Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 53
.................. 11 ■ .... MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1989 53 BÍÓHÖLt SI'MI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: ÞRJÚÁFLÓTTA Nick Nolte Martin Short They rob banks. She steals hearts. LAUGARASBIO Sími 32075 ChevyChase T r' ■il ■’wrJB^ America’s favorite multiple personality is back! Flelch íives FLETCH LIFIR „Fletch er góður. Lifi Fletch." AI. Mbl. Fletch í allra kvikinda líki. Frábær gamanmynd með CHEVY CHASE í aðalhlutverki. Hann erfir búgarð í Suðurríkjunum. Áður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hverfanda * hveli" en raunveruleikinn er annar. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. TVIBURAR ★ ★ ★ Mbl. Frábær gamanmynd með SCHWARZENEGGER og DEVITO. Sýnd f B-sal 5,7,9,11. BLUSBRÆÐUR CCC ** ^ >£■ ^ ^ BLÚSBRÆÐUR Ein af vinsælli myndum seinni ára. John Beluchi , og Dan Ackroyd. Sýnd í C-sal kl. 5 og 9. MARTROÐIALMSTRÆTI Sýnd kl. 7.15 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. i GUzsdxe kl. /9./S Jíontv itinnii^ ad dérímœti Too.ooo NBOOMK DANSMEISTARINN o o o ð) DANCERí Stórbrotin og hrífandi mynd um balletstjörnuna Sergeuev, sem er að setja upp nýstárlega sýningu á balletinum „Giselle". Efni myndarinnar og balletsins fléttast svo sam- an á spennandi og skemmti- legan hátt. FRÁBÆRIR LISTAMENN, SPENNANDI EFNI, STÓRBROTINN DANS. Aðalhl.t Mikhail Barys- hnikov, Alexandra Ferri, Leslie Browne, Julie Kent. Leikstj.: Herbert Ross. Sýnd kl.5,7,9,11.15. BEINTASKA YOTVEREADMAQ tCWSSWEMCVE Sýnd kl. 5,7,9,11.15. SYNDAGJÖLD Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. UPPVAKNINGURINN - Sýnd kl. 7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5. Allra síðustu sýningar! SKUGGINN AFEMMU Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðustu sýningar! MISSISSIPPI BURN M3 Sýnd kl. 9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. Tilhleypingar Kvikmyndir Arnaldur Indriðason „Sing“. Sýnd í Stjörnubíói. Leikstjóri: Richard Bask- „Sing“ er unglingamynd sem lítur út eins og „Fame“, sjónvarpsþáttur sem stolist hefur í bíó. Skólanum á að loka en allt elskulega, snið- uga og frábærlega broslynda og bjarta og listfenga menn- skælingaliðið ætlar að halda síðustu söng- og danshátí- ðina. Tilhleypingamyndir ungl- inganna verða seint sakaðar um frumleika og klisjurnar og væmnin í þessari sjálf- umglöðu dans- og söngva- mynd eiga auðvelt með að fara í taugarnar á þér. Hún gerist á meðal ítala í Brook- lyn og ef þið ímyndið ykkur að Elvis Presley ög Rocky Balboa hefðu átt barn sam- an, sem verið hefði á Tra- volta-námskeiði alla ævi, ættuð þið að hafa einhverja hugmynd um hvemig aðal- hetjan lítur út og hagar sér. Zimetti (borið fram smetti) heitir hann og hann er eins svalur og leðuijakkinn hans — og eins greindarlegur. Hann er ljóti strákurinn í menntaskólanum (þú veist það af því hann er sá eini í svörtum leðuijakka og dans- ar einn á tómum verkstæð- um!) en allir litlu, sætu engl- arnir í skólanum snúa hon- um til betri vegar og hann tryggir sér fallegustu dö- muna í lokin af því hann var allan tímann ofsa klár og stal og réðist á fólk bara í gamni. Svo eru enn smekklausari hliðarsögur á milli dansatrið- anna en við látum þetta nægja. . • • / • f Ballettmynd Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Dansmeistarinn („Dan- ce“). Sýnd í Regnbogan- um. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Mik- 3 67 Bíeyttu til/0 koraju íHoHy 10 opið ÖLL KVÖLÐ hail Baryshnikov. Dansmeistarinn er ballett- mynd með meistara Mikhail Baryshnikov gerð í menn- ingarbyltingu Cannonfyrir- tækis þeirra Yoram Globus og Menahem Golans. Mynd- in segir frá kvikmyndaupp- færslu á ballettinum Giselle og færir ástarsögu hans yfir í raunveruleikann — á milli viðkvæmu, fallegu, óþekktu dansmærinnar og heims- fræga, tilfinningalausa meistarans, sem hún dýrkar. Ross hamrar allan tímann á samsvöruninni á milli bal- lettsins og ástarsögu mynd- arinnar og lætur ímyndunar- aflinu ekkert eftir en það er raunar ráðgáta af hverju hann kvikmyndaði ekki allan ballettinn í staðinn fyrir við- bótar ástarsögu ballettmær- innar (Alessandra Ferri) og ballettmeistarans (Barys- hnikov) sem er heldur hjá- rænuleg og illa mótuð og ómerkilegasti hluti myndar- innar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að upp úr stendur framganga ballett- meistarans Baryshnikovs á sviðinu og atriðin úr Giselle. Myndin nær aldrei upp í hans hæfileika en hann leik- stýrir sjálfur sviðsuppfærsl- unni á ballettinum í mynd- inni. Kannski óþarfi að nefna það en myndin er varla ætluð öðrum en þeim sem áhuga hafa á ballett. Hreinsunarátak Ungmennafélags íslands: Um 6 þúsund kíló- metrar hreinsaðir SJÖ TIL ÁTTA þúsund manns tóku þátt í hreinsunará- taki Ungmennafélags íslands um helgina. Hreinsaðir voru um 1.500 heyvagnar af alls kyns rusli á tæplega 6 þúsundum kílómetrum meðfram vegum landsins, að sögn Jóhönnu Leópoldsdóttur sem stjórnaði átakinu. Jóhanna Leópoldsdóttir átaki var að fá fólk til að sagði í samtali við Morgun- bæta umgengni sína við blaðið að sums staðar hefðu landið,“ sagði Jóhanna. Hún fjörur einnig verið hreinsað- sagði að á ísólfsskálavegi ar. „Markmiðið með þessu hefði til dæmis verið safnað heilum innkaupapokum af tómum skothylkjum. „Með- fram vegunum voru til dæm- is flöskur, dósir, mjólkur- fernur, sælgætisbréf, plast, spítnadrasl, brúsar og pok- ar,“ sagði Jóhanna Leóp- oldsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.