Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 12
12 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 19áð m sunnudag kl. 13-16 HÖNNUN • GÆÐI • ÞJÓNUSTA I KRISDÁN SIGGEIRSSON Hesthálsi 2—4, sími 672110 ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR ÖÐRUVÍSIBÆKUR GULLFOSS - LÍFIÐ UM BORD Gullfoss var skip gleðinnar. Þar lifðu menn í vellystingum, skemmtu sér eftir mætti - gáfu sig ævintýrunum á vald. Þar gerðust ótrúlegir atburðir - jafnvel yfirskilvitlegir. í bókinni segja þjóðkunnir og lítt þekktir íslendingar frá kynnum sínum af þessu flaggskipi íslenska flotans. Og fara á kostum. TJYáKOD Svef npurkurnar vita hvað þær syngja AÐ sofa klukkutímanum lengur en ella hefur meðal annars þau áhrif, að menn afkasta meira í vinnunni og sýna meiri öku- leikni en endranær. Eru þetta niðurstöður rannsóknar, sem gerð hefur verið í Bandaríkjun- um. Fólk hefur gott af því að sofa eins mikið og það getur,“ sagði dr. Timothy Roehrs, formað- ur rannsóknarhópsins við Henry Ford-sjúkrahúsið í Detroit, en frá rannsókninni er skýrt í síðasta hefti af tímaritinu Svefni en að því standa samtök þeirra, sem eiga bágt með svefn, og lækna, sem eru sérfróðir um þessi efni. „Best er, að fólk fái tækifæri til að sofa út og vakna án þess að vera vakið,“ segir dr. Roehrs en við rannsóknina voru athugað- ar svefnvenjur nokkurs hóps manna á aldrinum 21 til 35 ára. Allir sváfu þeir eðlilegum svefni og þjáðust aldrei af syfju eða drunga um miðjan dag. Þeir fóru að sofa á líkum tíma, gat hlaupið mest á tveimur tímum frá einu kvöldi til annars, og sváfu í sex til átta tíma. Til að mæla hve vel menn væru á sig komnir eða öllu heldur hve vel þeir væru vakandi að deginum var kannað hve auðvelt þeir ættu með að sofna á ýmsum tímum dagsins. Kom þá í ljós, að þeir, sem voru frískastir, sváfu að jafn- aði átta tíma á nóttu en þeir syfju- legu ekki lengur en sjö. Fengju þeir allir níu tíma svefn jukust afköstin og frískleikinn í samræmi við það. -ROGER HIGHFIELD Þakka innilega þeim, sem heimsóttu mig á 95 ára afmœli mínu. Einnig þakka ég blóm, skeyti og góðar gjafir. Fjölskyldu minni þakka ég myndarlega afmœlisveislu. GuÖ gefi ykkur öllum gleðileg jól og farsœld á nýju ári. Guð blessi ykkur. Elín Guðmundsdóttir. Efni: Leður Litir: Svart, brúnt Stærðir 24-42 KULDA- SKÓR Verð kr. 2.495-2.895.- twÆ VELTUSUNDI 1 21212 Domus Medica S.18519 Anders Hansen t ovaðasiaðahrossiJN uppruni og saga Grimdvallarrit um íslenska hrossarækt ANDERS HANSEN rekur ættir og sögu þessa frábæra hrossakyns. Margir af kunnustu stóðhestum landsins fá sérstaka umfjöllun. Ómissandi rit í bókasafn hestamannsins. Andns up|)ruin og ISAFOLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.