Morgunblaðið - 12.10.1989, Page 33

Morgunblaðið - 12.10.1989, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1989 33 ÝMISLEGT 1 Veitjngahús / við Álfabakka - rekstur veitingasölu 1. nóvember nk. mun íþrótta og tómstunda- ráð Reykjavíkur taka við rekstri veitingahúss við Álfabakka (Broadway). Auglýst er eftir aðilum, sem vilja koma til álita sem leigutak- ar að rekstri veitingasölu í húsinu. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 20. októ- ber nk. á sérstökum eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu ÍTR, Fríkirkjuvegi 11. Sumarbústaðalönd Getum boðið nokkur lönd undir sumar- og frístundahús, á fallegum stöðum, á góðu verði og á frábærum greiðslukjörum. Td. nokkur 1 ha lönd í landi Þjóðólfshaga í Holtum. Ef vill er einnig hægt að fá beitar- hólf fyrir hross á sama stað. Tilvalið fyrir hestamenn og annað útivistar- fólk. 1 ha land við Apavatn í Grímsnesi. Bráð- fallegt land niðri við vatnið. 1 ha land í landi Hests í Grímsnesi. Gott land á góðum stað. Ca 10-11 ha landspilda á fallegum stað í landi Þjóðólfshaga. Tilvalið fyrir félagasamtök eða stóra fjöl- skyldu. Getum boðið allt að 2ja ára afborgunarskil- mála. Hafið samband og leitið upplýsinga. SG Einingahús hf., Eyrarvegi 37, Selfossi. Sími 98-22277. Ps. geymið auglýsinguna. TILBOÐ - ÚTBOÐ Einingahús Óskum eftir tilboðum í vandað einingahús með bílskúr og blómaskála, ca 170 m2 að flatarmáli, staðsett í Reykjavík eða nágrenni. Húsið þarf að afhendast fullgert þann 1. apríl 1990. Tilboðum, ásamt teikningum, er tilgreini verð og verklýsingu, skal skilað á skrifstofu okkar fyrir 19. október 1989. Þetta á ekki við þá aðila, er þegar hafa sent okkur tilboð. Nánari upplýsingar veitir Baldvin Jónsson, framkvæmdastjóri, í síma 24530. Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna, Tjarnargötu 10, 101 Revkiavík. 1. Útboð - gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð gatna og lagna í Setbergi. Helstu magntölur: Uppúrtekt/fylling, hvort nál. 10.000 m3 . Lengd gatna 500 m. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 18. október kl. 14.00. Bæjarverkfræðingur. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 16. október i Sjálfstaeðis- húsinu við Strandgötu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. /~ 4. Kaffi. Sjálfstæðiskonur fjölmennið. Stjórnin Æsir Aðalfundur Ása verður haldinn föstudaginn 13. október i neðri deild Valhallar. Dagskrá fundarins. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning stjórnar og 2ja endurskoðenda. 7. Önnur mál. Fundarstjóri Ingi Tryggvason. g .. . Aðalfundur Aöalfundur Stefnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu þriðjudaginn 17. október kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjulega aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stefnisfólagar fjölmennið á fundinn. Stjórnin Sjálfstæðisfélag Seltirninga Kæru Seltirningar! Fimmtudaginn 12. október nk. boöum við til fyrsta félags- fundar vetrarins á Austurströnd 3, Seltjarnarnesi kl. 20.30. Gestur fund- arins og ræðumaður verður Þorsteinn Pálsson, alþingis- maður, og mun hann ræða um stjórnmálaviðhorfiö og ný afstaðin landsfund. Fundarstjóri verður Magnús Erlendsson. Byrjum vetrarstarfið af fullum krafti og mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. F ÉLAGSÚF I.O.O.F. 11 =17112108'/2 = 9.0. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Ferðafélag islands. I.O.O.F. 5 = 17110128’/2 = Sk. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Anita Pierce talar og syngur. Allir hjartanlega velkomnir. 'CTÁSI YWAM - island Almenn samkoma Almenn samkoma verður ( Grensáskirkju i kvöld kl. 20.30. Söngur og vitnisburður. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS Ts&ggr ÖLDUGÖTU 3 SlMAR 11796 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags- ins sunnudaginn 15. október: VEGURINN Krístið samfélag Þarabakki 3 Munið biblíulestrana með Helgu Zidermanis. Efni: „Eyðurmerkur- ganga israelsmanna". Fimmtu- dag kl. 20.30 og laugardag kl.10.15 f.h. Verið velkomin. Vegurinn. Skipholt 50b, 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Athl Framvegis verða einnig samkomur á sunnnudögum kl. 11.00. [fif Útivisí 1. Kl. 10.30 Hafravatn - Leir- dalur - Bringur. Ekið að Hafravatni og gengið þaðan um Leirdal að Bringum norðan Grímmansfells. Verð kr. 800,-. 2. Kl. 13.00 Katlagil - Grímmansfell - Bringur. Ekið um Mosfellsdal og að Katla- gili. Gengið þaðan um Grímmansfell að Bringum. Verð kr. 800,-. Haustlitaferð í Þórsmörk 13.-15. okt. Gönguferðir við allra hæfi. Gist i Útivistarskálanum i Básum. Þetta er síðasta haustferðin í Þórsmörk í ár. Fararstjóri: Bjarki Harðarson. Upplýsingar og far- miðar á skrifstofu, Grófinni 1, kl. 12-18. Simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. AD KFUM Fundur i kvöld kl. 20.30 á Amt- mannsstíg 2b. Biblíulestur I. - I. Jóhannesarbréf. Sr. Ólafur Jóhannsson. Skíðadeild Armanns Aðalfundur skiðadeildar Ármanns verður haldinn i Ármannsheimilinu við Sigtún fimmtudagskvöldið 12. október kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- Stjórnin. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Lautinant Ann Merethe Jakobs- en talar. Bæn og lofgjörð föstu- dagskvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. fhmhjálp í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Vitn- isburðir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Orð hafa Brynjólfur Ólason og Þórir Haraldsson. Allir velkomnir, Samhjálp. Til greinahöfunda Aldrei hefur meira aðsent eftii borizt Morgunblaðinu en nú og því eru það eindregin tilmæli ritstjóra blaðsins til þeirra, sem óska birtingar á greinum, að þeir stytti mál sitt mjög. Æski- legt er, að greinar verði að jafti- aði ekki lengri en 2-3 blöð að stærð A4 í aðra hverja línu. Þeir, sem óska birtingar á lengri greinum, verða beðnir um að stytta þær. Ef greinahöfundar telja það ekki hægt, geta þeir búizt við verulegum töfum á birt- ingu. Minningar- og aftnælisgreinar Af sömu ástæðum eru það ein- dregin tilmæli ritstjóra Morgun- blaðsins til þeirra, sem rita minn- ingar- og afmælisgreinar í blaðið, að reynt verði að forðast endur- tekningar eins og kostur er, þegar tvær eða fleiri greinar eru skrifað- ar um sama einstakling. Þá verða aðeins leyfðar stuttar tilvitnanir í áður birt ljóð inni í textanum. Almennt verður ekki birtur lengri texti en sem svarar einni blaðsíðu eða fimm dálkum í blaðinu ásamt mynd um hvern einstakling. Ef meira mál berst verður það látið bíða næsta eða næstu daga. Ræður Töluvert er um það, að Morgun- blaðið sé beðið um að birta ræð- ur, sem haldnar eru á fupdum, ráðstefnum eða öðrum manna- mótum. Morgunblaðið mun ekki geta orðið við slíkum óskum nema í undantekningartilvikum. - Ritstj. 8 LO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.