Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1989 C 19 H BÓKAÚTGAFA Menningar- sjóðs hefur gefið út nýtt bindi úr ritverki bandaríska sagnfræðings- ins og heimspekingsins Will Dur- ant sem hann kallar sögu siðmenn- ingar og út kom í tíu bindum á árunum 1935—75. Þetta bindi, sem nú kemur út í íslenskri þýðingu Björns Jónssonar skólastjóra, fjallar um tímabilið 1300—1517 og er fyrri hluti. ■ ÚT ER KOMIN hjá Máli og menningu skáldsagan Börn Ar- bats eftir sovéska rithöfundinn Anatoli Rybakov, í þýðingu Ingi- bjargar Haraldsdóttur. Þessi bók hefur vakið mikla athygli á Vestur- löndum að undanförnu og hefur í hugum manna orðið að eins konar tákni Glasnost-stefnunnar, enda er í henni gerður upp sakirnar við ógnir Stalínismans, segir í fréttatil- kynningu útgefanda. ■ BOKA ÚTGÁFAN Skuggsjá, Hafnarfirði, hefur endurútgefið bókina Lækningamáttur þinn eftir Harold Sherman. Bókin er 192 bls. að stærð. Ingólfúr Arnason þýddi bókina. ■ LEIKKONAN Bette Davis lést í október og í minningu hennar sendir Bókaútgáfan Reykholt á markaðinn á ný ævisögu hennar sem Bókaútgáfan Rauðskinna gaf út fyrir örfáum árum. Bókin heitir Bette Davis — Líf og listir leik- konu. Höfundur bókarinnar er Charles Higham, en þýðandi er Olafúr Olafsson. SIEMENS ttffio © "© ©© © © Mi 1 Frábœr eldavél! HL66120 • 5 ólíkar hitunaraðferðin venjuleg hitun, hitun með blæstri, glóðar- steiking m. blæstri, venjuleg glóðarsteiking og sjálfvirk steiking. • Keramíkhelluborð. • Rafeindaklukka. 1 \oQ° =*”-•,, oQ SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 leó£ Löve AEG Kaffivélar. Verð frá kr. 2.935,- Brauðristar. Verðfrá kr. 2.486,- CORNING Eldföst mót í settum. Verðfrá kr. 1.326. Eldföst mót, stök. Verð frá kr. 971.- mm Stálpottar, 10 ára ábyrgð. Verðfrákr. 1.819,- ' ííá’íösSr® 1 'r'.'l."""T" Steikarpönnur, 10 ára ábyrgð. Verðfrá kr. 2.790,- ZWILLING J.A.HENCKELS Hnífar, stakir. Verð frá kr. 608.- Hnífasett. Verð frá kr. 2.860.- HEPPILEGAR GJAFIR HJA ORMSSON! • Það er alltaf skemmtilegt að gefa gjafir. Ekki síst ef þær sameina _ notagildi og smekkvísi. Það er góður vitnisburður um þann sem gefur. • ( verslun okkar að Lágmúla 9 er úrval af glæsilegri gjafavöru til heimilisins. Allt skínandi gæðamerki. • Þar finnurðu áreiðanlega gjöf sem hæfir tilefninu. Bræðurnir ORMSSON - hagsýni í heimilishaldi! BRÆÐURNIR =)] ORMSSON HF Lágmúla 9, simi 38820 Askriftarsíminn er 83033 NANNRAN íslendingar mega ekki til þess hugsa að stórglæpir séu framdir í þeirra friðsæla landi. Trúverðug spennubók um atburði sem enginn vildi þurfa að upplifa. ÍSABDLD YDDA F9.22 SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.