Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR NÓVKMBER ;1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um Vatnsberann (21. janúar — 19. febrúar) og Fiskamerkið (19. febrúar — 19. mars) í ást og samstarfi. Einungis er fjall- að um hið dæmigerða fyrir merkin. Yfirvegun Vatnsberinn er tilfinningalega sjálfstæður og yfirvegaður. Hann leggur áherslu á að skynsemi stjórni tilfinningum og er illa við að missa stjóm á sér eða sýna einhver kjána- læti og afkáraskap. Sjálfsagi er honum því mikilvægur. I daglegri umgengni er hann yfirleitt vingjarnlegur og þægilegur. Hiti ogkuldi Framangreint þýðir að Vatns- berinn er hinn skynsami elsk- hugi, maður sem heldur aftur af tilfinningum sínum og sýnir þær einungis við sérstök tæki- færi. Hann getur verið heitur, en einnig kaldur þess á milli. Sérstakt fólk Vatnsberinn laðast að hug- myndaríkum og sérstökum mönnum, þeim sem eru. öðru- vísi og hafa eitthvað sérstakt fram að færa og eru því for- vitnilegir í viðkynningu. Hann gerir þá kröfu að vinir hans séu ekki of nærgöngulir við hann sjálfan eða ætli sér að gleypa hann með húð og hári. Þegar hann á annað borð hef- ur gefið sig er hann trygglynd- ur í ást. Vinátta og hug- myndalegur samhljómur, að hægt sé að tala við ástvininn, er forsenda ástar þegar V atns- berinn er annars vegar. Nœmleiki Fiskurinn hefur næmar og sterkar tilfinningar. Hann er viðkvæmur og verður fyrir miklum áhrifum af því sem er að gerast t umhverfinu. Hann er skilningsríkur og umburðarlyndur og oftast þægilegur í daglegri um- gengni, þó hann geti verið mislyndur og misjafn. Fórn Algengt er að Fiskurinn fórni sér fyrir ástvin sinn, þegar hann á annað borð-verður ást- fanginn. Það þýðir að hann á til að hugsa ekki um eigin þarfir og gefa allt sem hann á til ástvinarins. Svo langt gengur hann ekki alltaf og því má einnig segja að hann sé oft á tíðum næmur og tillits- samur elskhugi. Samúð Fiskurinn vorkennir fólki sem á bágt. Hann lendir því oft í hlutverki sálusorgara og verð- ur fyrir því að vinir hans trúa honum fyrir öllum mögulegum og ómögulegum málum. Fisk- urinn hænist oft að fólki sem er á einhvem hátt dularfullt, sem hefur áhuga á andlegum og sálrænum málum, er list- rænt og menningarlega sinn- að. í ástum er hann oft róm- antískur. Það sem hins vegar skiptir máli þegar Fiskurinn er annars vegar er að tákn hans eru tveir Fiskar sem synda í sitt hvora áttina. Ann- ar Fiskurinn er næmur og hlustar á þarfir ástvinar síns. Hinn á til að slá sporðinum snögglega í vatnið og synda í burt. Fiskurinn er því oft óút- reiknanlegur í ást. Mörg merki Þessi umfjöllun um merkin í ást miðar við hið dæmigerða merki. Staða Sólarinnar eða grunneðli okkar, hefur tölu- vert að segja í sambandi við ástina. Staða Tunglsins segir einnig töluvert, eða hverjar daglegar tilfínningaþarfír okkar eru. Venus og Mavs hafa síðan töluvert með róm- antík og kynlíf að gera. Það þarf því að tengja merki þess- ara pláneta saman, ef við vilj- um fá heilsteypta mynd af ákveðnum einstaklingum. GARPUR r'DCTTm uKt 1 1IK ( &KÓA FRÆNKA/HÍNVAievÖMP k FARA i LAN6AR GÖNSUR/4 KDÖlD- þARTIL AÐHtWFéld ^yCf\LEWRBLÖKOi HÁ0EJ . r HHmp mhmfGETDM viv g iililm t L IBá FAÉIÐ INM J mmml numá? jb K'S MENCKEN AÐSRALLA?, pVy, HANN <3ETi FE-NGIO BÖNAPAQTE t>l AE> SEGJA OKFUR. HUAR. LEny Efz. þb AE> þo SEGIR TU-, /VUN. Bl ossans þvi ' E/NA SE/H ER. Í.ESAND! r pE/Al SNEPL/g /‘STE/N/N- UM, /tAAPOR.) NEyoiET é<3 EF T!L V/LL 77L þESSAÐ /<VEÐTA FA?./R RJLLT ( OGALLT Al-l. jUL.WœÁ, & | i 'i um 1 'mtir — | IÁCI/A LJUoÁH oe BÖNDINN SAGÐI HÉUT AÐ ÞO HEFÐIP ’ATTVIÐ ,— Lrru . k // v J í. SMÁFÓLK Ml( MARCIE..50RRY TO BOTHER YOU AT CAtAP, 0VT I U)A5 JU5T 50RT0F UJ0NPERIN6 HOW VOU ANP CHUCK ARE P0IN6.. [70N T 5TANE7 50 CL05E(CHAR.LE5( ANP YOU'RE 5QUEEZIN6 MV UANP TOO HARP! JU5T TEA5IN6 YOU, 5IR.. I íilf / Sæl Magga, afsakaðu að Stattu ekki svona nálægt, Bara að stríða þér, herra. ég ónáða þig í sumarbúð- Kalli, þú kreistir hendina unum, en ég var bara að á mér of fast. velta því fyrir mér hvernig ykkur Kalla gengur. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Ágiskun getur verið hvort heldur blind eða rökstudd. Dæmi um blinda ágiskun er töluval í lottói. Hér höfum við hins vegar dæmdi um rökstudda ágiskun: Norður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ ÁK764 V5 ♦ K865 + D94 Norður + 82 ¥KG97 ♦ ÁG42 + G106 Austur ♦ DGIO ¥32 ♦ 1097 + Á8732 Suður + 953 ¥ ÁD10864 ♦ D3 + K5 Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 1 hjarta 1 spaði 3 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðaás. Austur lætur drottninguna undir spaðaásinn og vestur spil- ar næst smáum spaða yfir á tíu austurs. Austur sendir lítið lauf til baka. Nú reynir á getspeki suðurs. Á hann að láta lítið lauf eða stinga upp kóng? I sjálfu sér getur austur átt hvort lykilspilið sem er, drottn- inguna eða ásinn. En forsend- urnar breytast þegar tígulkóng- urinn er tekinn inn í myndina. Spilið vinnst aldrei nema tígulsvíningin gangi, og þvi verður sagnhafí að gefa sér að vestur eigi það spil. Og þá er orðíð mun sennilegra að austur eigi laufásinn, enda. hæpið að segja þijá spaðaá DGIO í spaða og eina drottningu til hliðar. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti landsliða í Luzern í Sviss, sem lauk í vik- unni, kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Roman Hern- andez (2.450), sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Slim Bouaziz (2.345) frá Túnis. 29. Rbxc5! — Rxc5, 30. Rxc5 — Hxc5, 31. Dxf7+ - Kh6, 32. Rxe5 — Dxe5, 33. Hf6 — DxIB, 34. Dxf6 og svartur gafst upp. Fyrir síðustu umferð á mótinu hafði sovézka liðið tryggt sér sig- ur. I sigursveitinni tefldu Karpov, Beljavsky, Ehivest, Vaganjan, Ivanchuk og M. Gurevich. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.