Morgunblaðið - 12.07.1989, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989
í DAG er miðvikudagur 12.
júlí, sem er 193. dagur árs-
ins 1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 0.28 og
síðdegisflóð kl. 13.12. Sól-
arupprás í Rvík kl. 3.31 og
sólarlag kl. 23.33. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.33 og tunglið er í suðri
kl. 20.31. (Almanak Háskóla
íslands.)
Drottinn er Ijós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti eg að hræðast? (Sálm. 27,1.)
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag,
uU miðvikudag 12. júlí, er
níræð frú Kristín Hannes-
dóttir frá Stóru-Sandvík í
Flóa, Laugarásvegi 12 hér
í Rvík. Eiginmaður hennar
var Sigurður Þorsteinsson
stórkaupmaður. Hann lést i
apríl 1946. Hún vann um ára-
bil í Fiskiðjuveri ríkisins og
Bæjarútgerð Reykjavíkur.
Hin síðari starfsár vann hún
í kaffistofu Hótel Borgar. Frú
Kristín ætlar að taka á móti
gestum í Domus Medica í
dag, afmælisdaginn, kl.
15-19.
QA ára aftnæli. í dag, 12.
*J V/ þ.m., er níræð frú Þór-
halla Oddsdóttir, fyrrum
húsfreyja að Kvígindisfelli
í Tálknafírði. Þar var eigin-
maður hennar, Guðmundur
Kristján Guðmundsson bóndi.
Þeim varð 17 barna auðið.
Þórhalla er nú heimilismaður
á Hrafnistu hér í Reykjavík.
Hún og fjölskylda hennar
ætla að taka á móti gestum
í afmæliskaffi á Holiday Inn
í dag, afmælisdaginn, kl. 16
til 19.
FRÉTTIR_____________
VEÐURSTOFAN sagði í
gærmorgun, að hitinn um
landið vestanvert myndi
verða 9—11 stig. Áfram
yrði töluvert hlýrra um
austanvert landið. í fyrri-
nótt hafði minnstur hiti orð-
ið 3 stig uppi á hálendinu
og norður á Staðarhóli í
Aðaldal. Hér í Reykjavík
var rigning, 5 mm úrkoma,
og hiti 8 stig. Mest mældist
úrkoman suður á Reykja-
nesvita í fyrrinótt og var 9
mm. Þessa sömu nótt í fyrra
var minnstur hiti á landinu
6 stig, en hér í bænum 9
stig.
BÓKASALA Félags
kaþólskra leikmanna er opin
í dag kl. 17-18 á Hávalla-
götu 14.
ÆTTARMÓT. Langt er
komið undirbúningi að ættar-
móti afkomenda sr. Björns
Jónssonar á Miklabæ í
Skagafirði og konu hans,
Guðfínnu Jensdóttur. Verð-
ur það haldið næstu helgi
norður í Skagafirði. Gert er
ráð fyrir að væntanlegir þátt-
takendur komi saman í
Varmahlíðarskóia á laugar-
dag kl. 15 til 17. Þann dag,
15. júlí, eru nákvæmlega liðin
100 ár frá því að sr. Björn
og Guðfinna komu á Miklabæ.
Þau höfðu áður verið á Bergs-
stöðum í Svartárdal. Fengist
hefur svefnpokapláss fyrir
væntanlega þáttakendur í
skólahúsinu og því til þess
ætlast að fólk komi með
svefnpoka með sér. Sr. Ragn-
ar Fjalar Lárusson prestur
í Hallgrímskirkju hefur verið
í forsvari fyrir undirbúnings-
nefnd. Gefur hann nánari
uppl. varðandi ættarmótið.
ÍÞRÓTTIR aldraðra. Félag
áhugafólks um íþróttir aldr-
aðra efna til samveru í
Grasagarðinum í Laugard-
al á morgun, kl. 14. Verður
þar brugðið á leik og farið í
svonefndan ratleik, sem er
auðveldur leikur og þykir
skemmtilegur. Strætisvagnar
munu sækja þátttakendur í
þessar félagsmiðstöðvar í
bænum kl. 13 til 13.30: VR-
húsið í Hvassaleiti, að Norð-
urbrún, í Bólstaðahlíð, og
Furugerði og að Dalbraut
8—20. Þátttaka í þessari sam-
verustund og leik er öllum
opin, segir í stjórn Félags
áhugafólks um íþróttir.
BRÚÐUBÍLLINN verður í
dag, miðvikudag kl. 10, í Ein-
arsnesi og kl. 14 í Stakkahlíð.
SKIPIIM________________
REYKJ AVÍKURHÖFN: í
fyrradag hélt rannsóknar-
skipið Árni Friðriksson til
hvalarannsókna. Valur fór á
ströndina. Togararnir Viðey
og Ásbjörn komu inn til lönd-
unar. Togarinn Sturlaugur
Böðvarsson kom og fór í
slipp. Leiguskipið Dorado
kom af ströndinni. Helgafell
var væntanlegt að utan í gær
og Ljósafoss fór á ströndina.
Togarinn Gissur hélt til veiða
svo og Sigurey. í dag er
Arnarfell væntanlegt af
ströndinni og Hvassafell að
utan. Togararnir Ásgeir og
Patrekur eru væntanlegir
inn til löndunar. Þá fara
Danneborg og Beskytteren.
Leiguskipið Tinganes er
væntaniegt að utan.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær var frystitogarinn Sigl-
fírðingur væntanlegur inn
og í dag er Lagarfoss vænt-
anlegur að utan.
Siglingar milli íslands og Grænlands eru nú komnar í fastar skorður. Með
reglulegu millibili koma hér við í Reykjavíkurhöfh Grænlandsför. Þau eru
á leið vestur til Grænlands írá Danmörku. Hér taka þau ýmsar íslenskar
framleiðsluvörur, sem einkum tengjast fiskveiðum og fiskframleiðslu. í
fyrradag var hér í höfiiinni, daglangt, Grænlandsfarið Naja Attuk. Það er
rúmlega 3300 brúttó-tonna skip, 93 m á lengd. Það er hér að leggja að
Austurbakkanum. Bjarni Sæberg bryggjuvörður er að koma landfestum á
bryggjupollann. Naja Attuk og annað Grænlandsfar sem hefúr hér við-
komu, Magnús Jensen, eru systurskip, smíðuð 1976. Naja Attuk hélt áfram
til Grænlands samdægurs. Skipin eru eign Skipaútgerðar ríkisins, KNI.
Merki útgerðarinnar er á stefiii skipsins, hvítir skutlar í kross á bláum
grunni. Umboðsmaður útgerðarinnar hér er Þorvaldur Jónsson, skipamiðl-
ari. Meðal þess sem skipið sigldi með héðan var einn svonefndur Sómabát-
Ur Og trollbobbíngar O.fl. MorgunbWKÍ/Bírkur
*
Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík, dagana 7. júlí til 13. júlí, aö báðum dögum
meðtöldum er í Breiðholts Apóteki. Auk þess er Apótek
Austurbæjar Iðunn opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka'daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miövikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknireða hjúkr-
unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10. ^
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra
sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd-
arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík-
ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað-
aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Allá daga kl. 15—16
og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmlll í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
— 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde-
ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. —
föstudags kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.
— föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon-
ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14 — 16.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19.
Nonnahús alla daga 14—16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöafsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18.
Veitingar í Dillonshúsi.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11—17.
Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10—17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið um
helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl.
20—22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl. 10—21. Lesstofan kl. 13—16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin
alla daga nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.