Morgunblaðið - 16.09.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.09.1989, Blaðsíða 9
tyQRGQNBJ^ApiB LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1989 9 Fundur áIsafiröi Landbúnaður- menning samgöngur- menntun Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og samgöngu- ráðherra og Svavar Gestsson, menntamálaráðherra halda opinn fund á Hótel ísafirði mánudagskvöldið 18. september nk. kl. 20.30. Menntamálaráðuneytið, Landbúnaðarráðuneytið og Samgönguráðunetyið. Steingrímur J. Sigfússon Svavar Gestsson Fyrir vandláta JPinniéttingar íslensk hönnun, íslensk framleiðsla. Smíðað eftir óskum hvers og eins. Það er ódýrara en þú heldur. Smíðum allt íhúsið, eldhús- og baðinn- réttingar, fataskápa og innihurðir. Alltístíl. Opið laugardaga frá kl. 10.00-14.00. JPinnréttingar Skeifunni 7 Reykjavík Símar 31113-83913 Loforðin Málgagn forsætísráð- herra, Sleingríms Her- mannssonar, skýrir frá því með stríðsletri bæði í bak og fyrir, að ríkis- stjómin muni hemja hækkun á matvöru. Við- ræður fari fram milli Steingríinamia beggja, forsætís- og landbúnað- arráðherraima, og bændastéttariimar um að hækkun á kindakjöti verði innan við 7% í stað 13-14% eins og ráðgert var. Enda sé bændum ekki síður mikið i mun að koma i veg fyrir sölu- hrun á kindakjöti en rikisstjóminni. Ráðherr- amir vilja efiia loforð sin við verkalýðshreyfing- una um að búvömr hækki ekki mcira en laun láglaunafólks. Verð- hækkun á kindakjötí upp á 7% telur rikissljómin við hæfi til viðbótar hækkunum sem urðu 1. júní sl. En ríkisstjóm fé- lagshyggju og vmnandi fólks er i nokkmm bobba vegna þess að mjólkur- vömr hækkuðu allt að 14% í septemberbyijun. Rikisstjómin áttaði sig allt í einu á þessu þegar hljóð heyrðist úr homi verkalýðshreyfingarinn- ar. Nú vom góð ráð dýr. Rikiskassinn tómur og fjármálaráðherrann horfði upp á 4-5 millj;uða króna gat þrátt fyrir all- an dugnaðinn við að leggja á nýja og hærri skatta. Snjallræðið En þegar neyðin er stærst... Einhveijum ráðherranum, aðstoðar- manninum eða sérfræð- ingnum datt slíkt snjall- ræði í liug til lausnar vandanum, að ríkis- sljómin henti það þegar á lofti. I viðtali við Tímann sagði forsætís- ráðherrann: „Við emm að reyna að leita allra leiða til að draga úr hækkunum á landbúnaðarvömm. Eg er sannfærður um að það Ólafur Ragnar Grímsson Eilífðarvélin Ríkisstjórn vinnandi stétta og félagshyggju hefur fundið splunku- nýtt ráð til að lækka vöruverð — svo bráðsnjallt að það dugar sjálfsagt til að leysa fjárhagsvanda ríkis og heimila á fleiri svið- um. Þetta ráð felst í því að nota auknar söluskattstekjur sem ríkið fær af verðhækkun á mjólkurvörum til að greiða verð þeirra niður. ber árangur. Ríkisstjóm- hi hefur þegar ákveðið að verja þeirri hækkun söluskatts sem varð þeg- ar mjólkurvörur hækk- uðu um mánaðamótín til að greiða þær niður með einhveiju móti. Þar er um 25 milljónir að ræða.“ Það hljóta allir að vera sammála um það, hversu snjallt þetta ráð er. Það getur leyst margan fjár- hagsvandann. Fyrst er að hækka vör- umar, svo ríkissjóður fái auknar söluskatfstekjur, og nota svo þessa sömu peninga tíl að greiða nið- ur þær vömr sem hækk- uðu. Betra getur það ekki verið og þetta má gera endalaust. Og allir verða ánægðir. Verka- lýðshreyfingin gleðst yfir því að hafa knúið ríkis- stjómina tíl að draga nokkuð úr verðhækkun- um, framleiðendur, þ.e. bændur í þessu tílfelli, fá sina hækkun að fullu, því það er aðeins söluskatt- urinn á hækkunina, sem notaður er tíl að lækka tnjólkurvömrnar. Hagsbætur Enginn er samt ánægðari en ríkisstjóm- in, því hún hefur gert öllum tíl hæfis og fengið peninga inn og út úr ríkiskassanum. Eini skugginn á öllu saman er sá, að neytand- inn á svolítíð erfitt með að átta sig á því, að þetta sé honum tíl hagsbóta. Haim er jú í nokkrar vik- ur búinn að borga að fullu hækkunina á mjólk- urvömnum, og þar með talinn söluskattinn á hækkunina. Og hann á erfitt með að , skilja hvernig nota má sölu- skattinn af mjólkur- liækkuninni tíl að greiða niður mjólkurvömrnar í lengri tima en hann hefúr verið innheimtur. Nema því aðeins að auknar söluskattstekjur af öðr- um verðhækkunum verði notaðar í þessum tíl- gangi. Trúlega em það einhveijir allt aðrir neyt- endur sem kaupa þær vömr hvort sem er. ORG-aðferðin Ætlar ekki fjánnála- ráðherra Alþýðuflokks- ins, Ólafúr Ragnar Grímsson, að leggja skatt á sparifé landsmaima svo unnt verði að greiða nið- ur hæstu þrep eignar- skattsins? Það verður að hafa það, þótt sparifé ungmenna og gamla fólksins verði skattlagt til að létta aftur eignar- skatta „fjármagnseig- enda“ gráa markaðarins, því að ríkisstjórnin og þingflokkar félags- hyggjuflokkanna hafa varla frið fyrir ckkjunum og einstæðu mæðmnum. Ólafur Ragnar hefur vísað ríkisstjóminni veg- inn í þessari nýju aðferö til að lækka vömverðið með því að undirbúa skattlagningu til að greiða niður aðra skatta og auk þess má hafa tals- verðar fúlgur upp úr krafsinu i Iciðinni tíl að stoppa í gat ríkissjóðs. Þessi tímamótaaðferð í verðlags- og ríkisflái'- málum inun vafalaust velga athygli um víða veröld, því hagspeking- um hefur ekki fyrr tekizt að finna eilífðarvél í skattheimtu sem gerir alla glaða. Þessi skattheimtuað- ferð mun vafalaust verða kennd við upphafsmann sinn og köliuð ORG-að- ferðin — Perpetuum mo- bile ORG í hagspekiritum (eða ORG-eilifðarvélin). MORATERM HITASTILLT MORATERM blöndunar- tæki með sjálfvirkri hita- stillingu og öryggis- hnapp, sem takmarkar hitastig við 38 C. Mora sænsk gæðavara fyrir íslenskar aðstæður. Fást í byggingavöruverslunum. ^ meiri ánægjaj HVERAGERDI Hef opnað tannlæknastofu í Breiðumörk 18, Hveragerði. Tímapantanir alla virka daga í síma 98-34930. Þórður Birgisson, tannlæknir. Japanskar skylmingar KENDO- IAIDO - JODO 3ja mánaða námskeið fyrir byrj- endur hefst 20. september nk. Upplýsingar og skráning . í síma 33431. Leiðbeinandi: Tryggvi Sigurðsson, 3. dan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.