Morgunblaðið - 12.10.1989, Side 3

Morgunblaðið - 12.10.1989, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTOBER 1989 JO'i 'I vskm Hvernig er frádráttarheimildin í viróisaukaskattí? yýjt, % // - '■‘l.'f/ / •/ # W.#. /íf4 Endurgreiðsla ef innskattur er hærri en útskattur nnskattur á ákveðnu uppgjörstímabili kann að verða hærri en útskattur sama tímabils. Þetta ÍSSSgSsSSP - geturt.d. gerst vegna fjárfestingar (bygging eða viðhald fasteignar fyrir reksturinn eða kaup á dýrum tækjum) /Z/;:' eða ef fyrirtækið safnar birgðum. Einnig effyrirtæki selur ' undanþegna vöru eða þjónustu (t.d. útflutningur). Innskattur dregst frá útskatti irðisaukaskattur sem fyrirtæki greiðir af vöru og þjónustu sem það kaupirtil nota í rekstrinum er nefndur innskattur. Virðisaukaskattur sem fyrirtæki innheimtir af sölu sinni er hins vegar nefndur útskattur. Við uppgjörtil ríkissjóðs dregur fyrirtækið þann innskatt sem það greiðir á hverju uppgjörstímabili frá útskattinum sem það hefur innheimt á sama tímabili, þ.e. fyrirtækið greiðir aðeins mismuninn á útskatti og innskatti. Innskattur af flestum aðföngum er frádráttarbær (þessum tilvikum endurgreiðir ríkissjóður mismun innskatts og útskatts. Skilyrði frádráttar ^kilyrði fyrir frádrætti eru: Að fyrirtækið stundi skattskylda starfsemi. Að keypt vara eða þjónusta sé til nota í rekstrinum. • Að innskatturinn sé bókfærður á grundvelli löglegs fylgiskjals (reiknings eða tollskýrslu). Endurgreiðsla er heimil þótt varan sé óseld 4BP rádráttarheimildin nærtil innskatts af svo til öllum aðföngum fyrirtækja sem varða skattskylda sölu þeirra. Það er ekki aðeins innskattur af endursölu- vörum og hráefnum sem kemur til frádráttar, heldur einnig innskattur af fjárfestingu og rekstrarvörum sem notaðareru fyrir reksturinn. 1 nnskattinn má draga frá á því uppgjörstímabili sem vara eða þjónusta er keypt. Ekki skiptir máli hvort aðföngin eru staðgreidd eða keypt með greiðslufresti. Innskatt af vöru sem keypt er til endursölu eða úrvinnslu má draga frá þótt hún sé óseld í lok uppgjörstímabils. Uppgjörstímabilin eru mislöng A yldmennt uppgjörstímabil er tveir mánuðir, en ef útskattur er að jafnaði lægri en innskattur, þannig að fyrirtækið eigi yfirleitt rétt á endurgreiðslu, getur fyrirtæki fengið heimild skattstjóra fyrir skemmra uppgjörstímabili. Uppgjörstímabil bænda er sex mánuðir. í nokkrumtilvikum erfrádráttarheimildin takmörkuð. Innskattur af hlunnindagreiðslum, risnu og gjöfum er ekki frádráttarbær. Sama gildir almennt um innskatt vegna fólksbifreiða. .rr. ^ - .. • 91-624422 V RSK RÍKISSKATTSTJÓRI L

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.