Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 6
6 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10, DESEMBER 1989 Seyðisjjarðar, brjóstsykursverksmiðj- urnar á Fáskrúðsfirði og Eskifirði, vöggu bílaviðgerða á Austurlandi, kynjalyfið Kínalífseleksír ogframleiðslu þess,fyrstu prentsmiðjuna á Austurlandi og svo mœtti lengí telja. Bókin er fróðleg og í henni eru margar skemmtilegar frásagnir. Hún er prýdd földa Ijósmynda ogþœrsegja líka sína sögu. á erindi við alla sem háfa áhuga á framfórum í atvinnulífi og iðnaði; alla sem þekkja til gamalla vinnubragða eða vilja kynnast iðnmenningu okkar. „Frá eldsmíði til eleksírs" Iðnsaga Austurlands er jjórða bókin í þessu merka ritsafni. Meðal annars er þar Jjallað um Gosdrykkjaverksmiðju 'W' Safn til Iðnsögu íslend- '\ W inga cetti að vera til á hverju heimili og bókin 4 um Iðnsögu Austurlands á \í y sérstakt erindi við alla Austjirðinga Hiö íslenzka bókmenntafélag Þingholtsstræti 3, pöntunarsími 21960 Slæmur fjárhagur og þverrandi olíubirgðir í austri og vestri valda ráðamönnum vaxandi áhyggjum svo að þeir hyggja á víðtækt samkomulag um afvopnun. Framleiðendur vopna og olíu í Bandaríkjunum svífast einskis til að koma í veg fyrir undirritun afvopnunarsamningsins. ÍSAFOLD SKUGGSJA - BOKABUÐ OLIVERS STEISS SF SAGAN GLEYMIR ENGUM. Ásgeir Jakobsson. Ásgeir segir sögur af sjómönnum og fiskiskipstjórum, sem voru miklir aflamenn og sjósóknarar fyrr á árum, auk sögunnar af skipherra landhelgisgæslunnar, sem Englendingar létu íslenskan forsætisráðherra reka. LÆKNINGAMÁTTUR ÞINN. Harold Sherman. Sherman greinir hér frá tilraunum sínum á lækningamætti hugans og setur fram ráðleggingar fyrir þá, sem þarfnast lækningar. Hann er fullviss um það, að Guðs- krafturinn er til staðar í hverjum manni til að endurvekja hug og líkama. UNDIR HAMRINUM. Grétar Kristjónsson. Reynslusögur gjaldþrota einstaklinga. hér er fjallað um reynslu nokkurra einstaklinga, sem lent hafa í greiðsluerfið- leikum og gjaldþroti. Þetta eru áhrifaríkar frásagnir, þar sem þjáningin og reiðin koma berlega í Ijós. Oft er tekið sterkt til orða og ýmsir fá kaldar kveðjur. OG ENN MÆLTI LIANN. Finnbogi Gudmundsson. 20 ræöur og greinar. hér fjallar Finnbogi um hin margvíslegustu efni, allt frá nýársdagshugleiðingu í Hafnarfjarðarkirkju til handknattleiks á fimmta tugnum og frásagnar af ferð til Albaníu. Þá et erindi um Þingvelli og Þjóðarbókhlöðu og sitthvað fleira. DULRÆN REYNSLA. Guðný Þ. Magnúsdóttir. Frásagnir af dulskynjunum sjö islenskra kvenna. Áhugi á dulrænum fræðum hefur alltaf verið mikill. Hér segja sjö íslenskar konur frá reynslu sinni í þessum efnum, greina frá því sem fyrir þær hefur borið í lífinu á þessu sviði og svara um leið ýmsum áleitnum spurningum. SKIPTIR ÞAÐ MÁLI? Árni Grétar Finnsson. Þetta er önnur Ijóðabók Árna Grétars. 1982 kom út Leikurad ordum, þar sem voru bæði frumort Ijóð og þýdd. Hér eru eingöngu frumort Ijóð, sem eru margbreytileg að efni og framsetningu og bera mörg með sér ákveðinn tón, sem sérkennir höf- undinn. Eiríkur Smith myndskreytti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.