Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1989 11 Bladberar ■ os Símar 35408 og 83033 Skó’ábrauiu.fl. Vallarás-til sölu Hagstætt fyrir handhafa húsnlánsloforða 2ja herb. íbúðir á kr. 4,200 þús. 3ja herb. íbúðir á kr. 5,650 þús. (án þílskýlis) íbúðirnar afhendast fullbúnar í apríl 1990 án gólfefna. Sameign og lóð fullfrágengin. Fasteigna- og skipasala EgnahöUin HSK Hilmar Victorsson viðskiptafr. Upplýsingar eftir kl. 19.00 i síma 672203. J30ÁRA FASTEIjpNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B flAUST VfKUI 1IAUS1 ® 62 20 301 13 SELTJARNARNES Til sölu einstakt einbýlishús við Sólbraut á Seltjarnarnesi. Húsið er einnar hæðar ásamt tvöföldum bílskúr og tómstundarými í kjall- ara. Marmari á gólf i, allar hurðir úr massívu maghoní, loft eru klætt kirsuberjatréi frá Brasilíu, en kopar í lofti í bókaherb. Steinflísar í garði ásamt heitum potti með loft- og vatnsnuddi. Verðlaunagarður. Eign sem hentar ekki stórri fjölskyldu, og ein- göngu þeim, sem gera mjög miklar kröfur um gæði. Verð 21 millj. Upplýsingar ein- göngu á skrifstofu, ekki í síma. ÞJÓTTUSEL Vorum að fá í einkasölu óvenju glæsil. einb. samtals 265,2 fm nettó . Á efri hæð eru 3 svefnherb. (á teikn. 4), stofa, borðstofa, sjónvarpshol, baðherb., gestasnyrting, eldhús, þvottaherb. og búr'. Á neðri hæð er m.a. góður innb. bílsk. ásamt skemmtil. 2ja herb. íb. Góð verönd og svalir. Frábært útsýni. Góð eign. Hugsanleg skipti á minni eign. SÉRHÆÐ - KAMBSVEGI Vorum að fá í sölu 120 fm neðri sérhæð í nýlegu húsi. íb. er ekki fullb. Bílskrétt- ur. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Ekk- ert áhv. EIRlKSGATA Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. íb. á 3. hæð. Öll ný uppgerð. Parket. Hús í góðu standi. EGILSGATA Áhugavert parhús á þessum vinsæla stað. Húsið er á þremur hæðum sam- tals um 170 fm ásamt 24 fm bílsk. Ekkert áhv. Laust nú þegar. ÁLFALAINID Vorum að fá í sölu nýl. 3ja-4ra herb. íb. í 5-býli á 1. hæð (ekki jarðhæð). Bílskréttur; 28444 EFTIRTALDAR FASTEIGNIR ERU í ÁKVEÐINNl SÖLU SEILUGRANDI Mjög falleg 60 fm 2ja herb. á jarð- hæð. Einkagarður og bílskýli. Góð áhv. lán. Nýleg íb. V. 4,9 m. ORRAHÓLAR Mjög góð 65 fm íb. í lyftuhúsi. Góð lán. V. 4,2 m. SÓLVALLAGATA Falleg og góð 65 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýlegu húsi. Suðursv. Laus. Ekkert áhv. V. 5,1 m. DÚFNAHÓLAR Góð 80 fm 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Ekkert áhv. Laus nú þegar. V. 4,5 m. FREYJUGATA Sérlega falleg 80 fm 3ja herb., ris. Góð lán. V. 5,2 m. ENGJASEL Glæsileg 3ja herb. 90 fm á 1. hæð. Vestursv. Mikið útsýni. Góð áhv. lán frá veðdeild. Ákv. sala. V. 5,9 m. VESTURGATA Mjög falleg risíb. 95 fm 4ra herb. Sérþvh. Suðursv. 2 millj. áhv. veð- deild. Ákv. sala. V. 5,4 m. JÖRFABAKKI Falleg 110 fm íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Sérþvh. Góð sameign. Lítið áhv. DUNHAGI Björt og góð 110 fm á 3. hæð. Suð- ursv. V. 6,5 m. HRAUNBÆR Þrjár góðar 110-120 fm íbúðir á 1., 2. og 3. hæð. ÁLFTAMÝRI Glæsileg og björt 115 fm endaíbúð á 4. hæð ásámt bílskúr. Tvennar svalir. Parket. Frábært útsýni. FELLSMÚLI Mjög góð og falleg 117 fm á 1. hæð. Bílskréttur. EIÐISTORG Nýleg 110 fm íbúð á tveim hæðum, vel íbúðarhæf. Blómaskáli. Góð áhv. lán. Ákv. sala. V. 7,0 m. UÖSHEIMAR - „PENTHOUSE" Góð íb. á efstu hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög björt og falleg 125 fm hæð í lyftuhúsi. Sérlega góð sameign. Tvennar svalir. Getur losnað fljótl. HÁALEITISBRAUT Sérstaklega falleg 125 fm endaíb. ásamt bílsk. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Skuldlaus. KÁRSNESBRAUT Mjög laglegt 140 fm einbýli, hæð og ris, ásamt 48 fm bílskúr. Góð stað- setning. V. 9,1 m. NEÐSTABERG Stórfallegt og vel búið 250 fm ein- býli á tveim hæðum ásamt bílsk. Allt mjög vandað. V. 13,6 m. VESTURBRÚN Eitt fallegasta einbýlishúsið í borg- inni. 250 fm á tveimur hæðum ásamt bílsk. Laust nú þegar. Á MORGUN, FÖSTUD., LOKUM VIÐ KL. 16.00. NÚSEIGNIR IVELTUSUNDI 1 Q_ fi^lD |S1MI 28444 ffL | Daníel Ámason, lögg. fast., A HelglSteingrímsson.sölustjóri. II 01 1 KH 01 07H LÁRUS Þ' VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI L I I OU " L I 0 / V KRISTINN SIGURJÓNSSOM, HRL. LÖGG. FASTEIGNASr Til sölu og sýnis meðal annarra eigna: Endaraðhús - ein hæð - bílskúr Gott endaraðh. á einni hæð um 140 fm nettó auk bílsk. 21,1 fm við Hraunbæ. Ræktuð lóð. Skuldlaus eign. Laust strax. 5 herb. glæsileg íbúð við Fífusel á 1. hæð 126,7 fm nettó..Sérþvottah. Sólsvalir. 4 góð herb. Innb. skápar. Mikið endurn. Stæði í bílhýsi. Ágæt endurn. sameign. í tvíbýli - allt sér - bílskúr Á vinsælum stað í vesturbænum í Kóp. 5 herb. efri hæð í tvíb. um 125 fm. Góður bílsk. Útsýni. Laus strax. Fjöldi fjársterkra kaupenda. Margskonareignaskipti. Margir bjóða útborgun fyrir rétta eign. Sérstaklega óskast 3ja herb. góð íb. miðsvæðis íborginni gegn útborgun. AIMENNA FASIEIGNASAL AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 r, Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! HUSVAMiUB BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. H 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Kópavogsbraut 233 fm nettó fallegt einb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Skipti á minni íb. mögul. Fallegt útsýni. Verð 11,5 millj. Parhús - Álftanesi Ca 150 fm parh. á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. 4 rúmg. svefnherb. á teikn. Selst fokh. innan, fullb. utan. Einnig er hægt að fá húsið tilb. u. trév. V. 6,5 m. Einbýli - Þingholtum Rúmgott einb. sem skiptist í kj., tvær hæðir og ris. Hentar vel fyrir aðila er leitar eftir íb. og vinnuaðstöðu. Einb. - Efstasundi Ca 100 fm einbhús, hæð og kj. Verð 7,4 millj. Áhv. 2,6 millj. Útb. 4,8 millj. Lóð - Seltjarnarnesi 830 fm einbhúsalóð við Bollagarða. Parh. - Hafnarf. Ca 110fm parh. m. bílsk.v/Lyngberg. Raðhús - Völvufelli 120 fm nettó raðh. á einni hæð með bílsk. Vandaðar innr. Mikið endurn. eign. Snjóbræðsla í stéttum. Sérh. - Hjallabr., Kóp. 128 fm nettó glæsil. hæð ásamt bílsk. Arinn í stofu. Hitalögn í stéttum og bíla- plani. Eigninni fylgir góð 30 fm ein- staklíb. undir bílsk. á jarðhæð með sér- inng. Verð 10,5 millj. íbhæð - Skipholti Ca 112 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Suðursv. Bílskréttur. V. 6,9 millj. 4ra-5 herb. Hvassaleiti - m. bílsk. 100 fm falleg íb. á 2. hæð. Suðursv. Ásbraut - Kóp. 90 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Suð- ursv. Verð 5,3 millj. Norðurás - nýtt lán Glæsil. íb. á tveimur hæðum. Rúmg. suðursv. Ljós innr. í eld- húsi. Parket. Verð 6,2 millj. Áhv. veðdeild ó.fl. 2250 þús. Útb. 3950 þús. n Þinghólsbraut - Kóp. Ca 107 fm nettó falleg jarðhæð. Sér- inng. og -hiti. Góð staðsetn. V. 6,4 m. Fífusel - suðursv. 103 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Þvotta- herb. innaf eldh. Verð 6,0 millj. Sigtún - m. sérinng. Ca 76 fm nettó 4ra-5 herb. gullfalleg jarðh./kj. Sérhiti. Verð 5,5 millj. 3ja herb. Engjasel Ca 90 fm íb. á 3. hæð m. bílageymslu. Verð 6,1 millj. Þinghólsbraut - Kóp. Falleg risíb. í tvíb. Nýtt gler og gluggar. Áhv. veðdeild o.fl. Verð 4,8 millj. Húsbyggjendur ath! Höfum fjölda kaupenda með húsnstjlán að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. Mikil eftirspurn. Vesturberg Ca. 70 fm falleg íb. á 6. hæð í lyftub- lokk. Frábært útsýni yfir borgirla. Verð 4,6 millj. 2ja herb. Æsufell - laus 56 fm nettó góð íb. á 4. hæð í lyftuh. Gervihnattasjónv. Verð 4,1 millj. Þverholt - nýtt lán 50 fm ný risíb. Afh. tilb. u. trév. og máln. í nóv. nk. Verð 4,6 millj. Áhv. veðd. 2,7 millj. Útb. 1,9 millj. Drápuhlfð - sérinng. 67 fm falleg kjíb. með sérinng. Dan- foss. Verð 4,2 millj. Óðinsgata - nýuppg. Góð nýuppg. kjíb. Verð 3,1 millj. Skólavörðustígur Ca 65 fm íb. á fráb. stað með bílgeymslu. Selst tilb. u. trév. og máln. Áhv. veðdeild o.fl. ca 3 millj. Verð 5,5 millj. Útb. 2,5 millj. HHi BÆJARINS BESTI FISRUR í HJARTA BORQARinnAR Við legqjum metnað okkar í að veita lipra og góða þjónustu, og að afla besta hráefnis sem býðst hverju sinni. Það er því sönn ánægja að geta nú boðið sælkerarétti okkar á sérstöku kynnintfarverði næstu vikumar: HjMMHnHn Dagana 6.-12. nóv. • Sjávarréttasúpa meö íslensku sjávarsætgæti. • tlvítvínssoðin ýsa og steinbítur að hætti matreiðslumannsins. • Irish coffee ostakaka. • Kaffi og konfekt. Aðeins kr. 1.490.- Dagana 13.-19. nóv. • Laxa-, lúðu-, og kryddjurtakæfa með kavíarsósu. • Pönnusteiktur karfi með möndlum og vinberjum i sherrysósu. • Súkkulaðimús með rjóma. !■ Kaffi og konfekt Aðeins kr. 1.490.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.