Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FLMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1989 ATVINNIIÁ/ IOJI Y^llKir^Af? #« ■ w ■■wbw«#/AUL7l / -—>// nv7A\A ÁLAFOSS Aðalbókari Óskum að ráða aðalbókara til starfa hjá Ála- fossi hf. á Akureyri. Starfssvið aðalbókara: Afstemmingar. Upp- gjör. Frágangur bókhalds til endurskoðunar. Skýrslugerð og úrvinnsla ýmissa upplýsinga úr bókhaldi. Stjórnun bókhaldsdeildar. Aðal- bókari er ábyrgur gagnvart fjármálastjóra fyrirtækisins. Við leitum að viðskiptafræðingi, sem hefur yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á flóknu og margþættu bókhaldi. Viðkomandi þarf að vera nákvæmur og leggja metnað sinn í að bókhaldið sé vel uppfært á hverjum tíma. Starfið er stjórnunarstarf, sem gerir kröfur til faglegra vinnubragða. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar: „Aðalbókari Álafoss hf.“ fyrir 18. nóvember nk. Hagvai n^urhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Atvinna Óskum að ráða nú þegar: A. Starfsfólk á bræðsluvélar, Skúlagötu 51. B. Starfsfólk í gúmmívettlingaframleiðslu, Súðavogi 44-48. Örugg atvinna - bónuskerfi, sem gefur góða tekjumöguleika - starfsþjálfun fyrir nýja og óvana starfsmenn. Hafið samband við verkstjóra okkar, Skúla- götu 51. 66PN SEXTÍU OG SEX NORDUR Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51,- v/Skúlatorg, Reykjavík Sími 11520. Verkamenn Okkur vantar verkamenn til starfa í bygginga- vinnu. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ÍSTAK Atvinna íboði Lipra og viðmótsþýða manneskju vantar til afgreiðslustarfa í skóverslun í miðbænum. Á sama stað vantar einnig handlaginn mann til almennra skóviðgerða. Reynsla er æskileg en ekki skilyrði. Allar upplýsingar veittar á staðnum. Gísli Ferdinandsson hf., Lækjargötu 6a, Reykjavík. Annan vélstjóra vantar á togbát sem gerður er út frá Horna- firði. Upplýsingar í síma 985-21975 eða eftir ______kl. 20.00 í síma 97-81305._ Beitningamenn vantar á mb. Hópsnes GK 77, sem rær með línu frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-68475. ouglýsingor &JÓNUSTA Rafl. og dyrasímaþj. Gestur rafverkt. s. 623445,19637. I.O.O.F. 11 =171911872 = 9.0 I.O.O.F. 5 = 171119872 = Pr. □ St:.St:. 59891197 VII □ HELGAFELL 59891197 IV/V 2 Frl. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma verður i kvöld kl. 20.30 i umsjá flokksforingj- anna. Bæn og lofgjörð föstu- dagskvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. ----r/ KFUM V AD - K.F.U.M. Fundur i kvöld kl. 20.30 á Amt- mannsstíg 2b. Biblíulestur II - Júdasarbréf, Skúli Svavarsson kristniboði. AifQiÉL Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. --- ■ — — ETaaf YWAM - ísland Álmenn samkoma Almenn samkoma verður í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Gideon félagar koma í heim- sókn. Ræðumaður Sigurbjörn Þorkelsson. Allir velkomnir. fómhjólp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um söng. Kórinn tekur lagið. Samhjálparvinir gefa vitnis- burði mánaðarins. Allir velkomnir. Samhjálp. Fjölbýlishúsalóð Til sölu lóð fyrir fjölbýlishús. Upplýsingar í síma 82312. ÓSKAST KEYPT Línubalar óskast keyptir. Upplýsingar í símum 93-61200 og 93-61 í 41. Arkitektar Óskum eftir teikningum af litlum sumar- húsum, sem henta vel til framleiðslu. Farið með allar tillögur sem trúnaðarmál. Fjalar hf., 640 Húsavík, ____________sími 96-41346. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Vopnfirðingafélagið f Reykjavík Árshátíð félagsins verður haldin í Félags- heimili Kópavogs næstkomandi laugardag, 11. nóvember kl. 19.00. Fjölmennum. Árshátíðarnefnd. Framhaldsaðalfundur Síldar- og fiskimjöls- verskmiðju Akraness hf. vérður haldinn á skrifstofu félagsins á Akursbraut 11, Akranesi, fimmtudaginn 23. nóvember nk. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Kosning sjórnar. 2. Önnur mál. Stjórnin. Samband málm- og skipasmiðja 9. sambandsþing SMS verður haldið á Hótel Loftleiðum föstud. 10. nóv. og hefst kl. 13.30. Meðal efnis: Starfsskýrsla og reikningar sambandsins. Kjör íframkvæmdastjórn og sambandsstjórn. Virðisaukaskattur um næstu áramót. Rekstrarumhverfi málmiðnaðar. Atvinnumál og verkefnastaða í málmiðnaði. Fræðslu og menntunarmál málmiðnaðar. Kjörnir þingfulltrúar eru hvattir til að mæta stundvíslega Samband málm- og skipasmiðja. Forval útsýnishúss á Öskjuhlíð Frágangur innanhúss, lagnir og útsýnispallur Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, auglýsir forval verk- taka vegna fyrirhugaðs útboðs á frágangi innanhúss, lögnum og útsýnispalli í útsýnis- húss á Öskjuhlíð. Helstu magntölur eru: Gólf og stigar um 2700 fm. Niðurhengd loft um 1900 fm. Létt skilrúm um 650 fm. Veggjaklæðningar um 1600 fm. Útsýnispallur um 800 fm. Forvalsgögn eru afhent á skriftofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Forvalsgögnum skal skilað á sama stað eigi síðar en miðvikudaginn 15. nóvember 1989. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Atvinnuhúsnæði óskast Verslunar- og iðnaðarhúsnæði óskast til kaups eða leigu í Reykjavík. Um er að ræða ca. 400-700 fm. sem skiptast: Fyrir sölusvæði: Á jarðhæð með góðum útstillingargluggum ca. 100 fm. Fyrir verkstæði: Ca. 100 fm. Fyrir skrifstofu: Ca. 100-350 fm. Fyrir lager: Ca. 50 fm. Fyrir annað: Ca. 50 fm. Æskilegt er að innkeyrsludyr séu til staðar og aðgengilegar fyrir lager og verkstæði. Góð bifreiðastæði fyrir a.m.k. 10 bifreiðar nauðsyn. Staðsetning afmarkist af Rauðar- árstíg í vestri, Skeiðarvogi í austri og Miklu- braut í suðri. Lysthafendur sendi tilboð til auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „H - 9089.“ SJÁLPSTÆÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Akureyri Aðalfundur sjálfstæðisfélags Akureyrar verður haldinn i Kaupangi fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Venjulega aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður - almennur félagsfundur Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund í Valhöll (kjall- ara) Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 9. nóvember kl. 17.30. Dagskrá: 1. Kjör uppstillingarnefndar v/stjórnarkjörs. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.