Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 34
34 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1989 ÖÐRUVÍSIBÆKUR j JÓN ÖRN MARINÓSSON 1SLENDINGA BYRÐIN OG BROSIÐ ÍSLENDINGATILVERA - BYRÐIN OG BROSID Þad er ekki fyrir hvern sem er að vera Islendingur og lifa það af. Þaðan af síður að viðurkenna það. I þessari bók fer hinn kunni penni á slíkum kostum að menn ættu vart að ná af sér brosinu yfir hátíðimar sem í annan tíma. Bókin, sem þú skalt hafa með þér í boðið, ferðalagið, rúmið eða hvert sem er. íTíftKBD ■ BÓKAVERSL UN Sigfúsiir Ey- mundssonar efnir til Skáldaveislu í verslunum sínum í dag. Alls munu 13 rithöfundar árita bækur sínar. Einar Heimisson áritar bók sína Götuvísa gyðingsins, Guðrún As- mundsdóttir og Inga Huld Há- konardóttir árita ævisögu Guð- rúnar, Ég og lífið í Eymundsson í Kringlunni milli kl. 11 og 12. Sveinbjörn I. Baldvinsson áritar smásagnasafn sitt, Stórir brúnir vængir og Leó Löve áritar skáld- sögu sína Mannrán á sama stað á milli 14 og 15. í Eymundsson í Mjódd áritar Einar Kárason skáld- sögu sína Fyrirheitna landið og Thor Vilhjálmsson áritar skáld- sög^u sína Náttvíg á milli kl. 14 og 16. í Eymundsson í Austurstræti áritar Elín Pálmadóttir bók sína Fransí biskví og Þórunn Valdi- marsdóttir áritar bók sína Snorri á Húsafelli. Á sama stað á milli kl. 14 og 15 árita Ævar Kvaran og Baldur Hermannson Ævars sögu Kvarans. Á morgun áritar Vilhjálmur Hjálmarsson bók jsína Frændi Konráðs og Stefán Jóns- son áritar bók sína Lífsgleði á tré- fæti í Eymundsson í Austurstræti. ■ BÓKAÚTGÁFAN Bjök hefur sent frá sér tvær barnabækur í bókaflokknum Skemmtilegu smá- barnabækurnar. Þær heita Litla rauða hænan, sem er nr. 22 í bóka- flokknum. Hún kom fyrst út í Bandaríkjunum 1981. Sigurður Gunnarsson fyrrverandi skóiastjóri þýddi bókina úr ensku. Dýrin og maturinn þeirra er nr. 14 í sama bókaflokki en kemur nú út í 2. út- gáfu. Hún kom fyrst út 1983. Texti og teikningar eru eftir Gunilla Wolde. Stefán Júlíusson rithöf- undur íslenskaði bókina úr dönsku. $ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR Á AÐVENTU í Háskólabíói sunnudaginn 10. des. kl. 14.30 JÓLAÆVINTÝRIÐ HN OTUBR J ÓTURINN eftir E.T.A. Hoffman Sinf óníuhljómsveit íslands Kársnesskórinn Tónlist: TJajkofskíj Myndskreyting: Snorri Sveinn Sögumaður: Benedikt Árnason Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Aðgangseyrir fyrir fullorðna kr. 800,-, fyrir börn kr. 400,- Aðgöngumiðar við innganginn SIEMENS Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léttara! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! • Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. • Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. • Borgarfjöröur: Rafstofan Hvítárskála. • Grundarfjöröur: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. • Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25. • Búöardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. • Isafjörður: Póllinn hf., Aðalstræti 9. • Sauðárkrókur: Rafsjá hf., Sæmundargötu 1. • Siglufjörður: Rafbær sf., Aðalgötu 34. • Akureyri: Sír hf., Reynishúsinu Furuvöllum 1. • Húsavík: Öryggi sf., Garðarsbraut 18a. • Neskaupstaöur: Rafalda hf„ Hafnarbraut 24. • Egilsstaöir: Raftækjav. Sveins Guömunds., Kaupvangi 1. • Breiödalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Ásvegi 13. • Höfn í Hornafiröi: Kristall, Hafnarbraut 43. • Vestmannaeyjar: Tréverk hf., Flötum 18. • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. • Selfoss: Árvirkinn hf., Eyrarvegi 29. • Garður: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, Heiðabraut 2a. • Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25. c 02 13 0*0 t<Q 0:8 3 g* 3 Q II OÍ Q Q' 3 QÍ =5=0 Q<° 3 Q.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.