Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1989 ------(_i-- M - -------------{-------- Lengi á lokastiginu Todmobile er ein yngri sveita íslenskra og lét reyndar síðast í sér heyra á safnpiötunni Frostlög sem Steinar gaf út fyrir síðustu jól. Síðan þá hefur ekki borið mikið á sveitinni, en hún átti þó lag á safnplötunni Bandalög í sumar. Todmobile skipa Andrea Gylfa- dóttir, Eyþór Arnalds og Þorvaldur Þorvaldsson og það er langt í frá að sveitin sé öll, því væntanleg er fyrsta breiðskífa hennar á næstu vikum. Rokksíðan hitti þá Eyþór og Þorvald í hljóðveri. Hvernig ganga upptökurnar? Við erum á tólfta lagi og búið að skila sellóinu. Þessi plata er reyndar búin að vera alllengi á lokastigi, en nú erum við búin að vera. Er mikið af aðstoðarmönnum? Við fáum bassa og trommur en reynum að gera hitt sjálfir. Þið hafið ekki viljað nota trommuheila? Jú við gerðum það reyndar í síðasta laginu sem við erum að vinna í núna, en við höfum reynt að láta ekki tæknina taka völdin. í stelpurokklaginu er þó tölva sem spilar bassann. Við vorum búin að fá tvo bassaleikara til að spila en það gekk ekki að koma þessu sam- an. Við héldum kannski að það væri Óli trommari sem væri ekki alveg á slaginu og settum tölvuna í gang en það passaði hvert ein- asta slag. Það bara fylgdi honum enginn eftir nema tölva. Hafa lögin tekið miklum stakkaskiptum i upptökum eða verða þau eins og þið höfðuð gert ykkur í hugarlund? Þetta er nokkuð eins og við ætluðum, enda var allt mikið til tilbúið og búið að spila flestar þessar ballöður í mörg ár. Megas á Borginni Líklega vita það margir að Megas hefur ekki sent frá sér plötu síðan hann sendi frá sér plötuna Bláir draumar með Bubba Mort- hens um síðustu jól. Það er þó langtífrá að hann sé hættur að fást við tónlist og hann hefur leikið á ótal tónleikum víða um land þenn- an tíma sem liðinn er aukinheldur sem hann hefur kynnt tvo tón- snillinga, Robert Zimmerman og Hiram Williams, í útvarpi. Megas er nú á förum í yfirreið um Skandinavíu og hyggstferðast milli íslendingabyggða þar með Kristjáni Kristjánssyni, sem sumir kalla K.K. Son. Áður en lagt verð- ur í þá för heldur Megas „kVeðju- “tónleika í Hótel Borg og verða þeirtónleika í kvöld. Öðrum þræði eru tónleikarnir einnig haldnir til að minnast þess að fimm ár eru liðin síðan Megas sneri aftur í sviðsljósið sem tónlistarmaður með eftirminnilegum tónleikum í Austurbæjarbíói. Gestur Megasar á tónleikunum verður Bubbi Mort- hens. ÖMARUPPÁNÝTT með samtíðina í spéspegli og spriklandi galsa! SÝÐUSJU SÝNINGAR! LISTAGÓÐUR MATSEÐILL (Val a réttum.) MIÐAVERÐ im mati 3600 kr. Húsið opnar kl. 19 KOSTABOÐ: Aðgöngumiði með mat og gisting i eina nótt i tveggja manna herbergi með morgunmat 5150 á mann ( Gildir |afnt fyrir borgarbua som aöra landsmenn I Pontunarsimi Virka daga tra kl 9-17 s 29900 Fostud ogiauqard ettir kl 17 s 20221 sérum fjörið Mióaveri 750 DANSLEKUR 23.30-03 l{l lít & ííl & \ Í01 Ííj! /! I/1 ílj k líl ili ifö líjt ífr w . 6 fe \b f! U/i U/* U/t u/« u/1 u/« \ \ u/t tf/t «7J á lá w, IKVOLD kl. 21-01 LÚDÓ SEXTETT OG STEFÁN Miðaverð kr. 500,- Opnumkl. 19fyrirmatargesti. Margrómaður matseðill. Borðapantanir í síma 29098. UM HELGINA Scutta Július Saga Bessi Kjartan Brjánsson Jónsdóttir Bjarnason Bjargmundsson j sýning laugardagskvöld HUÓMSVEITIRNAR: ÐÉ LÓNLÍ BLÚBOJS rokksyeít RÚNARS JÚLÍUSSONAR LÚDÓ SEXTETT OG STEFÁN SVEITIN MILLI SANDA HALDA UPPIFJÖRIÁ 4 HJEDUM Staður í uppsveiflu 45

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.