Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 39
Brids_______________ Arnór Ragnarsson Tafl- o g bridsklúbburinn Hafin er þriggja kvölda barometer- keppni og er staða efstu para þessi eftir fyrsta kvöldið: Höskuldur Gunnársson — LárusPétursson 31 Bernharður Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson 11 Björn Árnason — Eggert Einarsson 10 Spilað er í Skipholti 70 á fimmtu- dagskvöldum kl. 19,30. Bikarkeppnin Úrslitaleikurinn í bikarkeppni Eurocard og Útsýnar/Úrvals fer fram dagana 10.-11. nóvember næstkomandi. Spiluð verða 40 spil föstudaginn 10. nóvember á Hótel Loftleiðum, og héfst leikurinn stundvíslega kl. 18.30. Síðustu 24 spilin verða spiluð á Stöð 2, og hefst leikurinn þar kl. 10.00 árdeg- is. Spiluð verða 14 spil fram að hádegi, en þá verður gert hlé fram að beinni útsendingu sem hefst kl. 12.50. Þá er áformað að sýna síðustu 10 spilin í beinni útsend- ingu. Sveitirnar sem spila úrslitaleik- MÓRCHLNHLADID. FJMSITL'DAGUR M NIA'EMBER 1989. ínn eru Modern Icejand og Trygg- ingamiðstöðin hf. í sveit Modern Iceland spila þeir Magnús Ólafsson, Páll Valdimarsson, Jakob Kristins- son, Ólafur Lárusson og Hermann Lárusson. í sveit Tryggingamið- stöðvarinnar eru þeir Bragi Hauks- son, Sigtryggur Sigurðsson, Hrólf- ur Hjaltason, Asgeir Ásbjörnsson, Guðmundur Pétursson og Ásmund- ur Pálsson. Bridsfélag Reyðar/Eskiíjarðar Fjórum kvöldum er lokið í meist- aratvímenningi félagsins, og efsta skor síðasta spilakvölds hlutu: Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson 196 Gísli Stefánsson — Árni Guðmundsson 180 Ásgeir Metúsalemsson — Friðjón Vigfússon 175 Staða efstu para er nú þannig: Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson 951 Kristján Kristjánsson — Jóhann Þorsteinsson 917 Pálmi Kristmannsson — Sveinn Heqolfsson 910 Ásgeir Metúsalemsson — Friðjón Vigfússon 873 Lokið er fyrstu umferð í Bikar- keppni Austurlands. Sveit Herðis frá Egilsstöðum vann góðan sigur á sveit Hólma frá Eskifirði. Sveit Skipakletts frá Reyðarfirði vann nauman sigur á sveit Trésíldar sem einnig er frá Reyðarfirði. Búið er að draga í undanúrslitum og spila þessar sveitir saman: Herðir/Egilsstöðum — Samvinnubankinn/Vopnafirði Skipaklettur/Reyðarfirði — Eskfirðingur/Eskifirði Bridsfélag Hornafjarðar Efstu sveitir í annarri umferð: Jón Gunnar Gunnarsson — Kolbeinn Þorgeirsson — Jón Gunnar Helgason — Jón Nielsson 509 Sigurðui’ Skúlason — Skúli ísleifsson — Einar Jensson — Þorsteinn Sigjónsson 469 Guðbrandur Jóhannsson — Gunnar P. Halldórsson — Áfni Stefánsson Ingvar Þórðarson 423 Röðin eftir 2. umferð: Guðbrandur og félagar 964 JónGunnarogfélagar 959 Sigurður og félagar 934 Þórir og félagar 848 Þriðja umferð verður í Golfská- lanum kl. 19.30 sunnudaginn 12. nóvember næstkomandi. iwmwfrmmmn THE BEAHUSIERS - ANYWAYAWANNA Ef þig vantar eina plötu sem spannar öll tilbrigöi danstönlistar þá er engin spuming að frumburður The Beatmaster fullnægir þínum þörfum. Inniheldur m.a. smellinn Hey DJ. Hljómfall hreyfilistarinnar er fundið! GEISLI HLJÓMPLÖTUR SlMI 626029 SNORRABRAUT 29 (VIÐ LAUGAVEG) liáliiiiáiJAiiiAiiiiiiJ 39 Úrvals amerískt sÍMtnep með frönskuivafi Eitt það allra besta Heildsölubirgðir: KARL K. KARLSSON&CO. Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32 Þurna sérdu Tómas. Hann nýtur þess nð ferðnst um landið - og hnnn hefur efni á því! Tómas hefur alltaf haft yndi af fjalla- ferðum. Hann kynntist þeim hjá vini sínum sem átti fjársterka foreldra og gat fyrir vikið ekið um á rándýrum fjallajeppa. Tómas ákvað að þegar hann keypti bíl þá yrði það góður bíll sem myndi duga vel á hálendinu og verða góður í endursölu. Þetta var fyr- ir 4 árum. Tómas var svo heppinn að vinna 500.000 kr. í happdrætti þegar hann var 16 ára. Og hamingjuhjólið snerist áfram því hann komst í sam- band við sérfræðingana hjá Fjárfest- ingarfélagi íslands hf. og í samræmi við ráðleggingar þeirra keypti hann KJARABRÉF fyrir vinningsupphæð- ina. í sumar - 4 árum seinna - gat hann keypt sér 2.000.000 kr. jeppa. KJARABRÉFIN hafa nefnilega fjórfaldast á síðustu 4 árum og árið 1990 hefur upphæðin líkast til tvöfald- ast að raungildi. Og auðvitað er Tóm- as áfram í sambandi við Fjár- festingarfélagið - hann stefnir nefni- lega að því að skipta eftir 2-3 ár! - Gott hjá þér Tommi! Oi> FJÁRFESTINGARFÉLAC ÍSLANDS HF. HAFNARSTRÆTI, S. 28566 • KRINGLUNNI, S, 689700 • AKUREYRI, S. 25000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.