Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 24
24 'MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 9. NÓVEMBER 1989 Ferðatöskur handtöskur URVALIÐ ER HJA OKKUR PÓSTSENDUM V ínuppskera Frakka og Reuter Hersjúkrabílar sendir til Lundúna HERMÖNNUM var á þriðjudagskvöld fyrirskipað að ana auk bifreiða lögreglu. Alls munu 103 sjúkrabílar aðstoða við sjúkraflutninga i Lundúnum vegna verk- sinna neyðartilfellum á daginn og 95 á nóttunum. Á falls starfsmanna sjúkrabifreiða, sem staðið hefur í myndinni ganga hermenn fylktu liði framhjá nokkr- sjö vikur. 50 hersjúkrabílar verða notaðir við flutning- um hersjúkrabifreiðum í Chelsea í gær. (Jtsölustaðir: Byggingavörur, Borgarnesi Byggingavörur, Eyri, Sauðárkróki Byggingavörur, Húsavík fæst hjá okkur. Grandagarði 2, Rvík., sími 28855 Þjóðverja með besta móti 20LÍNAN Sígild og örugg Áður kr. 7.001,- Nú kr. 5.951,- Meira en þú geturímyndad þér! 50LINAN Best í eingripstækjum Afsl. 10% ARCHITECT LINE ► Stíll og stöðugleiki Afsl. 10% COSMO UNE Þaö allra nýjasta í hönnun Áður kr. 9.765,-Nú kr. 8.789,- 4 ARCHITECT LINE Meö útdraganlegum barka Afst. 10% Trier. Frá Steingrími Sigurgeirssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. VÍNUPPSKERAN í ár virðist Frakklands og Vestur-Þýska- ætla að verða með allra besta lands. Sumarið var heitt og móti í helstu vínhéruðum sólríkt og haustið milt þó að rigning hafi á sumum stöðum spillt eitthvað fyrir. Er jafhvel talið að Bordeaux-vín ársins 1989 muni geta keppt við bestu árganga aldarinnar, nefhilega 1929, 1945 og 1961. Bordeaux-vínin eru kórónan á vínframleiðslu Frakklands og eru um þriðjungur af heildarfram- leiðsluverðmæti franska víniðnað- Þú skalt ekki örvænta þó kominn sé vetur 30 LÍNAN Einföld og ódýr Áður kr. 2.428,- Nú kr. 2.185,- arins. Tæplega 40% af útflutnings- verðmæti franskra gæðavína má rekja til Bordeaux-héraðsins í suð- vesturhluta Frakklands. Þessi ára- tugur hefur líka verið héraðinu mjög hagstæður og voru árgang- arnir 1982, 1983, 1985, 1986, 1987 og 1988 allir framúrskarandi. Þetta má að mestu leyti rekja til þess að veðurfar hefur verið vínbændum mjög hagstætt á þessum áratug en einnig til þess, að þróunin hefur á undanförnum áratugum verið í þá átt að sem mest af framleiðslunni lendi í efstu gæðaflokkunum. í öðrum vínhéruðum Frakklands er einnig búist við því að vínupp- skeran verði með allra besta móti. í einstaka héröðum, svo sem Saut- ernes, spilltu þó haglél síðla sumars fyrir hluta uppskerunnar. í Champagne-héraði var lengi búist við því að uppskeran yrði með minnsta móti. Sá ótti reyndist ekki alveg á rökum reistur, þrátt fyrir vorfrost og kuldakast í júnímánuði. Uppskeran nemur um 245 milljón- um af flöskum. Heildarneysla á kampavíni í heiminum nemur hins vegar árlega um 250 milljónum af flöskum og þurfa því framleiðendur að seilast í varabirgðir til þess að anna eftirspurn. Sú staða kom einn- ig upp á síðasta ári og er búist við því að þetta muni leiða til þess að verð á kampavíni muni hækka um allt að 10%. Sumarið hefur einnig verið þýsk- um vínbændum hagstætt og voru lengi vel vonir um að árgangurinn 1989 yrði „vín aldarinnar". Um það leyti er beijatínsla var að hefjast tók hins vegar að kólna og rigna með þeim afleiðingum að árið mun líklega setja ofan um einn gæða- flokk eða tvo. Þrátt fyrir það verð- ur vín ársins 1989 á nánast öllum stöðum vel yfir meðallagi og í sum- um héruðum jafnvel framúrskar- andi. Að því munu neytendur kom- ast strax á næsta ári. Neytendur góðra Bordeaux-vína eiga þó lengri bið fyrir höndum. Þau munu ekki koma á markaðinn fyrr en árið 1992 og ef menn vilja njóta þeirra til fulls ber ekki að neyta þeirra fyrr en í fyrsta lagi árið 1999. FESTINGARJARN FYRIR BURÐARVIRKI Þ.ÞDRBBlMSSDH&CO ARMULA29, SÍMI 38640 ENDURNYJAÐU NUNA NÝTTU ÞÉR KYNNINGARTILBOÐIÐ Á damixa blöndunartækjunum m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.