Morgunblaðið - 10.10.1989, Blaðsíða 51
_____________Brids__________________
Amór Ragnarsson
Bridsfélag Breiðfirðinga
Aðalfundur- Bridsfélags Breiðfirðinga
vecður haldinn 17. október nk. í Sigtúni
9. Fundurinn hefst kl. 20.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Skráning er hafin i aðalsveitakeppni fé-
lagsins, sem hefst 19. október. Skráning er
í síma Bridssambandsins, 689360. Gamlir
og nýir félagar eru hvattir til að skrá sig
í þessa vinsælu keppni, og verður tekið á
móti skráningum á meðan húsrúm leyfir.
Tveimur kvöldum er lokið í hausttvímenn-
ingi félagsins. Heildarstaða efstu para er
þannig þegar einu kvöldi er ólokið:
Gisli Steingrímss. — Sverrir Kristinss. 792
Anton R. Gunnarss. — Ljósbrá Baldursd. 789
Ari Konráðss. — Kjartan Ingvarss. 789
Margrét Þórðard. — Dóra Friðleifsd. 787
Jóhann Jóhannss. — Kristján Siguigeirss. 780
Ingi Guðjónss. — Júlíus Thorarensen 778
Eftirtalin pör skoruðu mest síðasta spila-
kvöldið:
Anton R. Gunnarss. — Ljósbrá Baldursd. 448
Heimir Gunnarss. — Gunnar Guðmsson. 427
Gísli Steingrímss. — Sverrir Kristinss. 425
Stofnanakeppni
Bridssambands Islands
Stofnanakepp.ni Bridssambands Islands
er nú á næsta leiti, og er skráning hafín í
síma BSÍ, 689360. Þátttökureglur hafa
verið rýmkaðar mjög, og geta flestir tekið
þátt sem vilja. Rétt til þátttöku hafa hvers-
kyns félög, stofnanir eða hópar. Stefnt er
að því að spila dagana 7., 12. og 14. nóvem-
ber og spilastaður er Sigtún 9. Þátttöku-
gjald í keppninni er kr. 12.000, á sveit.
Tafl- og bridsklúbburinn
Starfsemi klúbbsins er hafin að nýju.
Spilað var eins kvölds tvimenningur sl.
fimmtudag og mættu 14 pör. Bern-
harður Guðmundsson og Jóhanna
Kjartansdóttir urðu í efsta sæti ásamt
Braga Guðmundssyni og Guðrún Jörg-
ensen.
Nk. fimmtudag verður einnig eins
kvölds tvímenningur. Spilað er í Skip-
holti 70 (Húsi Iðnaðarmanna) kl. 19.30.
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fimmtudagskvöld lauk 3ja kvölda
hausttvímenningi félagsins.
Úrslit urðu þessi:
Vilhjálmur Sigurðsson —
Óli M. Andreasson 573
Jörundur Þórðarson —
Björgvin Víglundsson 566
Eysteinn Einarsson —
Úlfar Eysteinsson og
Jón Steinar Ingólfsson —
Ingólfur Böðvarsson 510
Næstkomandi fimmtudagskvöld
hefst 3ja kvölda hraðsveitakeppni.
Þátttaka tilkynnist Hermanni Lárus-
syni 41507, Trausta Finnbogasyni i
síma 641814 og 4&441.
Bridsdeild
Rangæingafélagsins
Hafinn er fimm kvölda tvímenningur
og er fyrstu umferð lokið.
Staðan:
Daníel — Viktor 266
Þorsteinn — Rafn 253
Reynir — Trausti 250
Sigurleifur —Valdimar 242
Ari —Sigurður 231
Arni — Eiríkur 224
Önnur umferð verður spiluð 11. okt.
í Ármúla 40.
Bridsdeild Hún-
vetningafélagsins
Lokið er þremur umferðum af fimm
í tvímenningskeppninni og er staða
efstu para_ nú þessi:
Þórarinn Árnason —
Valdimar Sveinsson Guðlaugur Nielsen — 601
Birgir Sigurðsson Valdimar Jóhannsson — 547
Karl Adolphsson Magnús Sverrisson — 522
Guðlaugur Sveinsson Þorvaldur Óskarsson — 517
Karen Vilhjálmsdóttir Björn Kjartansson — 506
Runólfur Jónsson Anton Sigurðsson — 502
Bergur Þorleifsson Ólafur Ingvarsson — 493
Jón Ólafsson 490
28 pör taka þátt í keppninni og er
spilað í tveimur riðlum. Næstsíðasta
umferðin verður á miðvikudagskvöld
kl. 19.30 í Skeifunni 17.
Bridsfélag Reyðar- og
Eskiflarðar
Starfsemi félagsins hófst 26. sept.
sl. með eins kvölds tvímenningi. Efstu pör urðu:' Sigurður Freysson —
Einar Sigurðsson Jónas Jónsson — 202
Guðmundur Magnússon Ásgeir Metúsalemsson — 195
Jóhann Þorsteinsson Atli Jóhannesson — 177
Jóhann Þórarinsson Aðalsteinn Jónsson — 173
Sölvi Sigurðsson 167
Þriðja okt. var svo aftur spilaður
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1989
51
eins kvölds tvímenningur, og úrslit urðu þessi: Kristján Kristjánsson —
Jóhann Þorsteinsson Ásgeir Metúsalemsson — 189
Friðjón Vigfússon Hinrik Gunnarsson — 177
Tjöi'vi Hrafnkelsson Björn Jónsson — ■ 166
Óttar Guðmundsson Árni Guðmundsson — 166
Gísli Stefánsson 160
Næsta keppni féiagsins er aðaltví-
menningurinn. Nýir félagar eru hvattir
til að láta sjá sig.
Bridsfélag Reykjavíkur
Lokið er 20 umferðum af 41 í baró-
meternum og er staða efstu para nú
þessi:
Aðalsteinn Jörgensen —
Jón Baldursson 296
Hörður Arnþórsson —
Símon Símonarson 229
ísak Örn Sigurðsson —
Hrannar Erlingsson 216
Sigurður Vilhjálmsson —
Vilhjálmur Sigurðsson 193
Hrólfur Hjaltason —
ÁsgeirÁsbjörnsson 170
Jón Þorvarðarson —
Þórir Sigursteinsson 126
Guðmundur Pétursson —
Ásmundur Pálsson 123
Örn Arnþórsson —
Guðlaugur R. Jóhannsson 117
Sverrir Ármannsson —
HelgiJónsson 100
Hæsta skor síðasta spilakvöld:
Ómar Jónsson —
Guðni Sigurbj arnason 115
Hörður Arnþórsson —
Símon Símonarson 111
Aðalsteinn Jörgensen —
Jón Baldursson 99
Ragnar Magnússon —
EinarJónsson 87
Guðmundur Pétursson —
Ásmundur Pálsson 77
Matthías Þorvaldsson —
Ragnar Hermannsson 75
Jón Þorvarðarson —
Þórir Sigursteinsson 7 5
TÖLVUSKÓLI STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS a
tölvuskólarA
TÖLVUSKÓLI GlSLA J. JOHNSEN
Þú færð innsýn í for-
ritXin og nærð tökum
á þessu vinsæla
forritunarmáli.
Kvöldnámskeið:
17.okt.-17. nóv.
kl. 19.30-22.30
til skiptis 2-3 kvöld í 9 vikur
í Ánanaustum 15, Reykjavík.
Leiðbeinandi: Ólafur H. Einarsson.
SKRÁHIHG f SÍMUM 621066 OH 641222.
Vaxtarsjóðurinn hefur
slitið bamsskónum
Vaxtarsjóður Útvegsbanka íslands hf., sem
er rúmlega ársgamall, hefur vaxið jafnt og
þétt og eru nú tæpar 500 milljónir króna í
sjóðnum. Síðustu þrjá mánuði hafa Vaxtar-
bréfin borið 9,4% vexti umfram hækkun
lánskj ar avísitölu.
Eignir sjóðsins eru bundnar í
Fasteigna-
tryggðum
bréfum
Öðrum
tryggum
bréfum
Vaxtarbréfin eru ávallt laus til innlausnar
gegn 1% innlausnargjaldi.
Athugið!
2. og 3. hvers mánaðar er ekkert inn'
lausnargjald.
Vaxtarbréfin fást á öllum afgreiðslustöðum
Útvegsbankans. .
VEROBRÉFAMARKAÐUR
Ú7VEGSBANKANS
SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30