Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1989 G 27 áRA Sveinbjörg Ormsdóttir fæddist í Efri-Ey í Meðallandi í Vestur- Skaftafellssýslu 23. október árið 1889. Foreldrar hennar voru Orm- ur Sverrisson og Guðrún Ólafs- dóttir, en þau áttu alls tíu börn. Sveinbjörg fluttist með foreldrum sínum að Kaldrananesi í Mýrdal árið 1905 og var þar til ársins 1909 er þau fóru aftur að Efri- Ey. Árið 1911 giftisthún Eiríki Jónssyni frá Auðnum í Meðall- andi. Þau Eirikur og Sveinbjörg bjuggu um tveggja ára skeið í Sandaseli _og í önnur tvö ár í Vík í Mýrdal. Árið 1915 fluttustþau suður í Miðneshrepp. Þau hjón eignuðust tólf böm. Tíu komust til fullorðinsára, en tvö börn létust ung. Sveinbjörg missti mann sinn í ágúst árið 1940. Hún bjó áfram í húsi þeirra, Norðurkoti í Sand- gerði, til ársins 1950 ásamtþeim börnum sem eftir voru í foreldra- húsum en flutti þá til Keflavíkur þar sem hún hefur verið síðan. Sveinbjörg bjó lengst af á Garða- vegi 6 í Keflavík þangað til hún fór á sjúkrahúsið í Keflavík fyrir um þremur árum síðan. það til siðs að konur vinni úti og að börnin alist upp á stofnunum. Ég kann ekki við það og kenni í brjóst um þessi litlu grey þegar verið er að fara með þau á barna- heimilin eldsnemma á morgnana. Konurnar ættu að sjá sóma sinn í að vera heima og hlúa að því sem þar er, jafnt börnum sem búi. Svo kann ég óskaplega illa við að sjá karlmenn við uppvaskið, að bóna gólf og ryksuga," segir Halldóra. Stjórnmálin ómerkileg Um stjómmál segist hún lítið hafa hugsað um ævina. „Þó hef ég alltaf fylgt Sjálfstæðisflokknum að málum í kosningum, líklegast af því að hann kom fyrstur. Annars er ég búin að fá algjört ógeð á þessari pólitík núna. Stjómmálin em orðin svo ómerkileg. Það er ekki orðið hægt að treysta stjórn- málamönnunum og þeir gera ekki annað en að rífa niður hver fyrir öðmm í stað þess að taka á vanda- málum þjóðarinnar af alvöm,“ seg- ir Halldóra Jónsdóttir þegar klukk- an slær þijú og þar með er kominn kaffitími hjá Halldóru. Við röltum saman niður í kaffi og vínarbrauð og hún sýnir mér í alla króka og- kima á leiðinni. Hún segir mér að mikil ásókn sé í pláss á Droplaugar- stöðum. „Það flyst hingað nýtt fólk öðm hveiju - já þegar aðrir fara. Fólk kemur og fer,“ segir Halldóra Jónsdóttir, sem nú er á hundrað- asta á öðm árinu. LÍF í RÉTTU UÓSI Lýsino fyrir aldraða og sjðnskerta Veggspjöld - myndbandasýning - sjóntæki og Ijósfæri. Sýning í Byggingaþjónustinni, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Opið virka daga kl. 10-18. Allir áhugasamir velkomnir. Ljóstæknifélag Sjónstöó íslands íslands nncu Jólin nálgast. <£ Verið vel klædd § yfir hátíðirnar. S Q 0 Glæsilegur fatnaður. [| VERSLUNARHÚSINU MIDBÆR HÁALEITISBRAUT 58-60 S: 38050 105 RVK. Eindagpnn er 2Zdesember vegna söluskatts í nóvember ö gefnu tilefni er athygli vakin á því aðeindagi söluskatts vegna nóvembermánaðar 1989 er miðvikudagurinn 27. desember 1989. Forðist örtröð - gerið skil tímanlega RSK RÍKiSSKATTSTJÓRI 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.