Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 16:00 18:30 19:00 Im 17.00 ► Fraeðsluvarp. (24). 1. Ritun — Hnitmiðun máls. (10 mín.) 2. Algebra 6. þáttur — Um lausn dæma. 3. Umræðan — Umræðu- þáttur um þróun framhaldsskóla. Stjórnandi Sigrún Stefánsdóttir. 17.50 ► Stundin okkar. Endursýnd frá sl. sunnudegi. 18.20 ► Sögur uxans (OxTales). Hollenskurteiknimyndaflokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Hveráað ráða? 19.20 ► - Benny Hill. 15.35 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrá sl. laugardegi. 17.05 ► Santa Bar- bara. 17.50 ► Stálriddarar. Lokaþáttur. 18.15 ► Dægradvöl (ABCé World Sportsman). Þáttaröð um spennandi áhugamál (sekkts fólks. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJí. TT 19.50 ► - Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Fuglar landsins. 3. þáttur — Dílaskarf- urinn. Ný íslensk þáttaröð um fugla á Islandi. 20.45 ► Síldarréttir. Þriðji þáttur. Werner Vög- eli, einn þekktasti matreiðslumeistari heims mat- reiðir íslenska síld. 21.00 ► Samherjar. 21.55 ► - Iþróttasyrpa. Fjallaðum helstu íþrótta- viðburði víða um heim. 22.25 ► Líf I léttri sveiflu. Þriðji þáttur. Rak- inn lífsferill saxa- fónleikarans Charlie Parkers. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Líf íléttri sveiflu . . .Frh. 23.25 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttaflutningur 20.30 ► Áfangar. Oddi á Rangárvöll- 21.40 ► Kyn- 22.10 ► Sagan afTonyCimo. Harðsnúinspennumynd um ásamt umfjöllun um málefni um. Kirkjan hefurstaðið í Odda, höfuð- in kljást. Get- mann sem tekur lögin í sínar hendur til þess að hefna fyrir líðandi stundar. bóli Oddverja, frá kristnitöku á íslandi. raunaþáttur. hrottafengin morð á foreldrum hans. Aðalhlutverk: Brad Dav- 20.45 ► Njósnaför. Breskirframhalds- Konur keppa is, Roxanne Hart og Brad Doprif Bönnuð börnum. þættirí átta hlutum. Sjöundi hluti. við karla og karlarviðkonur. 23.50 ► í klóm drekans. Með Bruce Lee. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.25 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég. man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtu- dagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Upp á kant; Athvarf- ið og útideildin. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: Svona gengur það eftir Finn Soeborg Ingibjörg Bergþórs- dóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (14). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun Snorri Guðvaröarson blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Með þig að veði, framhaldsleikrit eftir Graham Greene. Fyrsti þáttur af þremur. Leikgerð: Jon Lennart Mjoen. Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Leik- 'endur: Arnar Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Erla Rut Harðardóttir, Eg- gert Þorleifsson, Rúrik Haraldsson, Jón Sigurbjörnsson, Árni Tryggvason, Gérard Chinotti, Lilja Þórisdóttir og Gérard Lem- arquis. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Stravinsky, Smet- ana og Bartók. Itölsk svita fyrir selló og pianó eftir Igor Stravinsky. Thorleif Thedéen leikur á selló sg Roland Pöntin- en á píanó. Strengjakvartett nr. 1 i e-moll eftir Bed- eric Smetana. Smetana kvartettinn leikur. Þrjú Rondó eftir Béla Bartók byggð á þjóð- lögum. András Schiff leikur á pianó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn - Loksins kom litli bróðir eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les (4). 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins - War Requiem, Stríðssálumessa eftir Benjamin Britten. Hallé hljómsveitin og kórinn og drengjakór Manchester Grammar school flytja; Stanislaw Skrowaczewski stjórnar. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um, erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Goðsögulegar skáldsögur fjögurra kvenna. Fjórði og síðasti þáttur: Svava Jakobsdóttir og sagan um Oðin og Gunn- löðu. Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir. 23.10 Uglan hennar Minervu. Arthúr Björg- vin Bollason ræðir við Jón Hnefil Aðal- steinsson um hjátrú. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endqrtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl,-10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvf sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óska- lög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Sigurð- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Lyt og lær. Fjórði þátt- ur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi.) 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverfisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali út- varpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 00.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Sögur af elliheimilinu. Skúli Helgason bregður á fóninn því nýjasta frá lávarða- deildinni. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi á Rás 2.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Jukka Linkola og FÍH sveitarinnar og hljómsveitar Vilhjálms Guðjónssonar. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 i fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30-18.03-19.00. Útvarp Norður- land. 18.03-19.00 Útvarp Austurland. 18.03-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson. 9.00 Páll Þorsteinsson með morguntón- list. 12.00 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson spilar nýjustu tónlistina. 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson athuga kvikmyndahúsin o.fl. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson með Ijúfa tóna. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Morgunmenn taka á málefnum líðandi stundar. Fréttir og fréttatengt efni. Fólk Iftur inn. Tónlist. Umsjónarmenn: Þorgeir Ástsvaldsson og Ásgeir Tómas- son. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir tekur fyrir ýmis málefni sem henta í dagsins önn. Létt tónlist. 12.00 Hádegisútvarp. Umsjónarmenn: Þor- geir Ástvaldsson og Ásgeir Tómasson. 13.00 Jón Axel Ólafsson og Bjarni Dagur Jónsson. Sveitatónlist og létt tónlist. Umræður. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 Plötuskápurinn minn. Islensk tónlist. Umræðuþáttur um málefni sem eru ofar- lega á baugi. 19.00 Darri Ólason. Tónlist í bland við fróð- leik. 22.00 íslenskt fólk. Ragnheiður Davíðs- dóttir tekur á móti þjóðkunnum gestum. Leikin íslensk tónlist. 24.00 Dagskrárlok. ÞAR SEM MYNDIRNAR FAST TEQUILA SUNRISE ^ MYNDIR myndbandaleigur Álfabakki 14, sími 79050 Austurstræti 22, sími 28319 ... rækjufars og skyr að er stíll yfir Frakklands- forseta. Hann skýst niður úr skýjunum á hvítri smáþotu eins og stórforstjóri. Stekkur inní Benzann og veifar brosandi til syngjandi Kvennaskólastúlkna við Ráðherra- bústaðinn. Snæðir reyktan iax og grafinn, ofnsteikta humarhala, gufusoðin smálúðuflök með rækju- farsi og skyr í eftirmat! íslenskur útflutningur í hnotskurn á veisiu- borði. Svo er haldinn blaðamanna- fundur og andartaki síðar er storm- að á svarta Benzanum til forseta íslands og skömmu síðar hefur hvítur stálfuglinn sig til himins og setur stefnuna á hina nýju höfuð- borg Evrópu, París, þar sem Erró skrásetur mannkynssöguna í út- legðinni. Þrír valdahópar Hin ævintýralega heimsókn Mit- terrands er til marks um nýja siði í samskiptum þjóða heims. Tími kalda stríðsins er liðinn. Bandaríkin eru ekki lengur stóri bróðir í vestri er kaupir af okkur mest allan fisk- inn og verndar okkur gegn vonda Rússanum. Enn erum við á verði gegn austræna herveldinu er getur hvenær sem.er velt „perestojkuleið- togunum" úr sessi og hafið Róm- anova til æðstu metorða en samt er heimurinn breyttur. í dag heyja menn nefnilega viðskiptastríð og þar eru Bandaríkin ekki lengur í aðalhlutverki heldur jafngildur þátttakandi í mótun hinnar nýju veraldar þar sem þrjú risaveldi bítast um jarðargæðin. Þessar þijú risaveldi eru í fyrsta lagi Banda- ríkin/Kananda, í öðru lagi Stór- Evrópa og í þriðja lagi Japan/Asía. Auðvitað er heimurinn miklu flóknari en svo að hægt sé að skipta honum í þrjú afmörkuð efnahags- svæði en þó heyrðist mér að þeir Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra, Jón Baldvin utanríkis- ráðherra og Matthías Mathiesen alþingismaður væru nokkuð sam- mála um þessa breyttu skipan heimsmála í Eldlínu Jóns Óttars sem var á dagskrá Stöðvar 2 í fyrra- kveld. En þeir Stöðvarmenn hafa ákveðið að efna til fimm kynningar- þátta um hið nýja efnahagskerfi arðarinnar. Kynningin Jón Óttar ræddi við ýmsa menn um hina nýju efnahagsskipan áður en spjall þremenninganna hófst í Eldlínunni. Jón ræddi meðal annars við Björn Arnórsson hagfræðing BSRB. Björn virtist óttast mjög Evrópubandalagsvaldið og taldi að hin nýja efnahagsskipan ætti eftir að hafa gífurlega mikil áhrif ekki bara almennt á hinum efnahagslega og pólitíska vettvangi heldur á líf hvers einasta mannsbarns á ís- landi. Ekki skýrði hagfræðingurinn nánar í hveiju þessi beinu áhrif Evrópubandalagsveldisins væru fólgin en hann taldi mjög mikilvægt að efna til kynningarherferðar um hina nýju efhagsskipan líkt og Stöð 2 stendur nú fyrir. Ný ógn? Getur hugsast að við íslendingar og raunar heimurinn allur þurfí að óttast hina nýju efnahagsskipan? a, Evrópubandalagsforsetinn kem- ur hér líkl og guð almáttugur og við biðjum og vonum að hann skilji sérstöðu vors smáa lands. Heim- sókn Evrópuforsetans er til marks um hvílíkt vald er að safnast á fárra hendur í voldugustu efnahagssam- steypu veraldarsögunnar. Verða hinir fáu og smáu ekki fótum troðn- ir í slíkum heimi? Minnumst þess að í hryllingsveröld sjáandans Or- wells í bókinni 1984 tókust þijú risaveldi á um heimsyfirráðin: Eyja- álfa, Austasía og Evrasía. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.