Morgunblaðið - 03.10.1989, Side 34

Morgunblaðið - 03.10.1989, Side 34
34 MORGL'NBIlAÐIÐ I>RIÐ.)UI)AGUR 3. OKTÓBER 1989 Húsnæðisstofiiun og Akureyrarbær: Upplýsingar og þjónusta varðandi húsnæðismál verði undir sama þaki SIGURÐUR Guðmundsson framkvæmdastjóri Húsnæðisstofhunar ríkisins mun eiga fúnd með bæjarráði Akureyrar í næstu viku þar sem rætt verður samþykkt húsnæðismálastjórnar um uppbyggingn umboðsmannakerfis stofiiunarinnar í dreifbýlinu, en gert er ráð fyr- ir að sérstakur starfsmaður verði ráðinn á Akureyri til að sinna málefhum Húsnæðisstofnunar. Morgunblaðið/Rúnar Þór Skemmdir urðu á þremur flugvélum á Akureyrarvelli í miklu hvassviðri sem gekk yfir undir kvöld á laugardag og aðfaranótt sunnudags. Þá fauk uppsláttur sem tveir menn voru að vinna við og varð annar þeirra undir veggnum og ökklabrotnaði. Mikið hvassviðri: Þijár flugvélar skemmdust og veggur fauk yfir mann Bílar, hjólhýsi og trillur fiiku MIKLAR annir voru hjá lögreglumönnum á Akureyri á laugardags- kvöld og aðfaranótt sunnudags, en mikið hvassviðri gekk þá yfir. Um kvöldmat á laugardag var vindurinn um 66 hnútar eða yfir 12 vindstig. Skömmu eftir miðnættið bætti í vindinn og mældist hann á tímabili um 70 hnútar, eða allt upp í 14 vindstig. I samþykktinni segir að Hús- næðismálastjórn samþykki að heíja undirbúning að stofnsetningu um- boðsmannakerfis í dreifbýli með því að fela framkvæmdastjóra að leita eftir samningum við bæjarstjórn Séra Torfi K. Stefánsson Hjaltalín. Möðruvallaklaust- ursprestakall; Séra Torfi settur í embætti SÉRA Torfi K. Stefánsson Hjaltalín hefur verið settur inn í embætti sóknarprests að Möðruvöllum í Hörgárdag. Prófastur Eyfirðinga, séra Birgir Snæbjörnsson, setti séra Torfa inn i embætti. Viðstaddir athöfnina voru auk fjölda sóknarbarna tveir þeirra presta sem áður höfðu þjónað prestakallinu, séra Þór- hallur Höskuldsson, en hann var prestur á Möðruvöllum á árunum 1968 til 1982 og séra Pétur Þórarinsson frá 1982, en þeir eru nú báðir þjónandi prestar á Akureyri. Séra Torfi gegndi starfi æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunn- ar sl. ár og síðustu mánuðina var hann deildarstjóri fræðslu- deildar á Biskupsstofu. Hann vígðist árið 1981 til Þingeyrar- prestakalls í Dýrafirði en fór til framhaldsnáms í Lundi í Svíþjóð árið 1984. Séra Torfí er kvæntur Kristínu Magnús- dóttur kennara og eiga þau fjögur börn. I Möðruvallaklausturspre- stakalli eru fjórar kirkjur, Möðruvalla-, Giæsibæjar-, Bægisár-, og Bakkakirkja í Öxnadal, en auk þess hefur presturinn með höndum þjón- ustu á Dvalarheimilinu Skjald- arvík. Akureyrar um þjónustu- og upplýs- ingastarf fyrir Húsnæðismálastjórn í þágu almennings. „Skal stefnt að því, ef samningar takast, að starf- semi þessi geti hafist svo fljótt sem auðið er. Að fenginni reynslu verði síðan, í kjölfar þessa, undirbúnar tillögur um næstu skref á þessu sviði,“ segir í samþykkt Húsnæðis- málastjórnar. Sigurður J. Sigurðsson forseti bæjarstjórnar Akureyrar sagði í samtali við Morgunblaðið að bæjar- ráð myndi halda fund með Sigurði Guðmundssyni framkvæmdastjóra Húsnæðisstofnunar þar sem reynt yrði að komast að samkomulagi sem hagkvæmt yrði fyrir alla aðila, þ.e. Húsnæðisstofnun, stjórn verka- mannabústaða og Akureyrarbæ. „Hugmyndin er sú að koma þessu fyrir á einum stað þar sem almenn- ingur gæti átt aðgang að greiðum upplýsingum tengdum húsnæðis- málum. En með því væri að ein- hveiju marki hægt að samnýta að- stöðu og starfsfólk," sagði Sigurð- ur. Gert er ráð fyrir að sérstakur starfsmaður verði ráðinn til að sinna þessum málaflokki, en ýmis verkefni yrðu sameiginleg eins og rekstur skrifstofu og fleira. „Það sem mestu máli skiptir í þessu sam- bandi er að þeir sem þurfa á þjón- ustu að halda þurfi ekki að hlaupa á marga staði til að leita sér upplýs- inga,“ sagði Sigurður. Sigurður sagði hugmyndir manna þær að væntanlegur starfs- maður Húsnæðisstofnunar myndi þjóna víðara svæði en einungis Akureyri. Að sögn Úlfars Hreiðarssonar húsvarðar er búist við að smiðir ljúki frágangi um miðjan mánuðinn. Þá eigi eftir að setja upp mörk, körfur og önnur tæki en búist sé við að það takist í mánuðinum þann- Þijár flugvélar á Akureyrarflug- velli skemmdust og varð tjónið mest á Frú Ómars Ragnarssonar, sem fauk upp í einni vindhviðunni og skemmdist skrokkur vélarinnar og hægra hjól hennar fór undan. Vængendar og stél á annarri vél í eigu nokkurra einstaklinga á Akur- eyri skemmdust og þá urðu einnig lítilsháttar skemmdir á annarri vél í eigu Omars Ragnarssonar, en við þær var gert í gær. Rétt fyrir kl. 14 á laugardag fauk uppsláttur sem tveir menn ig að hægt verði að vígja húsið fyrir mánaðamót. Að byggingu íþróttahússins standa fjögur sveitarfélög, þau sömu og standa að Hrafnagiisskóla: Hrafnagilshreppur, Saurbæjar- höfðu verið að vinna við í Litluhlíð og varð annar mannanna undir veggnum. Maðurinn var fluttur á slysadeild og reyndist vera ökkla- brotinn. Síðar um daginn var tilkynnt um skemmdir á bifreið við Leirunesti, en gámur hafði fokið á hana og skemmt talsvert. Um kvöldmatar- leytið komst vindurinn í um 12 vind- stig og höfðu lögreglumenn þá vart undan að sinna útköllum vegna ýmiss konar hluta sem hófust á loft í rokinu, uppsláttur, byggingarefni, hreppur, Öngulsstaðahreppur og Svalbarðsstrandarhreppur. Það er fyrst og fremst íþróttahús fyrir skólann en verður leigt öðrum eftir klukkan 17 á daginn. Nú þegar liggja fyrir margar tímapantanir, aðallega frá íþróttafélögum, fyrir- tækjum og einstaklingum á Akur- eyri. Þá er búist við að félög og einstaklingar í hreppunum fjórum verði með æfingar í húsinu. Benjamín járn- og þakplötur og vinnuskúrar svo eitthvað sé nefnt. Þá fauk lítill sendibíll á hliðina, en hann stóð við verksmiðjuna Sjöfn. Rúður brotnuðu ogyfirbygg- ing bílsins skemmdist. Hjólhýsi við Tjarnarlund fauk á hliðina og var tjóðrað niður. Trilla sem var við bryggju við Slippstöðina fór upp og fleiri trillur voru við það að fara þar sem festar héldu ekki. Þá fuku hurðir upp á nokkrum stöðum og eitthvað var um að rúður brotnuðu. Þak á skemmu í eigu ístess fauk, en þar var um að ræða dúk strengd- an yfir stálgrind. „Það voru miklar annir í kjölfar þessa hvassviðris og ýmislegt fór úrskeiðis en tjón held ég hafi ekki verið umtalsvert. Það fór betur en á horfðist," sagði Gunnar Rand- versson varðstjóri lögreglunnar. Hlíðarfiall: Ný skíðalyfta sett upp Heildarkostnaður um 6,2 milljónir BÆJARRÁÐ hefur heimilað íþróttafulltrúa að panta skíða- lyftu af gerðinni Doppelmayr OE 181 og jafnlramt að láta undirbúa og hefja framkvæmdir við undir- stöður og uppsetningu lyftunnar. Skíðalyftan verður í Hólabraut í Hlíðarfjalli og er einkum ætluð börnum og byijendum. í greinargerð bæjarverkfræðings vegna lyftukaupanna kemur fram að leitað hafi verið óformlegra til- boða í skíðalyftu frá fjórum fyrir- tækjum, sem helst þóttu koma til greina. Fyrirtækin sem leitað var til eru Leitner á Ítalíu, GMD Mull- er-Lift í Sviss, Bohrer Lift í Aust- urríki og Doppelmayr einnig í Aust- urríki. Aðeins eitt þessara fyrir- tækja, Doppelmayr, var tilbúið að bjóða í skíðalyftu af þeirri gerð sem óskað var eftir og hefur bæjarverk- fræðingur lagt til að því tilboði verði tekið. Áætlaður kostnaður við lyftuna uppkomna er tæplega 6,2 milljónir króna. Lyftan sem er svokölluð diskalyfta eykur mjög öryggi barna og þeirra sem hana nota. Sú lyfta sem fyrir var verður tekin niður, en hún þótti mikil slysagildra. Unnið að lokaft-ágangi íþróttahúss Hrafiiagilsskóla: Akureyringar sækja um kvöldtímana Ytri-Tjörnum. UNNIÐ er að lokafrágangi Iþróttahúss Hrafnagilsskóla og er stefht að því að taka það í notkun síðar í mánuðinum. Margir hafa sýnt áhuga á að fá æfuigatíma í húsinu á kvöldin, meðal annars hafa margar pantanir komið frá félögum og hópum á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.