Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 23
P&Ó/SlA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1989 C 23 óðinni Bókaþióðir stendur ekki á sama Skýrtag skorinort Mergjaðar endurminningar Uppljóstrun og uppgjör SKÝRT OG SKORINORT Bókin um Sverri Hermannsson Indriði G. Þorsteinsson Sverrir Hermannsson leynir ekki skoðunum sínum. Það hefur aldrei verið lognmolla kringum Sverri, — for- ystumann launþega, þingmanninn, kommisarinn, ráðherrann, bankastjórann, manninn. Sagnameistarinn og stílistinn Indriði G. Þorsteinsson dregur upp skýra mynd af skorinorðum manni. Á GÖTUM REYKJAVÍKUR Páll Líndal ræðir við Lúðvíg Hjálmtýsson í þessari merkilegu bók er lífinu í Reykjavík ó fyrri helmingi þessarar aldar lýst. Fáir þekkja betur til sögu höfuðstaðarins en þeir tveir menn sem að bókinni standa. Fróðleg bók sem glitrar af kfmni. I KOMPANÍI VIÐ ÞÓRBERG Matthías Johannessen Meistari samtalanna í eftirminnilegu kompaníi við meistara Þórberg. Ógleymanleg samtöl tveggja skálda, ritgerð um meistara Þórberg og frásögn Matthíasar af kynnum hans og Þórbergs. Tveir góðir saman. Meðkveðju til bókaþjóðarinnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.