Morgunblaðið - 12.10.1989, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 12.10.1989, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR, l|g. OKi;ÓBER 1989 49 KNATTSPYRNA / HEIMSMEISTARAKEPPNIN Fögnuður í Kaupmanna- höfn og Dublin Danirog írarfærðustnær HM á Ítalíu. Einnig Belgarog Hollending- ar. Englendingarnæröryggir. SkotartöpuðustórtíParís, 3:0 I Spánverjinn Hugo Sanchez glímir hér við tvo leikmenn Ungverjalands í Búdapest í gær. Spánverjar tryggðu sér farseðilinn til Ítalíu 1990. Reuter „VIÐ erum rauðir, við erum hvítir," sungu danskir knatt- spyrnuáhugamenn eftir að Danir höfðu unnið sætan sigur á Rúmenum, 3:0, í Kaupmanna- höfn í gærkvöldi. Þar með færðust Danir nær heims- meistarakeppninni á Ítalíu á næsta ári. Þeir þurfa nú aðeins jafntefli í Rúmeníu til að gull- tryggja sérfarseðilinn. Danir fengu óskabytjun þegar Ken Nielsen skoraði mark eft- ir aðeins fjórar mín. - skallaði knöttinn í netið. Brian Laudrup bætti síðan marki með þrumufleyg og síðan gulltryggði Flemming Povlsen sigur Dana. „Ég veit ekki hvort þetta dugar. Rúmenar leika örugglega grimmt til sigurs í Búkarest. Við verðum þá að sýna tennurnar eins og við gerðum hér í kvöld,“ sagði Sepp Piontek, landsliðsþjálfari Dana. ÍÞRÚmR F0I_K ■ ROLF Batmann, dómari frá Sviss, stóð í ströngu í Varna í Búlagríu í gær. Hann rak fjóra leikmenn af leikvelli og sýndi sex gula spjaldið þegar Búlgarar unnu Grikki, 4:0. Einn Búlgari og þrír Grikkir fengu reisupassann. Dómarinn var búinn að aðvara leik- menn liðanna fyrir leikinn. ■ JÚGÓSLA VAR léku aðeins tíu í 77 mín. í leik gegn Norðmönnum, sem þeir unnu, 1:0, í Sarajevo. Tyrkneski dómarinn Yusuf Ne- moglu rak Mehmed Bazdarevic af leikvelli, eftir að hann hafði hrækt á andlit dómarans. Leikmað- urinn á yfir höfði sér fimm ára leik- bann. Norðmaðurinn Gunnar Halle fékk einnig reisupassann á 57. mín. leiksins. ■ KR-INGAR eiga í miklum vandræðum þessa dagana í úrvals- deildinni í körfuknattleik. Guðni Guðnason handarbrotnaði í fyrra- kvöld í leik KR og Hauka og á æfingu í gær meiddist Axel Niku- lásson og verður því ekki með gegn Tindastóli í kvöld. ■ KRISTER Broman var annar sænsku dómaranna sem dæmdu leiki Vals og Kyndils í Evrópu- keppninni í handknattleik í vikunni. Hann dæmdi einnig leik Saab gegn Katarinaholm í gær en'Þorbergur Aðalsteinsson leikur með Saab. „Hann var að stríða mér allan leik- inn og gerði mikið grín að mér fyr- ir tap Vals,“ sagði Þorbergur. FELAGSMÁL Stefnumótun í af reks- íþróttum HSI efnir til almennrar ráð- stefnu á Hótel Esju á laugar- daginn um stefnumótun í afreks- íþróttum — vilja íslendingar eiga afreksmenn í íþróttum? Ráðstefnan hefstlil. 13.30 með ávarpi Svavars Gestssonar, menntamálaráðherra. Þátttaka er öllum heimil og til- kynnist á skrifstofu HSÍ. Shilton fór á kostum Peter Shilton, markvörður Eng- landinga, sem er 40 ára, var í mikl- um vígamóð í marki Englendinga og varði hvað eftir annað stórglæsi- lega og ef knötturinn fór framhjá honum sáu marksúlurnar um það. Hann bjargaði Englendingum frá tapi á Slaski-leikvellinum í Chorzow, þar sem jafntefli varð, 0:0. „Pólveijar eru með besta lið sem við höfum leikið gegn í tvö ár,“ sagði Bobby Robson, landsliðsein- valdur Englands, eftir leikinn. „Þeir léku 40% betur heldur en á Wem- bley, þar sem við unnum, 3:0.“ Um Shilton sagði Robson: „Hann var hreint stórkostlegur. Varði allt sem kom á markið. Við voru undir mikilli pressu, en Shilton sá um að við förum héðan með dýrmætt stig.“ ■England: Peter Shilton; Gaiy Stevens, Terry Butcher, Des Wal- ker, Stuart Pearce; David Rocastle, Steve McMahon, Bryan Robson, Chris Waddle; Gary Lineker, Peter Beardsley. Spánverjar heppnir Spánverjar voru heppnir að ná jáfntefli gegn Ungverjum 2:2, í Búdapest. Þeir komust yfir, 0:2, en Ungverjar jöfnuðu. Undir lokin bjargaði Andoni Zubizarreta, mark- vörður Spánvetja, tvisvar sinnum ótrúlega á síðustu stundu. Þá dæmdi enski dómarinn George Co- urtney mark af, sem Jozsef Kiprich skoraði. „Við töþuðum leiknum í fyrri hálfleik. Tókum ýmsar áhættur og varnarmenn mínir sofnuðu á verðin- um,“ sagði Bertalan Bicskei, þjálf- ari Ungvetja, og sagði síðan: „Markið sem Kiprich skoraði var gott mark. Ég verð þó að sjá atvik- Osk Víðisdóttir átti stórleik þeg- ar Fram sigraði Víking, 19:12, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Ósk gerði sjö mörk og átti stóran þátt í sigri Fram. Staðan í leikhléi var 7:4 en í síðari hálfleik gerðu Framarar út um leikinn. Leikurinn var jafn framan af. Varnir liðanna voru sterkar og þær stöllur Kolbrún Jóhannsdóttir, ið á myndbandi til að segja meira um það.“ „Við tryggðum okkur farseðilinn til Ítalíu r lyrri hálfleik. Við erum með ungt lið, sem á eftir að leika miklu betur,“ sagði Luis Suarez, þjálfari Spánverja. Fögnuður í Dublin Geysilegur fögnuður braust út í Dublin eftir að Irar höfðu lagt N- íra að velli, 3:0. Ekki urðu fagnað- arlætin minni þegar þær fréttir bárust frá Bútapest, að Ungverjar hefðu gert jafntefli, 2:2; gegn Spán- verjum. Þar með eru Irar nær ör- uggir með farseðil til Ítalíu, en þeir hafa aldrei tekið þátt í lokakeppni HM. Þeir eru með með tveggja stiga forskot á Ungvetja og miklu betri markatölu. Eiga eftir að leika á Möltu. Belgíumenn færðust nær Italíu Fram, og Sigrún Ólafsdóttir, Víkingi, vörðu vel. Fram náði fljótlega í síðari hálf- leik fimm marka forskoti. Sóknar- leikur Víkingsstúlkna var slakur og þær áttu í mestu vandræðum með að koma boltanum frahjá Kolbrúnu í markinu. Það var aðeins landsliðs- fyrirliðinn Svava Baldvinsdóttir sem náði að ógna forskoti Fram. með jafntefli, 2:2, gegn. Sviss. Það var sjáifsmark Alain Geiger sem tryggði þeim jafntefli. Belgíumenn þurfa nú aðeins eitt stig til að tryggja sér farseðilinn til Italíu. Hollendingar nálguðust einnig Ítalíu með góðum sigri, 2:1, á Wa- les í Wrexham. Skotar máttu sætta sig við tap, 3:0, gegn Frökkum í París og þurfa þeir aðeins jafntefli í leik gegn Noregi í Glasgow - til að tryggja sér farseðilinn til Ítalíu. Frakkar léku með tíu leikmenn í nær hálftíma. Frakkinn Di Meco fékk að sjá rauða spjaldið á 59. mín., eftir brot á Mo Johnston. 5.000 Skotar mættu til Parísar til að sjá leikinn. Þeir sungu: „Við erum á leið til Ítalíu“ fyrir leikinn, en voru ekki eins borubrattir eftir hann. KNATTSPYRNA Sjömörkí Sviþjóð Drengjalandsliðið í knattspyrnu tapaði, 3:5, fyrir Svíum í Evrópukeppni landsliða í gærkvöldi í Borlange. Svíar unnu fyrri leikinn í Reykjavík, 2:0t og eru komnir í úrslitakeppnina. Islensku strákarnir léku vel í gærkvöldi, en höfðu ekki heppnina með sér. Guðmundur Benediktsson skoraði fyrst fyrir íslands með glæsilegu skoti, en Svíar svöruðu með þremur mörkum. Óskar Þonvaldsson og Þórður Guð- jónsson náðu að jafna, 3:3, en Svíar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins. „Það var súrt að tapa, en við erum ánægðir með leik strákanna," sagði Sveinn Sveinsson, unglingar- nefndarmaður. Víkingsstúlkur geta sjálfum sér um kennt. Þær léku vel í fyrri hálf- leik en fóru illa með færin í þeim síðari. Mörk Víkings: Svava Baldvinsdóttir 4, Inga Lára Þórisdóttir 4/4, Valdís Birgisdóttir 2, Halla Helgadóttir 1 og Kolbrún Jónsdóttir 1. Mörk Fram: Ósk Víðisdóttir 7, Guðríður Guð- jónsdóttir 5/2, Ingunn Bemódusdóttir 3, Sig- rún Blomsturberg 2 og Ama Steinsen 2. KORFUKNATTLEIKUR KR á útivelli í Evrópukeppninni Leikur báða leikina gegn Orthez í Frakklandi KR-ingar hafa ákveðið að leika báða leiki sína gegn franska liðinu Orthez, í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða, í Frakklandi. Leikim- ir fara fram 25. og 26. október. „Við höfðum einfaldlega ekki ráð á því að taka heimaleikinn. Þeir buðu okkur að leika báða leikina úti og við féllumst á það enda börga þeir allt,“ sagði Sigurður Hjörleifsson, framkvæmdastjóri körfuknatt- leiksdeildar KR. Lið Örthez er mjög sterkt. í því eru fjórir sterkir Bandaríkjamenn, tveir þeirra með fraiiskan ríkisborgararétt. Þá eru í liðinu fimm leik- menn úr franska landsliðinu, þar af tveir úr byrjunarliðinu. Orthez sigraði í Evrópukeppni félagsliða 1983-84 og hefur siðustu ár alltaf náð í fjórðungsúrslit. Þess má geta að í fyrra sigraði liðið sovésku meistarana Stroiel Kiev í 16-liða úrslitum Evrópukeppni meist- araliða. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KVENNA Góður endasprettur Fram Búlgaria - Grikkland...............4:(l Tiifon Ivanov (72.), Kalin Bankov (76.), Boz- hidar Iskrenov (79.), Khristo Stoichkov (89.). Áhorfendur: 14.000. Danmörk - Rúmenia..................:i:t) Kent Nielsen (4.), Brian Laudrup (27.), Flemm- ing Povlsen (85.) Áhorfendun 45.400. Danmörk.................5 3 2 0 14: 3 8 Rúmenia................ 5 3 11 7: 4 7 Búlgaría................5 113 6: 7 3 Grikkland...............5 0 2 3 2:15 2 Leikir sem eftir eru: Grikkland - Búlgan'a, Rúmenia - Ðanmörk. 2. RIÐILL: Pólhuid - England....................0:0 Áliorfendur: 32.166. England......................6 3 3 0 10: 0 9 ' Svíþjóð......................5 3 2 0 7:3 8 Pólland.................4 112 2: 5 3 Albania.................5 0 0 5 2:13 0 Leikir sem eftir eru: Pólland - Sviþjóð, Al- banía - Pólland. 4. RIÐILL: Wales - Holland......................1:2 Mark Bowen (88.) - Graeme Rutjes (12.), Johnny Bosman (69.). Áhorfendur: 9.025. Holland......................5 3 2 0 5: 2 8 V-Þýskaland..................5 2 3 0 11: 2 7*- Finnland................5 113' 4:13 3 Wales...................5 0 2 3 3: 6 2 Leikir sem eftir eru: V-Þýskaland - Wales, Holland - Finnland. Keppnin um tvö sæti á Ítalíu Þau tvö lönd sem ná bestum árangii í öðru sæti í 1. 2. og 4. ridli tiyggja sér farseðla til Italíu. Staðan er þessi eftir leikina f gærkvöldi: 2: Svíþjóð.......5 3 2 0 7: 3 8 4: V-Þýskaland...5 2 3 0 11: 2 7 l:Rúmenía........5 3 11 7: 4 7 ■Efstu þjóðirnar i riðlunum eru: 2: England........6 3 3 0 10: 0 9 1: Danmörk........5 3 2 0 14: 3 8 4: Holland.......5 3 2 0 5: 2 8 ■Rúmenar hellast að öllum líkindum úr lestinni. 5. RIÐILL: Frakkland - Skotland...................3:0 Didier Deschamps (26L), Eric Cantona (63.), Jean-Philippe Durand (89.). Áhorfendur: 20.000. Júgóslavía - Noregur...................1:() Faruk Hadzibegic (45. vítasp.) Áliorfendun 30.000 Júgóslavía..............7 5 2 0 14: 5 12 Skotland................7 4 1 2 11:11 9 Frakkland...............7 2 3 2 8: 7 7 Noregur.................7 2 1 4 9: 8 5 Kýpur...................6 0 1 5 5:16 1 Leikir sem eftir em: Kýpur - Júgóslavíá, Skotland - Noregur, Frakkland - Kýpur. ■Tvö efstu liðin komast til ítaliu. 6. RIÐILL: íriand - N-Irland....................3K) Ronnie Whelan (42.), Tony Cascarino (48.), Ray Houghton (57.) Áiiorfendur: 45.800. Ungveijaland - Spái n................2:2 Attila Pinter 2 (41., 83.) - Julio Salinas (31.), Michel Gonzalez (36.) Áhorfendur: 35.000. Spánn.....................7 5 1 1 16: 3 11 írland....................7 4 2 1 8: 2 10 Ungveijaland..............7 2 4 1 8: 8 -8 N-Irland...'..............8 2 1 5 6:12 5 Malta.....................7 0 2 5 3:16 2 Leikir sem eflir eru: Spánn - Ungveijaland, Malta - írland. . ■Tvö efstu lið fara til ítaliu. 7. RIÐILL: Luxemborg - Portúgal..............0:3 - Rui Aguas 2 (44., 52.), Rui Barros (74.) Áhorfendur: 3.500. Sviss - Belgía.....................2:2 Adrian Knup (51.), Kubilay Turkyilmaz (59.) - Marc Degryse (57.), Alain Geiger (71. sjálfsm.) Aliorfendur: 5.000. Belgía...................7 4 3 0 13: 3 11 Tékkóslóvakía..............6 4 1 1 10: 3 9 Poi-túgal..................7 4 1 2 11: 8 9 Sviss......................6 1 1 4 8:10 3 Luxemborg..................6 0 0 6 1:19 0 Leikir sem eftir eru: Belgía - Luxemboig, Tékkóslóvakía - Sviss, Sviss - Luxemborg, Portúgal - Tékkóslóvakía. ■Tvö efstu liðin fara til Ítalíu. I kvöld í kvöld fara fram þrír leikir i úrvals- deildinni í körfuknattleik. KR og Tinda- stóll leika á Séltjamarnesi kl. 20 og á sama tíma mætast ÍBK og ÍR i Keflavík. Þór og Njarðvik leika á Akureyri kl. 19.30. Einn leikur er í 1. deild karla, ÍS og UBK leika í íþróttahúsi Kennara- háskólans kt. 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.