Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1989 C 7 Bók um veðrið eftir Markús A. Einarsson IÐUNN hefur gefið út nýja bók eftir Markús A. Einarsson veður- fræðing og nefnist hún Hvernig viðrar? í kynningu útgefanda á bókinni segir meðal annars: „Veðrið er al- gengasta umræðuefni íslendinga og fátt setur meiri svip á umhverfi okkar og daglegt líf. Hvernig viðr- ar? er bók um veður og veðurfar, þar sem sagt er frá þeim öflum sem ráða veðri og vindum. Framsetning efnisins er skýr og einföld og ætti að ljúka upp leyndardómum veður- fars og veðurspádóma fyrir hveijum pg einum. Mest áhersla er lögð á Island og íslenskt veðurfar. Lýst er helstu flokkum veðurlags sem einkenna íslenska veðráttu og rakt- ar eru veðurfarsbreytingar á ís- landi. Bókin er hentug og handhæg til að fletta upp í og fræðast um veður og vinda, storma og stillur, hæðir og lægðir og ótal önnur at- riði.“ um Snorra á Húsafelli HJÁ Almenna bókafélaginu er komin út bókin Snorri á Húsa- felli, Saga frá 18. öld, eftir Þór- unni Valdimarsdóttur. í kynningu AB segir m.a.: „í þess- ari bók hefur Þórunn lagt í þriggja alda ferð aftur í tímann til að rann- saka og túlka sögulegar heimildir. Textinn opnar dyr inn í öld sem lá í landi fyrir u.þ.b. 250 árum. Mis- jafnt litróf mannlífsins verður sýni- legt. Líf Snorra Björnssonar varpar ljósi á magnaða þætti á skeiði sem hefur verið álitið tímabil endalausra harðinda og niðurlægingar. Kringum Snorra eru miklar heimildir þar sem hann er embættismaður, rímnaskáld og sálmaskáld, höfundur fyrsta leik- rits á íslensku, náttúrufræðingur, áhugamaður um hið yfirnáttúrulega og þjóðsagnapersóna. Við fylgjumst með Snorra vaxa upp, frá því fjandinn er særður úr honum dagsgömlum í Melakirkju. Sem í skáldsögu horfir höfundur Lítið í gluggana um helgina Ný sending af barrokk sófasettum á frábæru verði. Sfifasett 3+1+1+2 litlir í áklæöi, stgr. kr. 143.030,- Sðfasett 3+1+1 í leðri, stgr. kr. 178.000,- EIIRO og VISA greiðslukiör. Ánnúla 8, síniar: 8-22-75 og 68-53-75 Þórunn Valdimarsdóttir þessa verks, Þórunn Valdimarsdóttir, í gegnum sjónpípu heimildanna. Hún lýsir því hvemig fólkið sér stórtíðindi aldarinnar, í stað þess að greina frá þeim úr kaldri og yfirvegaðri sögu- legri fjarlægð.“ Bókin Snorri á Húsafelli er 436 blaðsíður. Setningu annaðist Prent- þjónustan hf., Viðey prentaði bókina og hún var bundin í Félagsbók- bandinu-Bókfelli hf. Markús Á. Einarsson Jóiukorla- rm'iuittlöfuir I Ivar færðu myndatöku og 30 jóiakort afbaminu/ bömunum þínum á aðeins kr. 5.000,- Hjtt okkur — tekið í dag og tiibúið á morgun. LJÓSMYNDASTOFAN MYND SÍMI 54207 LJÓSMYNDASTOFA KÓPAVOGS SfMI 43020 J onruwui R; P/Je-r«í fram im'A /cer/af eh ^ oy fic&ai/eya tow/iát (ÍAaaví yöfúyam UryAA. I fct/Aycc y/aM. / fiaAAi ‘/Éa'tnoniAcirÍ-yei/rcir. meA iá/Aetfaóu/iu. A riátaAar franA//yraaAánei<Íar meA inyört. Osta- og smjörsalan sf. REGINE DEFORGES Régine Deforges er lesendum að góðu kunn fyrir bækurnar um Stúlkuna á bláa hjólinu. Nýja bókin hennar heitir: Hlmlnnlnn yfir Nrmjorod Rússneska miðaldaprinsessan Anne frá Novgorod yfirgefur áhyggjuleysi æskunnar til að gerast drottning í Frakklandi. Af tilfinningu og innlifun lýsir höfundur ástum og hatri, guðrækni og guðleysi, stríði og friði, undirgefni og vináttu stórbrotinna sögupersóna. ÍSAFOLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.