Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.06.1989, Blaðsíða 52
r SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 Þegar krakkarnir við lítinn gagnfræðaskóla í Brooklyn kom- ast að því, að leggja á niður skólann þeirra og banna þeim að flytja sinn árlega söngleik SING, taka þau til sinna ráða. Lorraine Bracco (Someonc to Watch Over Me), Pet- er Dobson (Plain Clothes). Dúndurtónlist í flutningi margra frægra listamanna. Frami. er Craig Zadan (Footloose). Handritshöfundur Dean Pitch- ford (Footloose, Fame). Leikstj.: er Richard Baskin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. é s „1 HARRY...HVAÐ? Sýnd kl. 5,9 og 11. ★ ★★ SV.MBL. Frábær íslensk kvikmynd með Sigurði Sigurjónssyni o.fl Sýnd kl. 7. Hjónin Maris Gilsflörð og Birna Björnsdóttir. Ólafsvík: Nýtt gístíheimili opnað í Ólafsvík Ólafsvík. LAUGARDAGINN 27. maí opnuðu hjónin Maris Gilsigörð og Bima Björnsdóttir nýtt þjón- ustufyrirtæki hér í ÓI- afsvík. Það heitir Gisti- heimilið Grund og stend- ur við aðalgötuna í bæn- um. Aðspurð sögðu þau að hjá þeim yrði boðið uppá gistingu með morgunverði. Þama eru tiu 1-2 manna herbergi mjög rúmgóð, snyrtileg hreinlætisað- staða, matsalur og vistleg setustofa. Öll aðstaða er mjög góð til að taka á móti fullu húsi af gestum því við gisti- heimilið eru í fyrsta lagi góð bifreiðastæði og allt skipulag inni sýnir að hugs- að hefur verið um að gest- ir hafi nóg rými og geti látið fara vel um sig. Allar innréttingar hjá þeim á Grund eru keyptar hjá Ingvari og sonum og TM húsgögnum. - B.G. Gistiheimilið Grund. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1989 Hfd/ niiiiiinttaasiMi 22140 PRESIDIO-HERSTÖÐIN Sean Connf.ry-Mark Harmon Hrottalegt morð er framið í PRESIDIO-herstöðinni. Til að upplýsa glæpinn eru tveir gamlir fjandmenn neyddir til að vinna saman. Hörkumynd með úrvalsleikurunum SEAN CONNERY (The Untouchables), MARK HARMON (Summer School) og MEG RYAN (Top Gun) í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð inann 16 ára. 4|P WÓDLEIKHÚSIÐ Bílavcrkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Gestaleikur á stóra sviðinu: ítróttasamband Föroya og Havnar Sjónleikarfélag sýna: FRAMÁ eftir Sigvard Olsson í samvinnu við Fred Hjelm. Þýðing: Ásmundur Johannessen. Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir. Leikmynd og búningar: Messína Tómasdóttir. Laugardag 24/6 kl. 20.00. Sunnudag 25/6 kl. 20.00. Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00. Sími 11200. LEIKFERÐ Bæjarleikhúsinu VESTMANNAEYJUM í kvöld kl. 21.00. Næst síðata sýning! Miðvikudag kl. 21.00. Síðasta sýning! Miðasala í Bæjarleikhúsinu frá kl. 18.00. Þinghamri, Varmalandi, sunnudag kl. 21.00. Klif, Ólafsvík, mánudag kl. 21.00. Félagsheimilinu Hvammstanga, þriðjud. 20/6. Félagsheimilinu Blönduósi, miðvikud. 21/6. Miðgarði, Varmahlíð, fim. 22/6.5. Nýja bíói, Siglufirði, fö. 23/6. Samkomuhúsinu Akureyri, laugard. 24/6.-26/6. Ýdölum, Aðaldal, þrið. 27/6. El SAMKORT eftir: Edward Albee. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstj.: Amór Benónýsson. Leikmynd: Karl Aspelund. Lýsing: Lárus Býörnsson. Búningar: Rósherg Snædal. Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir, Ellert A. Ingimundarsson. FRUMSÝNING 20. JÚNÍ í IÐNÓ KL. 20.30. UPPSELT. 2. sýn. 22. júní kl. 20.30. 3. sýn. 23. júní kl. 20.30. 4. sýn. 24. júní kl. 20.30. Miðasala hefst í Iðnó mánudaginn 12. júní kl. 14.00. Sími 16620. IFLESTIR muna eftir hinni stórgóðu mynd 1 „SUBWAY". HÉR ER HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI |luc BESSON KOMIN AFTUR FRAM Á SJÓNAR- SVIÐIÐ MEÐ STÓRMYNDINA „THE BIG BLUE". „THE BIG BLUE" ER EIN AF AÐSÓKNARMESTU IMYNDUNUM í EVRÓPU OG 1 FRAKKLANDI SLÓ HÚN ÖLL MET. FRÁBÆR STÓRMYND FYRJR. ALLA! | Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Jean-Marc Barr, Griffin Dunnc, Paul Shenar. Tóniist: Eric Serra. Framl.: Patrice LeDoux. Leikstjórn: Luc Besson. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. Óskarsverðlaimamyndm: HÆTTULEG SAMBÖND msi. srouciion. revenge. Illf CAME AS VOll’VE NEVER SEEN IE PEAVED BEF0RE. N ★ ★★★ AI. MBL. — ★ ★ ★ ★ AI.MBL. HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERÐLAUNAM YNDIN HÆTTULEG SAMBÖND SEM HLAUT ÞRENN ÓSKARSVERÐLAUN 29. MARS SL. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosie Kurtz. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. — Bönnuð innan 14 ára. Óskarsverðlaunamyndm: REGNMAÐURINN HOFFMAN CRUISE NMAN ★ ★★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ ★ SV.MBL. „Tvímælalaust frægasta - og ein besta - mynd sem komið bcfur frá Hollywood um langt skeið. Sjáið Rcgnmanninn þó þið farið ekki nema einu sinni á ári í bíó". Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. ATH.: „BETRAYED" ER NUNA SÝNDIBÍÓHÖLLINNI! SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir stórmyndina: HIÐBLÁAVOLDUGA ■ Kannt 3/67 JmSMm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.