Morgunblaðið - 16.09.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.09.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1989 '.^SSwIIMMMH L_ SKOM %>« V? K \*M Okkur er það sönn ánægja að kynna á íslandi bílinn sem farið hefur sigurför um Evrópu á þessu ári: Hinn vinsæla FAVORIl. Framdrifinn fimm manna fjölskyldubíl með gott rými fyrir fólk og farangur. % WM SKODA Nuccio Bertone hinn italski teiknaði Favoritinn, en vél og fjöðrun voru írönnuð í samvinnu við Porche verksmiðjurnar. Útkoman er frábær, því Favpritinn er sérstaklega rúmgöður, með frábæra aksturseiginleika. Góð sæti, létt stýri og sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli gera hann að sérlega liprum og þægilegum fjölskyldubíl. Littu inn hjá okkur i dag og fáðu að reýnsluaka Favprit og láttu verðið koma þér á óvart. FAVORIT: VÉL: 1289 cc, 65 'DIN hö., 5 gira, 5 dyra. VERÐ KR. 430.300.- stgr. AFBORGUNARSKILMÁLAR: 25% útborgun og eftirstöðvar á allt að 3 árum. ^ ; JOFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600 OPIÐ ALLA VIRKA DAGA KL. 9-12 OG 13-18 LAUGARDAGA KL. 13-17 JOFUR - ÞEGAR ÞU KAUPIR BIL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.