstud 28.júli Laugard. 29.júlf Verslunarmannahelgi? Föstud 11 .ágúst Laugard. 12.ágúst Laugard. 19.ágúst Laugard. 26.ágúst Benidorm - Spánn Sjallinn * Akureyri Sjallinn - Akureyri Krúsin - ísafiröi Krúsin - ísafiröi Sævangur * Hólmavík Bíldudaiur Valaskjálf - Egiisstaöir Freyvangur - EyjafirÖi Sogn hátíö - ölfusi Sogn hátfö - ÖHusi Hótel ísland Hótel Island Sjallinn - Akureyri Sjallinn - Akureyri Breiöablik - Snæfellsnesi Hornafjöröur ER SAFNPLATA SUMARSINS. INNIHALDUR 14 SUMARS- MELLI Þ.Á.M."ÉG FINN ÞAÐ NÚ" OG "ÉG FLÝG" MEÐ STJÓRNINNI ÚTGÁFA 20. JÚNÍ. S T E l N A R PANTAÐU STRAX í PÓSTKRÖFU! SIMAR 11620 OG 18670 SERTILBOÐ 50% afsláttur af þ'vottabjamar'pelsurn (rac FJÁRFESTIÐ í YNDI OG YL LÁTIÐ DRAUMINN RÆTAST FYRIR 17. JÚNÍ Jraccoon) Bjóóum síóa íkomapelsa á aöeins kr. 25.000,- PELSINN KIRKJUHVOLI SÍMI 91-20160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.