Morgunblaðið - 16.09.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.09.1989, Blaðsíða 4
•4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1989 Afgreiðslutími áfengis: Lögreglustjóri fer að tilmælum borgarráðs LÓGREGLUSTJORINN í Reykjavík hefur ákveðið vegna tilmæla bórgarráðs, að heimiia Stuttur fiind- ur í ÍS AL- deilunni Samninganefhdir starfsmanna íslenska álversins í Straumsvík og viðsemjenda þeirra hittust á stuttum fundi hjá ríkissáttasemj- ara í gær og hefur verið boðað til nýs fundar í dag kiukkan 13. Þá funduðu einnig flugvirkjar Landhelgisgæslunnar hjá ríkis- sáttasemjara í gær og tóku for- svarsmenn Gæslunnar sér tíma fram yfir helgi til þess að skoða málið. Nýr fundur hefur verið ákveðinn á mánudag. veitingastöðunum tveimur, Fóg- etanum og Kaffi Hressó, að hafa opið til kl. 01 virka daga og sunnudaga og til kl. 03 föstu- daga og laugardaga. Þessum veitingahúsum hefur verið lokað kl. 23:30 síðustu daga sam- kvæmt reglugerð sem á að taka gildi 1. október næstkomandi. Að sögn Vilhjálms Þ. Vilhjálms- sonar borgarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins, féllst lögreglustjóri á að falla frá fyrri ákvörðun um opnun- artíma á meðan nefnd á vegum borgarinnar og embættisins ræðir hvernig staðið verður að leyfisveit- ingum í framtíðinni. Gert er ráð fyrir að nefndin skili sameginlegri niðurstöðu fyrir 1. október. „Ég er mjög ánægður með þessi viðbrögð embættisins og vonast til að hægt verði að komast að sam- komulagi um frekari verklagsregl- ur í þessum málum," sagði Vil- hjálmur. Morgunblaðið/Þorkell gær. Yfirmaður Atlants- hafsflotans í heimsókn Yfirmaður Atlantshafsflota Atl- antshafsbandalagsins, Frank B. Kelso yfirflotaforingi, kemur í opin- ' bera heimsókn til Islands mánudag- inn 18. september nk. í boði Jóns Baldvins Hannibalssonar, utanríkis- ráðherra. Viðskipti rædd á ferðakaupstefhunni í Laugardalshöll Ferðakaupstefiia í Laugardalshöll: Veltaí um 10 ferðaþjónustu milljarðar kr. FJÓRÐA ferðakaupstefna Vest- norden hófst í Laugardalshöll á fimmtudag og lýkur í dag. Vest- VEÐUR / DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa Islarote á veðurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFURIDAG, 16.SEPTEMBER YFIRUT í GÆR: Um 400 km vestsuðvestur af Reykjartesí er 978 mb lægð sem þokast austsuðaustur, en .vaxandi hæðarhryggur yfir IM-Grænlandi. Um 600 km suður af Hornafírðí er vaxandi 960 mb lægð á hreyfingu norðaustur. SPÁ; Hvöss norðaustanátt víða um land, jafnvel stormur austantil á landinu. Rigning um norðan- og austanvert landið en snjókoma til fjalla, úrkomulítið suðvestanlands. Hití 3—8 stig á morgun og heldur kólnandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á SUNNUDAG: Norðvestan- og norðvestanátt og svalt í veðri, skúrir eða slydduél norðanlands, einkum í útsveitum, en bjart veður syðra. HORFUR Á MÁNUDAG: Hæg breytileg eða norðvestlæg átt og víðast þurrt veður. Svalt áfram. Alskýjað X Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. - / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * # # * * Snjókoma -* # * 10° Hitastig: 10 gráður á Celsíus \7 Skúrír * V éi = Þoka = Þokumóða ', ' Súld OO Mistur —1> Skafrenningur FT Þrumuveður J* ^ jgfcw % 1 "4 VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl, 12:00 ígær að fsl. tíma hiti voður Akureyri 4 skýjað Reykjavík 8 alskýjað Bergen 12 hálfskýjað Helsinki 13 alskýjað Kaupmannah. 16 hálfskýjað Narssarssuaq -1 léttskýjað Nuuk 0 léttskýjað Osló 13 skýjað Stokkhólmur 15 skýjað Þórshöfn 10 skýjað Algarve 25 skýjað Amsterdam 18 skýjað Barcelona 26 rykmistur Berlín 16 lóttskýjað Chicago 9 léttskýjað Feneyjar 22 léttský/að Frankfurt 18 alskýjað Glasgow 11 rigning Hamborg 16 skýjað Las Palmas 27 skýjað Londbn 20 rigning Los Angeles 19 léttskýjað Lúxemborg 16 rignlng Madríd 26 mistur Malaga 26 mistur Mallorca 26 léttskýjað Montreal 13 þokumóða Nsw York 24 þokumóða Orlando 24 léttskýjað Par/s 19 rigning á sfð. idst. Hóm. 23 léttskýjað Vfn 19 léttskýjað Washington 24 þokumóða Winnipeg vantar norden er sameiginlegt ferða- málaráð íslands, Færeyja og Grænlands sem hóf störf árið 1980 og í því sitja tyeir fulltrúar frá hverju landi. Á kaupstefn- unni er áætlað að þátttakendur verði hátt á fimmta hundrað. Um 100 seljendur eru með sýn- ingarbása, og áætlaðir kaup- endur, fyrirtæki og einstakling- ar, eru þrjú til fjögur hundruð talsins. Kaupendur eru ferðaskrifstofur og aðrir skipuleggjendur í ferða- málum en seljendur eru ferðaþjón- ustufyrirtæki, ferðafélög/ferða- miðstöðvar, hótel/veitingastaðir, flugféiög, bílaleigur o.s.frv. Ferða- málaráð íslands, Grænlands og Færeyja styrkja kaupstefnuna og Vestnorden-nefndin leggur til fjár- magn. Auk þess hafa stjórnvöld þessara landa sýnt velvilja, Reykjavíkurborg, Flugleiðir og fleiri. Fyrsta kaupstefnan var haldin í Reykjavík árið 1986, árið þar á eftir í Nuuk á Grænlandi og á síðasta ári var hún í Þórshöfn. Að sögn Kjartans Lárussonar, for- stjóra Ferðaskrifstofu íslands, hefur slík kaupstefna mikla við- skiptalega hagræðingu í för með sér, og þátttakendum fjölgar ár frá ári. Salan hefði margfaldast í íslenskri ferðaþjónustu og veltan á þessu ári væri nálægt tíu mill- jörðum króna. Kjartan sagði að áður en samstarf þetta hófst hefðu seljendur þurft að leggja á sig ferðalög til útlanda og væri kaup- stefnan gífurleg lyftistöng fyrir hina smærri þjónustuaðila hér- lendis. Áætlað er að á þessari ráð- stefnu verði samið um viðskipti fyrir milljarða króna. Auk kaupenda víðsvegar að úr heiminum verður fjöldi erlendra blaðamanna á ferðakaupstefnunni í Laugardalshöll en henni iýkur formlega í dag. Kaupstefnan er ekki opin almenningi. Sjálfstæðisflokkurinn: Fiskveiðistefiia mót- uð fyrir landsfund SJÁLFSTÆÐISMENN efna til fundar um sjávarútvegsmál í Valhöll við Háaleitisbraut í dag og hefst hún klukkan 10 árdegis. Þar verð- ur fjaílað um drðg að sjávarútvegsályktun Iandsfundar flokksins, sem haldinn verður í byrjun október. Til fundarins er boðað af sjávar- útvegsnefnd Sjálfstæðisflokksins. Málshefjendur verða Þorsteinn Pálsson, formaður flokksins, sem fjallar almennt um atvinnu- og sjáv- arútvegsmál, Björn Dagbjartsson, formaður sjávarútvegsnefndarinn- ar, sem kynnir drög að ályktun landsfundar um sjávarútvegsmál og Björn Steinarsson, fiskifræðingur, sem fjallar um ástand fiskistofna við landið. Að framsöguræðum loknum verða almennar umræður. Fundarstjóri verður Guðjón A. Kristjánsson, formaður Farmanna- og fiskimannasambands íslands. Umræður um nýtt álver: Upplýsingarnar nauð- synlegar fyrir fólk - segir Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra „Ég vil ekki vera að deila við ráðherra í ríkissljórninni í fjölmiðl- um," sagði Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra, aðspurður um umsagn- ir Svavars Gestssonar, menntamálaráðherra, og Hjðrleifs Guttorms- sonar, þingmanns Alþýðubandalagsins, í Morgunblaðinu í gær um nýtt álver. „Ég held nú reyndar að sú grein- argerð sem ég var að reyna að gefa áhugasömu fólki á þeim land- svæðum þar sem ákvarðanir um ný orkuver og ný iðjuver geta skipt miklu máli séu nauðsynlegar fyrir fólk til þess að mynda sér skoðanir á málinu. Um vilja almennings og þings í þessum efnum held ég að ég geti farið alveg jafn nærri og þessir ágætu þingmenn. Ég mun reyna að leggja fram tillögur í þing- inu um stefnumótun í málinu í vet- ur og þá kemur þetta allt saman í ljós," sagði Jón ennfremur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.