Morgunblaðið - 12.10.1989, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 12.10.1989, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. Suðurvangur - Hafnarfirði Einstaklega vönduð og góð 4-5 herb. endaíbúð á 3. hæð. 3 rúmgóð svefnherb. ásamt fjölskylduherb. eða holi sem nýtist vel. Góð stofa og svalir í vestur. Rúm- gott eldhús, þvottahús og búr innaf því. Baðherb. er gott og hús og sameign í góðu lagi. Sérgeymsla í kj. Ib. er laus 1. desember nk. Skuldlaus eign. Verð 6,9 millj. 28 4A4 HÚSEIGMIR ^I &SKIP VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 Daníel Ámason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjórí. 911 9197fl LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri L I I UU ■ L I 0 / U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. LOGG. FASTEIGNASr Á fasteignamarkaðinn eru að koma meðal annarra eigna: Úrvalsíbúð - öll eins og ný 5 herb. á 1. hæð í Seljahverfi. 3 svefnherb., stór sjónvarpsskáli, tvöf. stofa. JP-innréttingar. Sólsvalir. Sérþvottahús og búr við eldhús. Nýlegt parket. Góð geymsla í kjallara. Bílhýsi, sérgeymsla fylgir hverju bílastæði. Nánari uppl. á skrifst. Ódýr íbúð í gamla bænum 4ra herb. íb. á 3. hæð í steinhúsi við Hverfisgötu. Laus strax. Skuldlaus. Hagkvæm skipti í Garðabæ Til kaups óskast góð 3ja herb. ib. á 2. eða 3. hæð með bílskúr eða bilskrétti í skiptum fyrir 5 herb. sér efri hæð á útsýnisstað með bílsk. Opiðá laugardaginn. I 88 E |k| |k| Jl Kynnið ykkur laugardagsauglýsinguna. FASTEI6NASALAN LAUGAVEGI SÍMAR 21150-21370 f"m)SVANGUU BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. H 62-17-17 Stærri eignir Einbýli - tvíbýli - Þingholtum - Rúmgott einb./tvíb. sem skiptist í kj., tvær hæöir og ris. Hentar vel fyrir aðila er leitar eftir íb. og vinnuaðstöðu eða 2ja íb. húsi. Einbýli - Sigtúni Ca. 226 fm gott steinhús við Sigtún. Bílskréttur. Miklir möguleikar. Parhús - Haðarstíg 80 fm nettó parhús sem skiptist í kj., hæð og ris. Verð 5,7 m. Áhv. 2,9 m. Útb. 2,8 m. Raðhús - Ásgarði Ca 132 fm gott raðhús. Ákv. sala. Laust fljótl. Verð 6,9 millj. Sérh. - Seltjnesi Vönduð efri hæð viö Lindarbraut. Skipt- ist í 2 stofur, 3 svefnherb. og forst- herb. Þvherb. innaf eldhúsi. Parket á stofum. Suður- og vestursv. með sjávar- útsýni. Bflsk. V. 8,9 m. íbhæð - Skipholti Ca 112 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Suðursv. Bílskréttur. V. 6,9 millj. íbhæð - Austurbrún Falleg íb. á 1. hæð í fjórb. Þvottaherb. innan íb. Blómaskáli. Bílsk. Verð 8,5 millj. 4ra-5 herb. Norðurás - nýtt lán Glæsil. íb. á tveimur hæðum. Rúmg. suðursv. Ljós innr. í eldh. Parket. Verð 6,2 millj. Áhv. veðd. o.fl. 2250 þús. Útb. 3950 þús. Sólvallagata - ákv. sala. 110 fm nettó falleg jarðh. í nýl. húsi. Þvottah. innan íb. Verð 5,9 millj. Áhv. veðd. o.fl. 2,2 millj. Útb. 3,7 millj. Barmahlíð Ca. 82 fm góð kj. íb. Verð 4,2 millj. Þinghólsbraut - Kóp. Ca 107 fm nettó falleg jarðhæð. Sér- inng. og -hiti. Góð staðsetn. V. 6,4 m. Grettisgata - laus Sigtún Ca 76 fm nettó 4ra-5 herb. gullfalleg jarðh./kj. Sérhiti. Fallegur garður. Hagst. lán áhv. Verð 5,5 millj. 3ja herb. Spóahólar - ákv. sala 77 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Bílsk. Suðursv. Verð 5,8 millj. Áhv. veðd. o.fl. 1250 þús. Seilugrandi 96 fm nettó glaesil. íb. á 2. hæó. Par- ket. Tvennar súöursv. Bílageymsla. Áhv. veðd. 2,2 millj. Óðinsgata 65 fm nettó falleg íb. á 1. hæð m. sér- inng. Parket á stofu. Verð 4,2 millj. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæðislánum og öðrum lán- um. Mlkll eftirspurn. Kríuhólar - lyftuh. 80 fm falleg íb. á 4. hæð. Suð-vest- ursv. Ákv. sala. Góö sameign. Verð 4,7 millj. Baldursgata 63 fm nettó falleg íb. á 3. hæð í fjórb. Nýl. Ijós eldhúsinnr. Sérhiti. Suð-vest- ursv. Verð 4,2 millj. 2ja herb. Víðimelur 60 fm nettó falleg kjíb. m. sérinng. Nýtt eldh. Parket. 50 fm vinnuskúr fylg- ir. Þverholt - nýtt 50 fm ný risíb. Afh. tilb. u. trév. og máln. í nóv. nk. Verð 4,6 millj. Áhv. veðd. 2,7 millj. Útb. 1,9 millj. Grenimelur 53ja fm nettó góð kjíb. Verð 3,9 millj. Stelkshólar m. bílsk. 58 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Verð 4,8 millj. Krummahólar - lyftuh. 45 fm falleg íb. á 4. hæö í lyftuh. Verð 3,4 m. Áhv. veðdeild 1,2 m. Útb. 2,2 m. Óðinsgata - nýuppg. Góð nýuppg. kjíb. Verð 3,1 millj. Ca 109 fm falleg íb. á 2. hæð. Nýtt rafm. og þak. Skipti á minni eign mögul. Kaplaskjv. - lyftubl. Ca 117 fm nettó glæsil. endaíb. í lyftuhúsi (KR-blokkin). Parket. Vandaðar innr. Skólavörðustígur Ca 65 fm íb. á fráb. stað með bílgeymslu. Selst tilb. u. trév..og rnáln.* Áhv. veðdeild o.fl. ca 3 millj. Verð 5,5 millj. Útb. 2,5 millj. Leifsgata - ákv. sala 60 fm nettó góð kjíb. Garöur í rækt. Skipti á stærri íb. mögul. Verð 3,3 millj. Finnbogi Kristjánsson, Guðmundur Björn Steinþórsson, Kristín Pétursd., Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. í Túnunum: Fallegt, mikið end- urn. einbhús tvær hæðir og kj. samt. 230 fm. 3 saml. stofur, 6 svefnherb. Parket á öllu. Gróðurhús. 40 fm bílsk. Kambasel: 190 fm tvíl. endaraöh. 3 svefnherb., saml. stofur. Logafold: Nýl., glæsil. húseign sem skiptist í 175 fm 6-7 herb. íb. uppi, 80 fm séríb. niðri. 55 fm bílsk. ásamt ca 150 fm rými í kj. Mikið áhv. Bollagarðar: 220 fm raðh. á pöll- um. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Útsýni. Mögul. á góðum greiðslukj. Markarflöt: 250 fm fallegt einl. einbhús. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Falleg ræktuð lóð. Vesturbrún: 264 fm tvíl. parh. á byggingast. Áhv. 1,8 millj. frá byggsj. Miðstræti: Virðulegt 300 fm timbureinbhús sem hefur allt verið end- urn, geta verið tvær íb. Selst í einu eða tvennu lagi. Fallegur gróinn garður. Rauðihjalli: Mjög vandað 210 fm tvíl. endaraðh. (vestari endi). 4 svefn- herb. Vandaðar innr. Innb. bílsk. Trönuhólar: 250 fm fallegt einb- hús á tveimur hæðum. 40 fm bílsk. Arinn. Heitur pottur. Mögul. á tveimur íb. Skipti á minni eign æskil. 4ra og 5 herb. Hjarðarhagi: 115 fm góð íb. á 1. hæð í 6 íb. húsi. 3 svefnherb. Par- ket. Laus fljótl. Verð 8 millj. Ásbraut: 100 fm góð íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Bílskúr. Verð 6 millj. Melhagi: Mikið endurn. falleg 100 fm hæð í fjölbhúsi. Saml. stofur, 2 svefnherb. 30 fm bílsk. Eiðistorg: Glæsil. 110 fm íb. á tveimur hæðum. Vandaðar, nýl. innr. 2-3 svefnherb. Stæði í bilhýsi. Gott útsýni. Holtagerði: 105 fm 3ja-4ra herb. góð íb. á jarðh. Verð 5,5 millj. Hjallabraut: 103 fm mjög góð íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. og búr í íb. Verð 6,5 millj. Hjarðarhagi: 82 fm góð íb. á 3. hæð. Skiptanl. stofur. 2 svefnh. 1 millj. áhv. langtl. Laus strax. Verð 5,8 millj. Sigtún: 100 fm miðh. í fallegu steinh. Saml., skiptanl. stofur, 2 svefn- herb. 35 fm bílsk. Verð 7,5 millj. Bræðraborgarstígur: Höf- um til sölu 2 115 fm íb. á 1. og 3. hæð í sama húsi. 3 svefnherb. Sérhiti. Verð 6,5 millj. Bólstaðarhlíð: Mjöggóðll5fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Mikið áhv. Asparfell: Glæsil. 6 herb. 165 fm „penthouse". Nýendurn. 4 svefnherb. Arinn. 25 fm bílsk. Útsýni. Laus strax. Á Melunum: Tilsöluhálf húseign á eftirsóttum stað á Melunum sem skiptist í 5 herb. efri sérhæð og 3ja herb. íb. í risi. Arinn. Suðursv. Laus strax. Góð greiðslukj. í boði. 3ja herb. Lúxusíb. í Reykási: Vorum að fá í einkasölu afar vandaða 2ja-3ja herb. íb. 75 fm á 3. hæð (efstu). Þvottaherb. í íb. Útsýni. Getur losnað fljótl. Eskihlíð: 100 fm mikið endurn.íb. á 2. hæð ásamt herb. í risi með að- gangi að snyrtingu og herb. í kj. Furugrund: Góð 80 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Verð 5,5 millj. Álfaskeið: 90 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. 25 fm bílsk. Verð 5,5 millj. Laugavegur: 50 fm íb. 2 svefn- herb. Laus strax. Góð greiðslukj. Bræðraborgarstígur: Mjög góö 117 fm íb. á 1. hæð með íbherb. í kj. Rauðalækur: 80 fm íb. í kj. með sérinng. Töluvert áhv. Verð 4,8 millj. Spítalastígur: 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 2 herb. í risi og 1 í kj. m/að- gangi að snyrtingu. Verð 4,5 millj. 2ja herb. Smárabarð - Hf.: Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Talsv. áhv. Meistaravellir: Mjög falleg og björt 50 fm íb. í kj. Mikið endurn. Par- ket. Verð 4,1 millj. Blikahólar: Mjög góð 60 fm ný- standsett íb. á 6. hæð í lyftuh. Glæsil. útsýni. Verð 4,4 millj. Bjargarstígur: 40 fm neðri hæð í tvíbhúsi. Laus strax. í miðborginni: 40 fm íb. á jarðh. m/sérinng. Gæti losnað strax. FASTEK3NA M MARKAÐURINN | | ' ' Óðinsgötu 4 _ 11540 - 21700 Jón Guðmundssan sölustj., II Leó E. Löve lögfr. ■■ Olafur Stefánsson ^oskiptafr. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! 1989 - - GIMLI Þorsgata 26 2 hæö Smii 25099 Mikil sala - vantar eignir Höfum kaupendur að: • Raðhúsi eða einbýli í Reykjavík eða Kópavogi. Má kosta allt að 16 millj. • Sérhæð eða litlu parhúsi í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ. • Eignum með nýjum húsnæðislánum. Mikil eftirspurn. 25099 Einbýli og raðhús LYNGÁS GB. - 3-4 ÍBÚÐIR. Vorum að fá í sölu rúml. 500 fm hús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Á efri hæð er 140 fm sérhæð fullb. og lítil 2ja herb. íb. fullb. Á neðri hæð eru 2 saml. ca 110 fm íb.-tilb. u. trév. Húsið er nýmálað að utan. Fallegt útsýni. Miklir mögul. Teikn. á skrifst. RAÐHÚS — MOS. Eigum til sölu fallegt endaraðhús á tveimur hæðum ca 160 fm ásamt 30 fm bílsk. Fallegur garð- ur. Hagst. áhv. lán. VANTAR - RAÐHÚS. Höfum kaupendur að góðum raðhúsum á Seltj- nesi, Fossvogi eða austurbæ, Kóp. SELÁS - EINBÝLI. Vorumaðfá í einkasölu fallegt einbhús á tveimur hæðum 285,6 fm. Innb.- bílsk. Lítil séríb. er á neðri hæð. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í Hraunbæ. Verð 14,3 millj. ENGJASEL - RAÐH. - HAGSTÆÐ LÁN. Ca 140 fm fallegt rafih. á tveimur hæðum ásamt stæöl í bílskýli. 4 svefnherb. Áhv. hagst. lén allt að 3 millj. Ákv. sala. DALSEL - RAÐH. - LAUST STRAX. Fallegt raðh. á þremur hæð- um 174 fm nettó. Stæði í bílskýli. Falleg eign. Laus strax. FÁLKAGATA - EINB. Fallegt 80 fm einbhús. Mikið endurn. Góð stað- setn. Ákv. sala. í smíðum KARLAGATA - SÉRH. - HAGSTÆÐ LÁN. Góð 5 herb. sérhæð i fallegu steinhúsi. Áhv. 3,2 millj. langtímalán. FLUÐASEL - 5 HERB. - LAUS FLJÓTL. Gullfalleg 5 herb. íb. á 2. haeð i 3ja hæða fjölb- húsi. Staeði í bílskýli. Húsiö er ný sprunguviögert og málað og utan. Áhv. hagst. lán 2,2 millj. Laue fljótl. ENGJASEL - BÍLSK. - GLÆSIL. ÍB. Glæsil. 114 fm nettó endaíb. á 2. haeð ásamt stæði I bilskýli. 3 góð svefnherb., rúmg. stofa, gott sjónvarpshol. Ágætt útsýni. Ákv. sala. VEGHÚS - 4RA - NÝTT HÚSNLÁN Höfum til sölu 4ra herb. íb. tilb. u. trév. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca 4,1 millj. Verð 6850 þús. NÓATÚN - LAUS. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í steinhúsi. Ný teppi. Skuldlaus. Verð: Tilboð. SEUABRAUT - 4RA HERB. — 50% ÚTB. Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Rúmg. stofa. Sérþvhús. Áhv. ca 3 millj. við veðdeild. ENGIHJALLI. Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í lyftubl. Áhv. hagst. lán. Verð 5,9 millj. SKÓGARÁS - BÍLSK. Nýl. 4ra herb. íb. hæð og ris 103,6 fm nettó ásamt fokh. bílsk. Sérþvottah. Áhv. hagst. lán ca 2,5 millj. Útb. 4 millj. á árinu. VESTURBÆR. Falleg 4ra herb. íb., mjög mikið endurn. á 3. hæð. Ákv. sala. Verð 5,8 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR. Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð ásamt bílskýli. Tvennar svalir. 3 svefnherb., 2 stofur. Eikarinnr. Parket. Laus eftir ca 2 mán. Áhv. ca 1600 þús. V. 7,7-7,8 m. MIÐHÚS - EINBYLI Vorum að fá í sölu stórgl. 199,5 fm einb- hús á tveimur hæðum. Innb. 25 fm bílsk. Húsið skiptist í efri hæð, þar er bílsk., 2 svefnherb., rúmg. eldhús, stofa, borð- stofa og baðherb. Neðri hæð: 2 rúmg. svefnherb., sjónvarpsherb., baðherb. og þvhús. Afh. fullb. að utan en fokh. að inn- an. Teikn. á skrifst. GARÐHÚS - TVÍBÝLI Vorum að fá í sölu stórgl. tvíbhús. Skipt- ist í ca 175 fm sérhæð með ca 70 fm tvöf. bílsk. Einnig er ca 58 fm 2ja herb. íb. Mögul. er að fá annan bílsk. með 2ja herb. íbúðinni. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Afh. frág. að utan en fokh. að innan. SELÁS - EINB. - AFH. STRAX. Fallegt ca 180 fm einb., hæð og ris, ásamt 28 fm bílsk. Einnig er 3ja herb. ca 85 fm íb. í kj. Afh. fullfrág. að utan en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Til afh. strax. FANNAFOLD - RAÐH. - HAGSTÆTT VERÐ. Fallegt 165 fm raðhús á einni hæð með innb. bílsk. Mögul. á sólstofu, 4 svefnherb. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að innan. V. 6,3 m. LEiÐHAMRAR - EINB. Fal- legt 155 fm einb. ásamt ca 40 fm tvöf. bílsk. Húsið afh. frág. að utan en tilb. u. trév. að innan. Teikn. á skrifst. V. 8,9 m. 5-7 herb. íbúðir REYKÁS - 6 HERB. Vorum að fá í einkasölu glæsil. fullb. ca 140 fm nettó 6 herb. íb. Vandaður frág. Áhv. lán frá húsnæðisstj. HRAFNHÓLAR - BÍLSK. - MIKIÐ ÁHV. Falleg ca 108 fm nettó 4ra-5 herb. Ib. ásamt góðum bílsk. Ib. er f góðu standi. Óvenju rúmg. Mögul. að yfirtaka hagst. lán allt að 3,8 millj. Verð 6,7-8,8 millj. HAGAMELUR - SÉRHÆÐ. Glæsíl. ca 140 fm efri sérh. í faliegu þríbh. ásamt góðum bílsk. Mjög vandaðar innr. Allt sér. Suöursv. Fráb. staðsetn. 3ja herb. íbúðir HAMRABORG - 3JA. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð með suðursv. Stæði í bflskýli. Lítið áhv. Verð 5,2 millj. MJÓAHLÍÐ - LAUS. Falleg nýstandsett 3ja herb. íb. í kj. Nýtt gler, gólfefni o.fl. Áhv. ca 750 þús. hagst. lífeyr- issjóðslán. HRAUNBÆR. Rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt 12 fm aukaherb. í kj. Mjög ákv. sala. DALSEL. Falleg 96 fm nettó íb. á 2. hæð. Fallegt útsýni. Óvenju rúmg. eign. LAUGAVEGUR - NÝTT - ÁHV. HAGSTÆÐ LÁN. Ca 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju húsi. Afh. tilb. u. trév. 1. nóv. Áhv. ca 2,9 v/veðd. Verð 4,8 millj. LANGHOLTSVEGUR 50°/o ÚTB. Höfum til sölu 3ja herb. íb. í kj. m/nýjum gluggum og gleri. Mikið endurn. að öðru leiti. Áhv. hagst. lán ca 2,0 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð sem er öll endurn. í hólf og gólf. Ákv. sala. BERGSTAÐASTRÆTI. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í steinhúsi. Nýtt eldhús. Sérþvherb. Verð 3,9 millj. SKEGGJAGATA. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Skuldlaus. 2ja herb. íbúðir LEIFSGATA. 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu steinhúsi. Skudlaus. Verð 3,8 millj. KRUMMAHÓLAR. Góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Ákv. sala. Áhv. 1,3 viö veðd. VESTURBÆR. Falleg 2ja-3ja herb. risíb. á 4. hæð í fjölbhúsi. íb. er öll endurn. Áhv. 1300 þús. langtímalán. Laus um áramót. V. 4,1 m. BOÐAGRANDI. Nýl. mjög rúmg. 62 fm nettó íb. á 1. hæð í 3ja hæða fjölb- húsi. Laus e. ca 2 mán. Áhv. ca 1300 þús húsnlán. Verð 4,5 millj. AUSTURSTRÖND. Gull falleg 50 fm ib. á 2. hæð í nýju húsi ásamt stæði í bítskýli. Parket á öllu. Áhv. lán ca 1600 þús. við húsnæðisstj. Verð 4,8 millj. 4ra herb. íbúðir VESTURBERG - LAUS FUÓTL. Falleg 4ra herb. íb. á jarð- hæð með sérgarði. Eign í ákv. sölu. Laus fljótl. Verð 5,3 millj. VESTURBERG. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Lítið áhv. Laus strax. Verð 5,2 millj. HRAUNBÆR. Góö 4ra herb. íb. á 3. hæð. Gott skápapláss. Verð 5,6-5,7 m. HRAUNBÆR. Éalleg 2ja herb. endaíb. á 2. hæö. Nýtt rafm. og ofnar. Mjög ákv. sala. ÁSBRAUT. Falleg 47 fm íb. á 3. hæð. Verð 3,1 millj. FÁLKAGATA. Gott 2ja herb. einb- hús á einni hæð. Ekkert áhv. Ákv. sala. Verð 3,3 millj. ÓÐINSGATA. Falleg 2ja herb. íb. á efri hæð í steyptu tvíb. Öll nýstandsett. Nýtt þak. Verð 3,4 millj. Árni Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.