Morgunblaðið - 16.09.1989, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGÁftb'ÁÖ’UR ifi. SEITEMBKR 1989
+
KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ
Pétur Pétursson með á ný
GUÐNI KJARTANSSON, lands-
liðsþjálfari, gerði sex breyting-
ar á síðasta landsliðshóp fyrir
leikinn gegn Tyrkjum í undan-
keppni HM á Laugardalsvelli á
miðvikudag.
B
I jarm Sigurðsson, sem var
meiddur, er ísland tapaði 3:0
fyrir Austur-Þjóðvetjum, tekur sæti
Friðriks Friðrikssonar í markinu.
Ólafur Gottskálksson var valinn í
hópinn í fyrsta sinn, en hann hefur
staðið sig vel í markinu með U-21
landsliðinu og Guðmundur 'Hreið-
arsson dettur út. Ólafur Þórðarson
var í banni í síðasta leik, en skiptir
við Sævar Jónsson, sem tekur út
leikbann. Pétur Pétursson tekur
stöðu Guðmundar Torfasonar, sem
verður í banni. Þorvaldur Örlygsson
kemur inn fyrir Gunnar Oddsson
og Sigurður Jónsson fyrir Ómar
Torfason.
Eftirtaldir leikmenn voru valdir
í 16 manna hópinn (landsleikjafjöldi
í sviga):
Síðasti
stórleikur
sumarsins
VAllR -
á Hlíðarenda í dag kl. 14.00.
KR
m
SJOVA
ALMENNAR
The/unofL
gæðagler
MONDOITALIA ’90
fótboltar
Bjami Sigurðsson, Val (30)
ÍÁ (0)
Guðni Bergsson Tottenham (29)
Ólafur Þórðarson
KR (35)
KR (9)
Viðar Þorkelsson Þorvaldur Örlygsson, Fram (25) KA (8)
Iþróttir
helgarinnar
Knattspyrna
Laugardagur kl. 14
1. deild
Valur- KR..............Valsvelli
ÍBK-KA...........Keflavíkurvelli
FH - Fylkir...........Kaplakrika
Fram - Víkingur..Laugardalsvelli
Þór - ÍA..........Akureyrarvelli
2. deild
Selfoss - Víðir.....Selfossvelli
Völsungur - Tindastóll ...Húsavíkurvelli
Stjarnan - ÍR.......Stjörnuvelli
Einheiji - Leiftur.VopnaQarðarvelli
UBK - ÍBV..........Kópavogsvelli
3. deild
KS - Grindavík..SigluQarðarvelli
Hálfmaraþon
Meistaramót íslands í hálfmaraþon-
hlaupi fer fram við Skútustaði í Mý-
vatnssveit í dag og hefst kl. 14. Á
sama stað verður einnig keppt í sjö
km skemmtiskokki.
Golf
Þriðja Aloha-golfmótið fer fram á
sunnudaginn hjá Golfklúbbi Keili í
Hafnarfirði. Ræst verður út kl. 8.
2.DEILD
STJARNAN 17 13 1 3 40: 16 40
ÍBV 17 12 0 5 47: 29 36
VÍÐIR 17 11 2 4 28: 20 35
SELFOSS 17 9 1 7 22: 25 28
BREIÐABUK 17 6 4 7 35: 30 22
ÍR 17 5 5 7 22: 26 20
TINDASTÓLL17 5 2 10 31: 28 17
LEIFTUR 17 4 5 8 13: 18 17
VÖLSUNGUR17 4 2 11 23: 40 14
EINHERJI 17 4 2 11 20: 49 14
Kópavoqsvöllur
r 2. deild
Breiðablik - ÍBV
Vestmannaeyjum
í dag kl. 14:00
BVKI
AUK/SlA klOd11-1S7
KNATTSPYRNA / 1. DEILD
Hörður Helgason:
„SPENNAN er geysileg. Stóri
dagurinn sem allir knatt-
spyrnuunnendur hafa beöið
svo lengi eftir er runninn upp.
Þeir sem koma ekki á völlinn,
verða vafalaust límdir við sjón-
varps- og útvarpstæki sín og
fylgjast með beinum útsend-
ingum fá leikjunum fimm í loka-
umferðinni, en þeir hafa allir
þýðingu í sambandi við topp-
og botnbaráttu," sagði þjálfar-
inn góðkunni, Hörður Helga-
son, sem hefur mikla reynslu
að vera með lið sín í meistara-
baráttu. Morgunblaðið fékk
Hörð til að velta vöngum yfir
möguleikunum í stöðunni.
FH-ingar standa óneitanlega best
að vígi,“ sagði Hörður. „Þeir
eiga þó fyrir höndum mikinn bar-
áttuleik, enda mikið í húfi. Pressan
er mikil á leikmönnum FH og einn-
ig Fylkismönnum, sem eiga mögu-
leika á að bjarga sér frá falli. Þeir
mæta því eins og grenjandi ljón í
Hafnarfjörð. Fylkir verður þvi ekki
auðveld bráð fyrir FH. Fylkisliðið
er gott og vel leikandi.
Það er ekkert öruggt í knatt-
spyrnunni og það er einmitt það sem
gerir hana svo skemmtilega. Ég
held þó að FH-liðið nái að klára
dæmið_ og verði fyrsta liðið til að
verða íslandsmeistari eftir að hafa
leikið í 2. deild árið á undan. Með
liðinu leik margir reyndir leikmenn,
eins og Halldór Halldórsson, Ólafur
Jóhannesson, Pálmi Jónsson, Guð-
mundur Valur Sigurðsson og Birgir
Skúlason.
KA-liðið er einnig inni í mynd-
inni, en róðurinn verður þungur eins
og hjá FH. Það er slæmt fyrir KA
að leika án Þorvalds Örlygssonar í
Keflavík, en Þorvaldur hefur verið
lykilmaður í liðinu í sumar. KA-
liðið er þó meira heldur en Þorvald-
ur, það hefur góðan markvörð,
sterka vörn og leikmenn sem geta
skorað mörk. KA-Iiðið, sem er með
mikla reynslu - liðið hefur verið
nær óbreytt frá 1984, er sterkara
heldur en Keflavík og ætti því að
fagna sigri í leiknum, en þó er það
ekki sjálfgefinn. Keflvíkingar eru
erfíðir heim að sækja og þeir ætla
sér örugglega að sleppa við fall,“
sagði Hörður Helgason um leikina
í Hafnarfirði og Keflavík.
Þegar Hörður var spurður um
möguleika KR og Fram, sagði hann:
„Ef svo fer að bæði FH og KA
tapi, þá eiga Reykjavíkurfélögin
STAÐAN
FH 17 9 5 3 25: 14 32
KA 17 8 7 2 27: 15 31
KR 17 8 5 4 28: 21 29
FRAM 17 9 2 6 21: 16 29
ÍA 17 8 2 7 18: 18 26
VALUR 17 7 4 6 20: 15 25
VÍKINGUR 17 4 5 8 24: 30 17
ÍBK 17 3 6 8 18: 27 15
ÞÓR 17 3 6 8 18: 29 15
FYLKIR 17 4 2 11 16: 30 14
GOLF / ELDRI KYLFINGAR
Landsliðid kepp-
ir í Dússeldorf
Landslið eldri kylfinga heldur í
dag til Dússeldorf í V-Þýska-
landi. Það eru tólf landsliðsmenn
eldri kylfinga, sem taka þátt í ár-
legri sveitakeppni Evrópusambands
senjóra. Sveitirnar eru tvær; önnur
keppir án forgjafar og þar mega
menn hafa mest 14 í forgjöf, en í
hinni sveitinni, sem keppir einungis
með forgjöf, mega keppendur hafa
20.
A-sveitin keppir á Hubbelrath-
golfvellinum hjá Dússeldorf. B-
sveitin mun hinsvegar keppa á velli
skammt frá, sem heyrir til golf-
klúbbi í borginni Essen. Hvort-
tveggja eru skógarvellir. Keppnin
hefst 20. sept. og tekur þijá daga.
Samanlagður árangur íjögurra
bestu í hvorri sveit er látinn telja.
Landsliðið skipa eftirtaldir kylf-
ingar og er þeim skipað í röð eftir
árangri í viðmiðunarmótunum í
sumar:
A-lið: Karl Hólm, Golfkl. Keili, Knútur
Bjömsson, Keili, Gísli Sigurðsson, Keili, Pétur
Antonsson, Golfkl. Grindavíkur, Jóhann Bene-
diktsson, Golfkl. Suðumesja, Þorbjöm Kjærbo,
Golfkl. Suðurnesja.
B-lið: Alfreð Viktorsson, Golfkl. Akraness,
Ásgeir Nikulásson, Nesklúbbi, Sverrir Einars-
son, Nesklúbbi, Sveinbjöm Jónsson, Golfkl.
Keili, Albert Þorkelsson, Golfkl. Borgarness,
Ingólfur Bárðarson, Golfkl. Selfoss.
I tengslum við íslandsmót í flokki
eldri kylfinga var kjörin ný stjórn
í LEK, Landssamtökum eldri kylf-
inga. Sverrir Einarsson lét af for-
mennsku og kjörinn var í staðinn
Hörður Guðmundsson úr Keflavík,
sem verið hefur formaður Golf-
klúbbs Suðurnesja í 15 ár þar til
nú. Hörður verður jafnframt farar-
stjóri til Dússeldorf og situr for-
mannafund þar, enda er nú ákveðið
að sveitakeppni Evrópusambands
senjóra fari fram á íslandi sumarið
1991.
Ekkert öruggt
Hörður Helgason, þjálfarinn góð-
kunni. Undir hans stjórn unnu Skaga-.
menn bæði deild og bikar tvö ár í röð
- 1983 og 1984.
möguleika, en þó veika. Þau verða
bæði að vinna og helst stórt til að
bæta_ markatölu sina í keppni við
FH. Ég hef trú á að FH vinni samt
mótið, ef þessi staða kemur upp.
Framarar eru líklegri heldur en
KR til að vinna stórt. Þeir hafa
sýnt góða leiki þegar mikið hefur
legið við, en dottið niður þess á milli.
Víkingar eru í fallbaráttu og
verða erfiðir. Leikir Vals og KR
hafa alltaf verið jafnir og ég hef
ekki trú á að þar verði breyting á
í þessari viðureign.
Ef FH tápar, en KA gerir í jafn-
tefli í Keflavík, kemur svipuð staða
upp. KA er með betri markatölu
en KR og Fram. Meistaratitilinn
færi þá til KA, sagði Hörður.
H"