Morgunblaðið - 13.06.1989, Page 53

Morgunblaðið - 13.06.1989, Page 53
.................. 11 ■ .... MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1989 53 BÍÓHÖLt SI'MI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: ÞRJÚÁFLÓTTA Nick Nolte Martin Short They rob banks. She steals hearts. LAUGARASBIO Sími 32075 ChevyChase T r' ■il ■’wrJB^ America’s favorite multiple personality is back! Flelch íives FLETCH LIFIR „Fletch er góður. Lifi Fletch." AI. Mbl. Fletch í allra kvikinda líki. Frábær gamanmynd með CHEVY CHASE í aðalhlutverki. Hann erfir búgarð í Suðurríkjunum. Áður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hverfanda * hveli" en raunveruleikinn er annar. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. TVIBURAR ★ ★ ★ Mbl. Frábær gamanmynd með SCHWARZENEGGER og DEVITO. Sýnd f B-sal 5,7,9,11. BLUSBRÆÐUR CCC ** ^ >£■ ^ ^ BLÚSBRÆÐUR Ein af vinsælli myndum seinni ára. John Beluchi , og Dan Ackroyd. Sýnd í C-sal kl. 5 og 9. MARTROÐIALMSTRÆTI Sýnd kl. 7.15 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. i GUzsdxe kl. /9./S Jíontv itinnii^ ad dérímœti Too.ooo NBOOMK DANSMEISTARINN o o o ð) DANCERí Stórbrotin og hrífandi mynd um balletstjörnuna Sergeuev, sem er að setja upp nýstárlega sýningu á balletinum „Giselle". Efni myndarinnar og balletsins fléttast svo sam- an á spennandi og skemmti- legan hátt. FRÁBÆRIR LISTAMENN, SPENNANDI EFNI, STÓRBROTINN DANS. Aðalhl.t Mikhail Barys- hnikov, Alexandra Ferri, Leslie Browne, Julie Kent. Leikstj.: Herbert Ross. Sýnd kl.5,7,9,11.15. BEINTASKA YOTVEREADMAQ tCWSSWEMCVE Sýnd kl. 5,7,9,11.15. SYNDAGJÖLD Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. UPPVAKNINGURINN - Sýnd kl. 7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5. Allra síðustu sýningar! SKUGGINN AFEMMU Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðustu sýningar! MISSISSIPPI BURN M3 Sýnd kl. 9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. Tilhleypingar Kvikmyndir Arnaldur Indriðason „Sing“. Sýnd í Stjörnubíói. Leikstjóri: Richard Bask- „Sing“ er unglingamynd sem lítur út eins og „Fame“, sjónvarpsþáttur sem stolist hefur í bíó. Skólanum á að loka en allt elskulega, snið- uga og frábærlega broslynda og bjarta og listfenga menn- skælingaliðið ætlar að halda síðustu söng- og danshátí- ðina. Tilhleypingamyndir ungl- inganna verða seint sakaðar um frumleika og klisjurnar og væmnin í þessari sjálf- umglöðu dans- og söngva- mynd eiga auðvelt með að fara í taugarnar á þér. Hún gerist á meðal ítala í Brook- lyn og ef þið ímyndið ykkur að Elvis Presley ög Rocky Balboa hefðu átt barn sam- an, sem verið hefði á Tra- volta-námskeiði alla ævi, ættuð þið að hafa einhverja hugmynd um hvemig aðal- hetjan lítur út og hagar sér. Zimetti (borið fram smetti) heitir hann og hann er eins svalur og leðuijakkinn hans — og eins greindarlegur. Hann er ljóti strákurinn í menntaskólanum (þú veist það af því hann er sá eini í svörtum leðuijakka og dans- ar einn á tómum verkstæð- um!) en allir litlu, sætu engl- arnir í skólanum snúa hon- um til betri vegar og hann tryggir sér fallegustu dö- muna í lokin af því hann var allan tímann ofsa klár og stal og réðist á fólk bara í gamni. Svo eru enn smekklausari hliðarsögur á milli dansatrið- anna en við látum þetta nægja. . • • / • f Ballettmynd Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Dansmeistarinn („Dan- ce“). Sýnd í Regnbogan- um. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Mik- 3 67 Bíeyttu til/0 koraju íHoHy 10 opið ÖLL KVÖLÐ hail Baryshnikov. Dansmeistarinn er ballett- mynd með meistara Mikhail Baryshnikov gerð í menn- ingarbyltingu Cannonfyrir- tækis þeirra Yoram Globus og Menahem Golans. Mynd- in segir frá kvikmyndaupp- færslu á ballettinum Giselle og færir ástarsögu hans yfir í raunveruleikann — á milli viðkvæmu, fallegu, óþekktu dansmærinnar og heims- fræga, tilfinningalausa meistarans, sem hún dýrkar. Ross hamrar allan tímann á samsvöruninni á milli bal- lettsins og ástarsögu mynd- arinnar og lætur ímyndunar- aflinu ekkert eftir en það er raunar ráðgáta af hverju hann kvikmyndaði ekki allan ballettinn í staðinn fyrir við- bótar ástarsögu ballettmær- innar (Alessandra Ferri) og ballettmeistarans (Barys- hnikov) sem er heldur hjá- rænuleg og illa mótuð og ómerkilegasti hluti myndar- innar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að upp úr stendur framganga ballett- meistarans Baryshnikovs á sviðinu og atriðin úr Giselle. Myndin nær aldrei upp í hans hæfileika en hann leik- stýrir sjálfur sviðsuppfærsl- unni á ballettinum í mynd- inni. Kannski óþarfi að nefna það en myndin er varla ætluð öðrum en þeim sem áhuga hafa á ballett. Hreinsunarátak Ungmennafélags íslands: Um 6 þúsund kíló- metrar hreinsaðir SJÖ TIL ÁTTA þúsund manns tóku þátt í hreinsunará- taki Ungmennafélags íslands um helgina. Hreinsaðir voru um 1.500 heyvagnar af alls kyns rusli á tæplega 6 þúsundum kílómetrum meðfram vegum landsins, að sögn Jóhönnu Leópoldsdóttur sem stjórnaði átakinu. Jóhanna Leópoldsdóttir átaki var að fá fólk til að sagði í samtali við Morgun- bæta umgengni sína við blaðið að sums staðar hefðu landið,“ sagði Jóhanna. Hún fjörur einnig verið hreinsað- sagði að á ísólfsskálavegi ar. „Markmiðið með þessu hefði til dæmis verið safnað heilum innkaupapokum af tómum skothylkjum. „Með- fram vegunum voru til dæm- is flöskur, dósir, mjólkur- fernur, sælgætisbréf, plast, spítnadrasl, brúsar og pok- ar,“ sagði Jóhanna Leóp- oldsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.