Morgunblaðið - 10.10.1989, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 10.10.1989, Qupperneq 51
_____________Brids__________________ Amór Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga Aðalfundur- Bridsfélags Breiðfirðinga vecður haldinn 17. október nk. í Sigtúni 9. Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Skráning er hafin i aðalsveitakeppni fé- lagsins, sem hefst 19. október. Skráning er í síma Bridssambandsins, 689360. Gamlir og nýir félagar eru hvattir til að skrá sig í þessa vinsælu keppni, og verður tekið á móti skráningum á meðan húsrúm leyfir. Tveimur kvöldum er lokið í hausttvímenn- ingi félagsins. Heildarstaða efstu para er þannig þegar einu kvöldi er ólokið: Gisli Steingrímss. — Sverrir Kristinss. 792 Anton R. Gunnarss. — Ljósbrá Baldursd. 789 Ari Konráðss. — Kjartan Ingvarss. 789 Margrét Þórðard. — Dóra Friðleifsd. 787 Jóhann Jóhannss. — Kristján Siguigeirss. 780 Ingi Guðjónss. — Júlíus Thorarensen 778 Eftirtalin pör skoruðu mest síðasta spila- kvöldið: Anton R. Gunnarss. — Ljósbrá Baldursd. 448 Heimir Gunnarss. — Gunnar Guðmsson. 427 Gísli Steingrímss. — Sverrir Kristinss. 425 Stofnanakeppni Bridssambands Islands Stofnanakepp.ni Bridssambands Islands er nú á næsta leiti, og er skráning hafín í síma BSÍ, 689360. Þátttökureglur hafa verið rýmkaðar mjög, og geta flestir tekið þátt sem vilja. Rétt til þátttöku hafa hvers- kyns félög, stofnanir eða hópar. Stefnt er að því að spila dagana 7., 12. og 14. nóvem- ber og spilastaður er Sigtún 9. Þátttöku- gjald í keppninni er kr. 12.000, á sveit. Tafl- og bridsklúbburinn Starfsemi klúbbsins er hafin að nýju. Spilað var eins kvölds tvimenningur sl. fimmtudag og mættu 14 pör. Bern- harður Guðmundsson og Jóhanna Kjartansdóttir urðu í efsta sæti ásamt Braga Guðmundssyni og Guðrún Jörg- ensen. Nk. fimmtudag verður einnig eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Skip- holti 70 (Húsi Iðnaðarmanna) kl. 19.30. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudagskvöld lauk 3ja kvölda hausttvímenningi félagsins. Úrslit urðu þessi: Vilhjálmur Sigurðsson — Óli M. Andreasson 573 Jörundur Þórðarson — Björgvin Víglundsson 566 Eysteinn Einarsson — Úlfar Eysteinsson og Jón Steinar Ingólfsson — Ingólfur Böðvarsson 510 Næstkomandi fimmtudagskvöld hefst 3ja kvölda hraðsveitakeppni. Þátttaka tilkynnist Hermanni Lárus- syni 41507, Trausta Finnbogasyni i síma 641814 og 4&441. Bridsdeild Rangæingafélagsins Hafinn er fimm kvölda tvímenningur og er fyrstu umferð lokið. Staðan: Daníel — Viktor 266 Þorsteinn — Rafn 253 Reynir — Trausti 250 Sigurleifur —Valdimar 242 Ari —Sigurður 231 Arni — Eiríkur 224 Önnur umferð verður spiluð 11. okt. í Ármúla 40. Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Lokið er þremur umferðum af fimm í tvímenningskeppninni og er staða efstu para_ nú þessi: Þórarinn Árnason — Valdimar Sveinsson Guðlaugur Nielsen — 601 Birgir Sigurðsson Valdimar Jóhannsson — 547 Karl Adolphsson Magnús Sverrisson — 522 Guðlaugur Sveinsson Þorvaldur Óskarsson — 517 Karen Vilhjálmsdóttir Björn Kjartansson — 506 Runólfur Jónsson Anton Sigurðsson — 502 Bergur Þorleifsson Ólafur Ingvarsson — 493 Jón Ólafsson 490 28 pör taka þátt í keppninni og er spilað í tveimur riðlum. Næstsíðasta umferðin verður á miðvikudagskvöld kl. 19.30 í Skeifunni 17. Bridsfélag Reyðar- og Eskiflarðar Starfsemi félagsins hófst 26. sept. sl. með eins kvölds tvímenningi. Efstu pör urðu:' Sigurður Freysson — Einar Sigurðsson Jónas Jónsson — 202 Guðmundur Magnússon Ásgeir Metúsalemsson — 195 Jóhann Þorsteinsson Atli Jóhannesson — 177 Jóhann Þórarinsson Aðalsteinn Jónsson — 173 Sölvi Sigurðsson 167 Þriðja okt. var svo aftur spilaður MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1989 51 eins kvölds tvímenningur, og úrslit urðu þessi: Kristján Kristjánsson — Jóhann Þorsteinsson Ásgeir Metúsalemsson — 189 Friðjón Vigfússon Hinrik Gunnarsson — 177 Tjöi'vi Hrafnkelsson Björn Jónsson — ■ 166 Óttar Guðmundsson Árni Guðmundsson — 166 Gísli Stefánsson 160 Næsta keppni féiagsins er aðaltví- menningurinn. Nýir félagar eru hvattir til að láta sjá sig. Bridsfélag Reykjavíkur Lokið er 20 umferðum af 41 í baró- meternum og er staða efstu para nú þessi: Aðalsteinn Jörgensen — Jón Baldursson 296 Hörður Arnþórsson — Símon Símonarson 229 ísak Örn Sigurðsson — Hrannar Erlingsson 216 Sigurður Vilhjálmsson — Vilhjálmur Sigurðsson 193 Hrólfur Hjaltason — ÁsgeirÁsbjörnsson 170 Jón Þorvarðarson — Þórir Sigursteinsson 126 Guðmundur Pétursson — Ásmundur Pálsson 123 Örn Arnþórsson — Guðlaugur R. Jóhannsson 117 Sverrir Ármannsson — HelgiJónsson 100 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Ómar Jónsson — Guðni Sigurbj arnason 115 Hörður Arnþórsson — Símon Símonarson 111 Aðalsteinn Jörgensen — Jón Baldursson 99 Ragnar Magnússon — EinarJónsson 87 Guðmundur Pétursson — Ásmundur Pálsson 77 Matthías Þorvaldsson — Ragnar Hermannsson 75 Jón Þorvarðarson — Þórir Sigursteinsson 7 5 TÖLVUSKÓLI STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS a tölvuskólarA TÖLVUSKÓLI GlSLA J. JOHNSEN Þú færð innsýn í for- ritXin og nærð tökum á þessu vinsæla forritunarmáli. Kvöldnámskeið: 17.okt.-17. nóv. kl. 19.30-22.30 til skiptis 2-3 kvöld í 9 vikur í Ánanaustum 15, Reykjavík. Leiðbeinandi: Ólafur H. Einarsson. SKRÁHIHG f SÍMUM 621066 OH 641222. Vaxtarsjóðurinn hefur slitið bamsskónum Vaxtarsjóður Útvegsbanka íslands hf., sem er rúmlega ársgamall, hefur vaxið jafnt og þétt og eru nú tæpar 500 milljónir króna í sjóðnum. Síðustu þrjá mánuði hafa Vaxtar- bréfin borið 9,4% vexti umfram hækkun lánskj ar avísitölu. Eignir sjóðsins eru bundnar í Fasteigna- tryggðum bréfum Öðrum tryggum bréfum Vaxtarbréfin eru ávallt laus til innlausnar gegn 1% innlausnargjaldi. Athugið! 2. og 3. hvers mánaðar er ekkert inn' lausnargjald. Vaxtarbréfin fást á öllum afgreiðslustöðum Útvegsbankans. . VEROBRÉFAMARKAÐUR Ú7VEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.