Morgunblaðið - 16.09.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.09.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1£. SEPTEMBER 1989 13 F Tbmstundaskóli MFA VÍDEÓTAKA Á EIGIN VÉLAR 20 st. Anna G. Magnúsdóttir. Helgin 14.-15. okt.kl. 10-18. LJÓSM YNDATAKA 20 St. Skúli Þór Magnússon. Má.kl. 18-19:30eða20-21:30(10vikur). UÓSMYNDUN FYFNR UNGUNGA 20 st. Halldór Valdimarsson. Lau.kl. 13:30-16:30 (5 vikur). LEIKLIST40st. SoffíaJakobsdóttir. Má.kl. 19-22 (10 vikur). FRAMSÖGN OG UPPLESTUR15 st. Soff ía Jakobsdóttir. Lau.kl. 10-12:15(5 vikurfrá7.okt.). GRÍMUGERÐ OG LEIKRÆN TJÁNING FYRIR BÖRN 30 st. Elin Guöjónsdóttir. Þri.kl.17-19:15(10vikur). UNDIRBÚNINGUR FYRIR MYNDLISTARNÁM40st. Ingiberg Magnússon. Lau.kl. 10-13 (10 vikur). MÓDELTEIKNING 21 st. Ingiberg Magnússon. Lau.kl. 13:30-15:45(7 vikur). TEIKNING40st. Ina Salome Hallgrímsdóttir. Þri.kl. 19-22 (10 vikur). MÁLUN40st. Eria Þórarinsdóttir. Fi.kl. 19-22 (10 vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN, 9-12 ára, 40 st. Iðunn Thors og Harpa Bjömsdóttir. Lau.kl.13-16(10vikur). Framhaldshópurlau. kl. 10-13 (10 vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN, 6-8 ára, 25 st. Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Sara Vilbergsdóttir. Fi.kl. 16-18 (10 vikur). SILKI- OG TAUMÁLUN 24 st. Beatrix Kursch. Má.kl.19-22(6vikur). GLUGGAÚTSTILLINGAR18 st. Drífa Hilmarsdóttir. Má.og mi. kl. 19:30-21:45 (3 vikurfrá 9. okt.). BÓKBAND30st. Einar Helgason. Má. kl. 17:30-19:45 (10vikur). SKRAUTRITUN 20 st. Þorvaldur Jónasson. Mi.kl. 17:30-19 eðal 9-20:30 (10vikur). PAPPÍRSGERÐIOst. Helga Pálína Brynjólfsdóttir. Helgin 4.-5. nóv.kl. 13-17. (MYNDIR OG TÁKNMÁL15 st. Örn D. Jónsson. Fi. kl. 19:45-22 og lau. kl. 10-13:30 (2vikurfrá12.okt.). TÍSKUSKARTGRIPIR10 st. Dröfn Guðmundsdóttir. Lau. 18. nóv.kl. 10-18. FLUGUHNÝTINGAR 16st. Sigurður Pálsson. Helgin4.-5. nóv. kl. 10-16:30. BÚTASAUMUR 20 st. Sigrún Guðmundsdóttir. Fi.kl.19-22(5vikurfrá9.nóv.). GRUNNNÁMSKEK) í SAUMASKAP 20 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Lau.kl.10-13(5vikur). SNIÐAGERÐ20st Sigrún Guömundsdóttir. Fi.kl.19-22(5vikur). FATASAUMUR 20 st. Ásta Kristín Siggadóttir. Fi.kl.19-22(5vikur). AÐ SAUMA YFIRHAFNIR 20 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Lau. kl. 10-13 (5 vikurfrá 4. nóv.). AÐ H ANNA OG SAUMA EIGIN FÖT 40 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Mi.kl.19-22(10vikur). VIÐTÖL OG GREINASKRIF15 St. Vilborg Harðardóttir. Þri. kl. 19:45-22 (5 vikur frá 24. okt.). UPPSETNING OG VINNSLA FRÉTTABRÉFA12st. Þröstur Haraldsson. Mi. kl. 19:45-22 (4 vikur frá 11. okt.). FJÖLMIÐLUNOG SJÓNVARPSFRAMKOMA12 st. Sigrún Stefánsdóttir. Má.kl. 19:45-22 (4 vikur). AÐ GER A VIÐ BÍLINN SINN18 st. ElíasAmlaugsson. Þri. 17. okt. og fi. 19. okt. kl. 19-22, lau.21.okt.kl.9-17. HLÍFÐARGASSUÐA 24 st. Alfreð Harðarson. Lau. kl. 9-15 (3 vikur frá 7. okt.). ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF15 st. Jóna Kristinsdóttir. Má.kl. 19:45-22 (5 vikur). AÐRATAUM PENINGAFRUMSKÓGINN 6 st. Friðrik Halldórsson. Þri.kl. 19:45-22 (3 vikurfrálO.okt.). AÐ SKIPULEGGJA TÍMA SINN 10 st. Þórður M. Þórðarson. Lau.14.og21.okt.kl.13-17. FARSEÐLAÚTGÁFA OG FARGJALDAÚTREIKNINGUR 30 st. Ingibjörg Sverrisdóttir. Þri. kl. 19:45-22 ogfi. kl. 18-20:15 (5vikurfrá2. nóv.). SÖLUTÆKNIFYRIR AFGREIÐSLUFÓLK15 st. Hulda Kristinsdóttir. Mi. kl. 19:45-22 (5 vikur frá 11. okt.). ÁKVEÐNIÞJÁLFUN FYRIR KONUR 12 st. lngibjörg Elsa Guðmundsdóttír. Má. og mi. kl. 19:45-22 (2 vikur). SÆNSKA20st. Kicki Borhammar. -Byrjendurþri.kl. 18-19:30 (10 vikur). - Þjálfun í talmáli þri. kl. 20-21:30 (10 vikur). (TALSKA20st. PaoloTurchi. - Byrjendur með Fræðsluvarpinu fi. kl. 18-19:30 (10 vikurfrá 5. okt.). - Þjálfun í talmáli fi. kl. 19:30-22 (10 vikur). FRANSKA20st. Jacques Melot. - Byrjendur má. kl. 18-19:30 (10 vikur). - Þjálfun í talmáli má. kl. 20-21:30 (10 vikur). ENSKA20st. JamesWesneski. - Byrjendur þri. kl. 18-19:30 (10 vikur). - Þjálfun í amerísku talmáli þri. kl. 19:30-21 (10vikur). - Framhaldshópur lau. kl. 10-11:30 (10 vikur). ÞÝSKA20st. Magnús Sigurðsson. -Byn'endur mi. kl. 18-19:30 (10 vikur). - Þjálfun í talmáli mi. kl. 19:45-21:15 (10 vikur). DANSKA20st. Magdalena Ólafsdóttir. - Þjálfun í talmáli fi. kl. 18-19:30 (10 vikur). SPÆNSKA20st. Jordi Farín Capellas. -Byrjendurlau. kl. 11-12:30(10vikur). - Þjálfun í talmáli lau. kl. 13-14:30 (10 vikur). GRÍSKA20st. PaoloTurchi. - Byrjendur mi. kl. 20:30-22 (10 vikur). SÖNGNÁMSKEK) FYRIR BYRJENDUR 25 st. Esther Helga Guðmundsdóttir. Þri.kl. 20:10-22 (10vikur). INNANHÚSSSKIPULAGNING 20 st. Pálmar Kristmundsson. Þri. ogfi. kl. 17:30-19 (20:30) (4vikur). TRÉSMÍÐIFYRIR KONUR 24 st. Þórarinn Eggertsson. Mi. kl. 19-22 (6 vikurfrá 5. okt.). AÐ LESA ÚR TAROTSPILUM 16 st. Hilmaröm Hilmarsson. Mi. W. 19-22 (4 vikur frá 1. nóv.). SJÁLFSNUDD (DO-IN) OG SLÖKUN 8 st. Sigrún Olsen. Þri og fi. kl. 18-19:30 (2 vikur frá 9. okt.). SKRIFT20SL Björgvin Jósteinsson. Má.kl. 17:30-19 (10 vikur). STAFSETNING 20 st. Helga Kristín Gunnarsdóttir. Fi.kl. 18-19:30 (10 vikur). BÓKFÆRSLA20st. Friðrik Halldórsson. Þri.ogfi.kl. 18-19:30(5vikur). GARÐAR OG GRÓÐUR 15 st. Hafsteinn Hafliðason. Þri.kl. 19:45-22 (5 vikurfrá 3. okt.). POTTAPLÖNTUR OG VETURINN 4 st. Hafsteinn Hafliðason. Lau. 7. okt. kl. 13-16. HAUSTLAUKAR4st. Hafsteinn Hafliðason. Lau. 14. okt.kl. 13-16. AÐVENTUKRANSAR 5 st. Hafsteinn Hafliðason. Lau. 25. nóv.kl. 13-17. HANDGERÐAR JÓLAGJAFIR OG JÓLASKRAUTIOst. Dröfn Guðmundsdóttir. Su. 26. nóv.kl. 10-18. Haustönn hefst 26. september ogstendurílOvikur. Kennsla fer fram í Iðnskólanum á Skóla- vörðuholti og að Skólavörðustíg 28,1. hæð. Innritun fer f ram á skrifstof u skólans að Skólavörðustíg 28 frá kl. 10-18 daglega til 26. sept. Eftir þann tíma verður skrifstofan opinfrakl. 10-16virkadaga. Innritunarsími er 6214 88. Símsvari tekur við skráningu utan daglegs afgreiðslutíma. Þátttökugjald greiðist áður en námskeið hefst. Verslunarmannafólag Reykjavíkur, Starfsmannafélagið Sókn og Iðja, félag verksmiðjufólks, veitafélagsmönnum sínum styrki til námsj Tómstundaskólanum. Trésmiðafélag Reykjavíkur og Félag jám- iðnaðarmanna veita félagsmönnum og fjöl- skyldum þeirra einnig námsstyrki. GULLÖLD GLÆPAM YNDANNA 12 st. - Frásagnartækni og heimssýn. Viðar Víkingsson. Mi. kl. 20-21:30 (6 vikur frá 4. okt.). NIÐURLAG STURLUNGA 8 st. Lestur, umræða og ferð á söguslóðir. Indriði G. Þorsteinsson. Fi. kl. 17:30-19 (4 vikurfrá 12. okt.). HOLLUSTA, HREYFING OGHEILBRIGÐI12st Gígja Hermannsdóttir, Olga Lísa Garðarsdóttir, Brynhildur Briem og Ingólfur S. Sveinsson. Þri. kl. 19-21:15 (4 vikur frá 3. okt.). Félagsmenn eftirtalinna félaga fá 10% afslátt: Félag bitvélavirkja Félag blikksmiða Félag bókagerðarmanna Félag garðyrkjumanna Félag jámiðnaðarmanna Félag starfsfólks í húsgagnaiðnaði löja, félag verksmtðjuf ólks Starfsmannafélagið Sókn Sveinafélag pípulagningamanna Trésmiðafélag Reykjavikur Verkakvennafélagið Framsókn Verkamannafélagið Dagsbrún Verslunarmannafélag Reykjavikur Þjónustusamband íslands GteJð** »S*«*W* 1ÓM5TUNDA SKOLINN Skólavöiöustig 28 Sími 621488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.